Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 02.06.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 02.06.1931, Blaðsíða 1
I. árg. AUureyri, Þriðjudaginn 2 Júní 1931. 28. tbl. Eftir að ég hafði heyrt getið utn þá menn, sem að í kjöri eru nú í Eyjaijarðarsýslu við í hönd farandi þingkosningar, 12. Júní, þá glaðnaði yfir mér sem Siglfirskum kjósanda, þvf að nú er sú stund komin, sem við Siglfirðingar höfum þráð og beðið löggjafarþingið um ár eftir ár, en ekki fengið, sem er sú að hafa okkar eiginn pingmann. Að vísu er- um við enn í kosningasambandi við Eyfirska bændur, og þingið hefir ekki, eins og aður er sagt, veitt okkur í þvi máli okkar sjálfsögðu réttindi, en við Siglfirðingar getum og eigmn að syna alþjóð, þann 12. ]úni, að við kjósum og sendum á þingið, sem talsmann okkar, eina Siglfirðinginn, sem í kjöri er, sem er skólastjóri Gubmundur Skarp- héöinsson. í hvaða stjórnmálaflokki sem við Siglfirðingar höfum staðið, þá höfum við þó sýnt það, að þegar að vel- íerð fjarðarins okkar hefir verið í veði, þá höfum við staðið sem einn maður til að koma málum okkar fram, og það sama gerum við nú þann 12. Júní við þingkosninguna • Við kjósum allir, bœði karlar og konur, Guðmund Skarphéðinsson. Við erum 968 kjósendur í Siglu- íjarðarumdæmi, og þó að þingið hafi virt okkur að vettugi, þá skul- um við samt eftir þann 12.Júníeiga Siglfirðing sem fulltrúa okkar í þing- salnum, og þessi fulltrúi okkar verð- ur. eini Siglfirski frambjóðandinni Guðmundur Skarphéðinsson. Enginn Siglfirðingur, í hvaða flokki sem hann annars er, gengur svo að kjör- borðinu 12. Júní að hann ekki kjósi Guðmund, þvi ef að hann ekki gerði það, sviki hann bæinn sinn og yfir- lýstann vilja, um að Siglufjörður eigi að eiga sinn talsmann á þingi. Því hefir verið haldið fram, að þessar kosningar eigi að vera nokk- urskonar allsherjarsmölun flokkanna, eða liðskönnun, og þvi riði nú á að sérhver einn komi ákveðið fram, þetta getum við Siglfirðingar þótt við kjósum öll Guðmund, og þótt hann ekki sé samflokksmaður okkar allra, þá er þó Guðmundur eini maðurinn sem að okkur ber skylda til að kjósa, og það gerum við á þann hátt: Að sé ég Framsóknar- maður, þá kys ég Guðm. Skarghéð- insson og Einar Árnason, en sé ég Sjálfstæðismaður þá kýs ég Guðm- Skarphéðinsson og Garðar Por- steinsson, en sé ég Kommunisti kj - ég Guðm Skarphéðinsson og Elísa betu Eiríksdóttur, en sem jafnaðar- maður kýs ég Guðm. Skarphéðins- son og Halldór Frlðjónsson. Þannig get ég í hvaða flökki sem ég er, sýnt flokkslit minn, en þó gert skyldu mína við Siglufjörð, með því að kjósa eina Siglfirðinginn sem í kjöri er, Guðm. Skarphéðinsson eins og ég hef áður margtekið fram. Ég hefi áður tekið það fram, að við erum 968 kjósendur í Siglu- fíarðarumdæmi, og ef ég mætti hugsa mér að styrkleiki flokkanna væri eitthvað nálægt eftirfarandi tölum: Jafnaðárm. 375, Sjálfstæðism. 300, Framsókn 170 og Komtrunistar 120, þá sjáum vér að enginn Sigl- firski flokkurinn er svo sterkur, að hann geti komið manni að, en þegar við sameinum okkui, þá erum við vissir, og það gerum við þann 12. Júní á þann hátt sem ég hefi áður lýst, og sýnum með því bæði flokks- og héraðsskyldu okkar. Siglfirðingar! munum aö fyrsti nNÝA BIO yudagskv. kl 8,30; í JL/cillcL Pessi ágæta mynd sýnd í kvöld. Bernburg spilar. Miövikudagskvöldkl. ffýi Halló! Afríka Halló! Aðalhlutverkin leika: Litli og Stóri. maðnrinn, sem við kjósum, pá við komum að kjörborðina 12. Júni, er Guðmudur Skarphéðinsson. Siglflrðingnr. Veganestið. Lífvörður íhaldsins hefur nú sent út þjóna sína til kjósendaveiða. — Veganesti er þeim fengið — arfur sá, sem flokkurinn afhenti þjóðinni, er hann fór frá völdum 1927. — Þetta er hinn annar hluti veganest- isins. Hinn hlutinn er framtíðar- áætlanir flokksins. Arfurinn er áþreifanlegur, en ekki álitlegur að sama skapi: Fjárhrun,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.