Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 26.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 26.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÍ’ÝÐUM A Ð URÍ NN V i n n u f ö t, — 10 krónur settið —— nýkomið í Kaupfélag Verkamanna. Postulínsvörur og leirtau mikið úrval nýkomið í Kaupfélag Verkamanna. Commander WESTMINSTER - VIRGINIA CIGARETTUR eru besfar. — 20 stykkja pakki kostar 1 krónu. é FurSulegur vaSalL Furðulegur er vaðall Eintrs Ol- teirssonar, um að hann sé fram- bióðandi Veikolýðsfé’aganna hér, af þ ví kanpmanna samkundan, sem hann kallar fulltrúaráð hafi boöið Irann fram. Pað er vilardegt um petta lulitiúaráð, sem Emar er að stagast á, að það var kosið af fjór- um íé'ögum sem lifandi voru fyrir nýár í vetur en nú hef'r um langt- skeið harla lítið lífsmark fundist með tveimur af þessum félögum, Sjómaunafélaginu og Jafnaðarmanna félaginu. Einar bjó þessi félög bæði til fyiir nókkrum árum, en hann viiðist jafn ólaginn á að halda líf- inu í sínum eigin félagsafkvæmum eins og hann er fijór á tilbúning þeiira. Þau verkalýðsfélög sem uppi standa hér í bæ eru eldri en svo að Einar hari lagt að þeim grur.d- völlinn eru það Verkamannafélagið og Verkakvennafélagið. Ef taka ætti eitthvert tillit til fulltrúaráðsins sem Einar er altaf að vitna í, yrði að gera það með tilliti til þeirra félaga sem starfandi eru og hafa þar fulltrúa, en það eru síðastnefnd tvö féiög. Nú er það vitanlégt um fulltrúana frá Verkamannafélagi Akureyrar að þeir voru kosnir af minnihluta fé lagsins kommúnistabrotinu í félag- inu og geta því ekki farið með vald félagsins hvoiki við tramboð til þings eða annars, og eru þá eftir • fulltrúar Verkakvennafélagsins sem lítur útfyrir að séu í samræmi við vilja meiiihluta þess félags. En frem- ur kúnstugt mun almenningi virð- ast það fulltrúaráð, verkalýósfélag- anna, sem kosið er af einu félagi. En svo kemur rúsínan í dúsunni hjá Einari, þegar hann er að reka þeim utanundir flokksbræðrum sín- um og höfuðpaurnum í kommún- istaflokknum í Reykjavík, með því að segja að enginn geti boðið sig fram til þings fyrir verkalýðinn nema eitthvert fulltrúaráð verkalýðsfélaga sé við framboðið riðið. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík hef- ir sem sé ekki boðið fram þing- mannsefni kommúnistanna þar held- ur kommúnistaflokkurinn, og ekki vantar að þingmanns efnin þau þykjast bjóða sig fram fyrir verka- lýðinn. Pað virðist vera kominn tími til þess fyrir vesalings Einar að fara að hætta röflinu um það að hann sé frekar boðinn fram fyrír hönd verkalýðsins hér, þó fulitrúaráð Að- albjöms Péturssonar, Jóns Guð- manns og Björns Grímssonar bjóði hann fram, heldur en þó ekkert slíkt fulltrúaráð stæði á bák við hann- | Reykið | | Elephant cigaielí | Ljúfengar og kaldar Fást allsstaðar. | IiÉiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiI Auglýsið í Aipýðumanninuni.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.