Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 17.06.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 17.06.1931, Blaðsíða 1
DRINN arg. Akureyri, Miðvikudaginn 17. Juní 1931. 34. tbl. r Askorun. Út af ummælum Einars Olgeirs- sonar í »Verkamanninam« í gær, um aö hann geti lekið »svarðar- máliö* upp, er her með skoraö á harn að gera pað, ef harin porir, Ég legg óbleikur út í þann bar- daga og kvíði ekki leikslokum. En í sambandi við það að ég heíi steínt Einari Olgeirssyni, skal það tekið íram, að það var ekki gert »fyrir ummæli um svarðarreikningana*, heldur það, að E. O. dróttaði að mér fjárdrætti í sambandi við þá. Þetta vcit E. 0., ef hann vildi segja satt, en honum virðist annað tamára í seinni tíð. Akureyri 17. Júni 1931. Halldór Friðjónsson, Kosningarnar. - Úrslit- Akureyri: Guðbrandur ísberg (t.) 598 atkv, Einar Olgeirsson (K.) 434 — Erlingur Friðjönsson (I.) 158 — Kristinn Guðmundss. (F.) 305 — /saf/örður. Vilmundur Jónsson (f.) 526 atkv, Sigurður Kristjánss. (í.) 339 — Seyð/sf/örður • Har. Guðmundssou (TJ 274 .atkv. Sveinn Árnason (í.) , 145 — Vestmannaey/ar. Jóh. fósefsson (ÍJ 753 atkv. Hallgrímur Jónsson (F.) " 34 — ísleifur Högnason (K.) 220 — Þorst. Víglundsson (J.) 235 — Hafnarf/örður; Bjarni Snæbjörnsson (ÍJ 741 atkv. St. Jóh. Stefánsson (J.) 649 atkv, A ustur-Húna vatnss.; Guðni. Ólqfsson (FJ 513 atkv. Þórarinn Tónsson (í.) 417 i— Vestur-Húna vatnss.: Haunes Jónsson (FJ. 345 atkv. Pétur Magnússon (í.) 275 — Sig. Grímsson (J.) 21 ¦— Mýrasýs/a: Bjarni Ásgeirsson (FJ 449 atkv. Torfi Hjartarson (í.) 349 — Reyk/av/k; Af i4-lista (2628 atkv.): Héðinn Valdimarsson (J) Af ZXlista (5576 atkv.): fakob Möller (/.) Einar Arnórsson (/.) Magnús jönsson (/.) Framsóknarflokkurinn fékk 1234 atkv. og Kommúnistar 251. V./saf/arðarsýs/a. Ásgeir Ásgeirsson (F.) 541 atkv. Thor Thors (í.) 233 — Sig. Einarsson (J.) 35 — V.Skattafellssýsla: Lárus Hcigason (F.) 390 atkv. Gísli Sveinsson (í.) 377 — A.SkaftafelIssýsla. Þorleifur Jónssou (F.) 317 atkv, Sig. Sigurðsson (í.) 138 — Eiríkur Eiríksson (í.) 9 — Snæfe/ls- og Hnappada/ss.; Halldór Steinsson (/.) 492 atkv. Hannes Jónsson (F.) 475 — Jóu Baldvinsson (J.) 246 —¦ Arnessýs/a: Jörundur Brynj'ólfsa. (F.)974atkv. Magnús Torfason (F.) 904 — Eiríkur Einarsson (í.) 642 — Lúðvík Nordal (í.) 546 — Einar Magnússon (J.) 211 — Felix Guðmundsson (J.) 137 — Rangárvallarsýsla: Jón Ólafsson (/.) 761 atkv, Sveinbj. Högnason (F.) 603 — Skúli Thorarensen (í.) '581 — Páll Zophoníasson (F.) 557 atkv. Gunnar Sigurðss. (Ufl.) 237 — Skagaf/arðarsýsla: Steingr. Steinþórss. (F.) 813 atkv. M. Guömundsson (/.) 793 — Brynl. Tobíasson (F.) 778 — Jón Sigurðsson (í.) 776 — Steinþ. Guðmundss. (J.) 47 — Laufey Valdimarsd. (J.) 37 — Qullbringu- og K/ósarsýsIa i Ólafur Thors (/.) 1039 atkv. Brynjólfur Magnúss. (F.) 368 — Guðbr, Jónsson (J.) 101 — Datasýsla; fónas fiorbergsson (F.) 385 atkv. Sig, Eggerz (í.) 310 — N.MúlasýsIa: Halldór Stefánsson (F.) 619 aikv. Páll Hermannsson (F.) 611 -— Árni Jónsson (í.) 313 — Árni Vilhjálmsson (í.) 107 — S.-Múlasýslai Svcinn Ótafsson (F.) 854 atkv. Ingvar Pálmason (F.) 845 — Magnús Gíslason (í.) 675 — Árni Palsson (í.) 618 — Jónas Guðmundsson (J.) 455 — Arníinnur Jónsson (J.) 421 — Barðastrandasýsla: Bergur fónsson (F.) 747 alkv, Hákon Kristófersson (í.) 332 — Árni Ágústsson (J.) 62 — Hefir þá Framsókn 18 þingmenn, íhaldið 15 og Alþýðuflokkurinn 4, í þeim kjördæmum, sem eftir er að telja í, á Framsókn vísa 5 þing- menn, svo vissa er fyrir að ,hún mjmdar hreinan meiri hluta þings- ins. — Kosningin hér á Aknreyri verður ekki rædd hér í blaðinu, fyr en-\- sambandi yið úrslit kosninganna yh'r leitt, er þau eru orðin kunn, .

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.