Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 19.05.1931, Blaðsíða 3
AL £>ýð um aði jrinn o kJ Kosnmgaskrifstofa Alþýðuflokksins er tekin til starfa í Strandgötu 9, miðhæðinni. Geta flokksmenn á Akureyri athugað þar hvort þeir eru á kjörskrá og fengið aðrar uppiýsingar viðvíkjandi kosningunni 12. Júní n.k. Skiifstofan verður fyrstum sinn opin frá kl. 4 — 7 síðdegis. Kosningatiefndin. Commander WESTMINSTER - VIRGINIA CIGARETTUR eru hestar. — 20 stykkja pakki kostar 1 krónn. Stúkan Akureyri nr. 137 Reglulegir fundir falla niður, en æðstitemplar og ritari kalla saman fjnd þegar þörf krefur. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur á Föstudaginn kl. 8,30 í Skjaldborg. Fréttir af Umdæmistúku- þingi. Kosning fulltrúa á Stórstúku- þing, F*ar sem búast má við, að þetta verði síðasti fundur stúkunriar á þessu vori, er þess vænst að stúku- félagar fjölmennr. Úr bæ og bygð. Vorþing Umdæmisstúkunnar Nr. 5 var háð hér í bænum 16. og 17. þ. m. Framkvæmdanefnd var kosin l'tið breytt frá því er var s. 1. ár. Pétur Sigurðsson heitir umferða- prédikari, sem nýkominn er til bæjar- ins. Hélt hann ræðu í k rkjunni á _________KEA Seljum frostna lambalifur á 0,60 kg. — Kjöt- og ^ fiskfas fæst alla virka «4 rn < daga. ^ I Sunnudaginn var, erindi um bindind- ismál á þingi Umdæmisstúkunnar á Sunnudagskvöldið, og- erindi í sam- komusal Hjálpræðishersins í gær- kvöldi. Pótti þeim, er á hann hlýddu á þessum stöðum, honum segjast mæta \el. í kvöld, kl. 8,30 ætlar Pétur að flylja erindi í kirkjunni, er hann nefnir: Hjartað, heimilið og söfnuðurinn. Aðgangur er ókeypis, en þakksamlega þegin frjáls framlög góðra manna til starfs þess, er hann rekur. r ALPÝÐUMAÐURINN. Gefinn út af Alþýðuflokks- mönnum. Kemur út á hverjum Priðjudegi, og aukablöð þegar með þarf. Áskriftaigjald kr. 5,00. Ábyrgðarmaður: ERLINGUR FRIÐJÓNSSON. Sími 75. Afgreiðslumaður: HALLDÓR FRIÐJÓNSSON. Sími 110. Prentsmiðja Björns Jónssonar. ---------------------------------------/ Reykið 1 Elephant cigarettir j Ljúfengar og kaldar Fást allsstaðar. Útdráttur úr dagskrá rikisútvarpsins 2%—~s/5 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl, 19.30 Veðurfregnir — 20 Tungumálakensla. — 21 Fiéttir. Miðvikudaginn 20. Maí: Kl. 19,35 Barnasögur, Fr. Hallgrlmsson 19.50 og 20,20 Einsöngur, Erling Ólafs- son. 20,30 Yfirlit yfir heimsviðburðina, Sig. Einarsson. 20,50 Óákveðið. 21,20 Hljómleikar. Fimtudaginn 21. Maí: Kl. 19,35 Upplestur, Jón Ófeigsson, 19,55 og 20,20 Hljómleikar. 20,30 Erindi um dýraverndun, Guðrún LárusdóUir, 20.50 Óákveðið. 21,20 Grammofonhljóm- leikar. Föstudaginn 22. Maí: Kl. 18,30 Erindi um verkfæri og hirðing þeirra, Árni G. Eylands. 19 Erindi um uli og verkun hennar, Þorvaldnr Árna- son. 19,35 Upplestur, Jón Ófeigsson. 19.50 Óákveðið. 20,20 Einsöngur, Guðrún Á- gústsdóttir. 20,40 Erindi, Ársæll Árnason. 21,20 Hljómleikar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.