Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 02.06.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 02.06.1931, Blaðsíða 2
*) ALP yð umaðurinn Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Strandgötu 9, miðhæðinni. — Geta flokksmenn á Akureyri athugað þar hvort þeir eru á kjörskrá og fengið aðrar upplýsingar viðvíkjandi kosningunni 12. Júní n.k. Skrifstofan opin frá kl. 4 — 7 síðdegis. Kosninganefndin. Hér með tilkynnist vinuin og vandainönnum að litla dóttir oltkar, Anna Guðlaug, andaðist 28. Maí. Jarðarför hennar fer frain 9. Júní frá heimili okkar kl. 1 e.h. María og Petter Honningsvog. fjársukk, djarftæki til fjár, kosninga- svik og hermálaáætlanir. Fjárhrunið blasir hvarvetna við augum. Hver meginstoð íhalds- flokksins af annari hafa brostið, og rústir fjármálanna liggja eftir, hróp- andi, ömurlegar, áfellisdóminn yfir misnotkuninni á almanna fé Fjársukkið er ekki síður áberandi. Óreiðan í öllum fjármálum, undir sfjórn íhaldsins, dæma fá. Hver stofnun af annari sýna tap. Tap, sem einungis stafar af eyðslu gæð- inga íhaldsins, sem framin hefir verið í heimildarleysi, og vegna eft- irlitsleysis ríkisstjórnarinnar. — Á sama tíma fjölgar pólitlskum stuðn- ingsblöðum íhaldsins. Predikarar þess íeggja Iandið undir fót og lofsyngja, hvar sem þeir fara, hinni gætnu, sparnaðarkendu og þjóð- nýtu stjórn húsbænda sinna á þjóð- arbúinu. Djarftæki til fjár almennings, í heimildarleysi, einkennir stjórnartíð íhaldsins. Opinberir starfsmenn ríkisins nota Fé, sem þeir hafa und- ir höndum, geta ekki greitt það aftur, og eru eftirgefnar skuldirnar á k'ó'stnað alþjóðar. Kosningasvite-í þágu íhaldsins verða uppvís. Allur blaðakostur starfa að rannsókninni, eru ofsóttir SlWöuÆiðatíMð lögegg^.^sfanfjp Bdnfi4n(^|kft Petta eru meginhlutar arfsins, er íhaldið hefur eftirlátið þjóðinni. En við hlið þeirra er margt, sem líka er vert að minnast, svo sem kaupkúgun við opinbera vinnu, ne tun á almennum mannréttindum og mótspyrna gegn mannúðarmál- um þjóðfélagsins- Ekki er arfurinn slakur, og verð- ur er hann þess, að minnast hans. Þá eru framtíðaráætlanir flokks- ins. — Pótt flokkurinn hafi breytt um nafn, er innræti hans hið sama og áður, og afstaða til þjóðmálanna. Hann mun því starfa að því að fullgera það, sem honum tókst ekki að koma í framkvæmd í stjórnartíð sinni, ef hann nær völd- um í annað sinn. Verður ríkislög- reglan þar fyrst á blaði. Og flokkurinn mun gera meira. Hann mun rífa niður og eyðileggja það umbótastarf, sem framkvæmt hefur verið á undanförnum árum, og fá alt í hendur óreiðumönnum, sem voru komnir norður og niðnr með fjármál og atvinnuvegi þjóðar- innar, meðan íhaldið sat við völd — í sukkið og skipulagsleysið. Pótt íhaldið bjóði fram nýja menn, breytir það engu um höfuð- stef.nu flokksins í þjóðmálum. Nýju ménnlrnir eru aðems sendir fram, ái’^vi' att' af þeim er minni íhalds- AmB nmgna öi; ia.i. ... , pefur en gomlu jalkunum — til að oii. ,Tjajti9jf!,.07g Lo rjnnu.. villa heimildir á flokknum.. uítj'kJ rm ,oi; intTBtn oirrio>l ilon i.. flokkinn. .-u,>t-io ubtyrlaeðmöd go \\?:vi\ íiu vmuuuu \ Framboðsfmidur. Framboðsfund héldu frambjóðendur Akureyrarkjördæmis hér í Samkomu- húsi bæjarins á Sunnudaginn var. Var fundurinn fjölsóttur og stóð frá kl. 4 um daginn til kl. að ganga 12 um nóttina. Hóf frambjóðandi Alþýðuflokksins, fyrv. þingmaður kjördæmisins, Erling- ur Friðjónsson, fyrstur máls, og skýrði frá úrslitum þingmála á síðasta þmgi. Tók hann því næst fyrir nokkur helstu málin, sem Alþýðuflokkurinn hafði beitt sér fyrir að næðu framgangi. Lýsti hann meðal annars þeim háska, sem verkalýð þessa lands staf- aði af því, ef allar verklegar fram- k æmdir yrðu stöðvaðar á næsta ári, eins og gert væri ráð fyrir í fjáriaga- frumv. Framsóknarstjórnarinnar, þar sem ekkert, eða sama sem ekkert fé væri ætlað til verklegra framkvæmda á Ijárlagafrumvarpinu. Sýndi hann fram á að rík'ssjóður- inn væri stærsti atvinnurekandi lands- ins, þó ekkert tillit væri tekið til em- bættismanna og fastra starfsmanna ríkisins, og sem dæmi nefndi hann að bygðir hefðu verið vegir og brýr fyrir 2 milj. kr. s. 1. ár, þar sem um þúsund manns hefðu haft atvinnu, en nú væri þessum mönnum öllum vísað út á gaddinn ef engar verulegar fram- kvæmdir yrðu á næsta ári. Sýndi fyrverandi þingmaður fram á að á 3 síðustu árum hefðu verið bygð 10 stórhýsi, sem ríkið hefði ýíUjsjLréist að fullu eða slyrkt mikið Ogjíð iyjð h þessar byggingar hefði fjÖIfU manns tinuið,,..: en sem nú töp- qðtuv‘)atvAún.unurðl það iað Istöðvun yrði áiíbyggingumnhjá íjavf-opinSbetaiurno^.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.