Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 30.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 30.05.1931, Blaðsíða 3
alÞýðumaðijrinn 3 samband ungra jafnaðarmanna frá A!- þýðusamiökunum, venja það undir Rússa og nota það gegn Alþýðu- flokknum. í vetur tókst honum að kljúfa V.S.N. út úr samtakaheildinni og hefir látið það ákveða að berjast gegn A!þýðuflokknum. Og sjálfur gengur hann nú að því að kljúfa A'- þýðuflokkinn við kosningarnar 12. Júní n. k. Hingað til hefir hann gengið að þessu starfi undir yfirskyni alþýðuvin- arin«. Nú er þó svo langt komið að hann helst þar ekki lengur við. í síðasta »Verkam.* hefir kosninga- skrifstofa hans tekið á sig kommúnista- stimpilinn. Rar er að staifi »kosn- inganefnd* »kommúnistaflokksins«. Ressi þáttur svikanna við Alþýðu- f okkinn, og um leið \erkalýðinn í landinu, er opinberlega afhjúpiður. Verkamaður. Skæðadrífa. Hjálparkokkur Tryggva. Rað er haft eltir r'tstjóra »ísl.« að nú þurfi hann ekk' að hugsa um þá hlið kosningamálanna, sem snúi að A'þýðuflokknum. Einar Olgeirsson sjái uin hana. Tryggvi kann að meta þetta og vantreystir hvergi þesium nýja hjálparkokki sínum, sem komm- únistarnir hafa lagt honum til. Og ekki er að tvivle skipulagning starfs- háttanna í hinni Lcist-kommúnistisku samvinnu. Óþektir menn. rað er siður þeirra stjórnmála- flokka, sem illa eru séðir hjá fólkinu að skifta um fulltrúaefni; bjóða fram nýja og óþekta menn við kosningar. Stefnu flokksins og flokksfyIgi er ekki treyst, og reynt er að f jóta á pei- sónufylgi frambjóðendanna, eða þekk- ingarleysi fjöldans á þeim, ef hinu er ekki til að dreyfa. — íhald:ð býður fram mann hér í bænum, sem aldrei hefir skift sér af stjórnmálum, Fram- sókn líka. Aðal menn flokkanna þo.a ekki að koma fram. — Ilia eru þeir flokkar á vegi staddir, er þurfa að fela afglöp sín í landsmálum Framboðsfundur. Framboðsfundur fyrir Akureyrarkjördæmi verður haldinn 31. þ. m. (næstkomandi sunnudag) í Samkomuhúsi bæjarins og hefst kl. 4 e. h. Kjósendur í Akureyrarkjördæmi sitja fyrir húsrúmi. Akureyri 28. Maí 1931. Erl. Friðjónsson. Einar Olgeirsson. Guðbr. Isberg. Kristinn Guðmundsson Lystigarður Akureyrar Sökum undangenginnar kuldatíðar verður Lvstigarðurinn ekki opn aður fyrir aimenning fyr en 7. Júní n. k. Umsjónarmadurinn. á bak við óþektar persónur. »Makkið.« Framsókn lætur mikið af því — bæði í blöðum sínum og á fram- boðsfundum — að samvinna flokka, utan við Framsóknarflokkinn, sé makk og að þau fari fram með »leynd*. Framsókn ætlast víst til að hún sé nokkurskonar yfirskoðari þjóðmálanna, fyrst hún ætlast til að fá að vita um öll mál, sem hinir aðrir flokkar þings- ins bera fram, á ð u r en þau eru lögð fyrir A þingi. Ekki er þess get- ið, að Framsókn beri mál þau, er hún leggur fyrir Alþingi, undir í- haldsflokkinn, áður en þau eru lögð fram. — Húsmæður, á kaffipökkunum, sem þið eigið að kaupa, því þeir eru frá tapaðist á leiðinni frá Oddeyrargötu 22 að sölubúð K.E.A. Finnandi er beðinn að skila honum á vinnustofu Jakobs Einatssonar. vantar til fiskþvottar og beitingar á líni í Hu'sey. Upplýsingar gefur Qísli Málgrímsson. EFNAGERDAR-VIRUR • ■ • r i eru þektar um alt land, vörugæði og verðlag viðurkent af öllum sem reynt hafa íslendingar! Kaupið íslensltar vörur. Umboðsmaður vor á Akureyri er EGGERT STEFÁNSSON Brekkugötu 12. — Sími 270. Hf. Efnagerð Reykjavíkur MUNIÐ EFTIR minningarspjöldum Oamalmenna- hæiissjóðs Akureyrar! Fást hjá bóksölum og hjá Guðbirni Björnssyni. K AF FIBRENSLTT AKUREYRAR. Fást í öllum velbyrgum verslunum. Prentsmiðja Björns fónssonar. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.