Alþýðumaðurinn

Issue

Alþýðumaðurinn - 17.06.1931, Page 1

Alþýðumaðurinn - 17.06.1931, Page 1
1. árg. Akureyri, Miðvikudaginn 17. Juní 1931. 34. tbl. Askorun. Út af ummælum Einars Olgeirs- sonar í »Verkamanninum« í gær, um að hann geti tekið »svarðar- málið« upp, er /u'r vicð skorað á harn að gera pað, ef hann þorir, Ég legg óbleikur út í þann bar- daga og kvíði ekki leikslokum. En í sambandi við það að ég hefi stefnt Einari Olgeirssyni, skal það tekið frarn, að það var ekki gert »fyrir ummæli um svarðarreikninganat, heldur það, að E. 0. dróttaði að mér fjárdrætti í sambandi við þá. Éetta veit- E. O., ef hann vildi segja satt, en honum virðist annað tamara í seinni tíð. Akureyri 17. Júni 1931. Halhiór Friöjónsson, Kosningarnar. — Úrslit. — Akureyri: Guðbrandur Isberg (t.) 598 atkv. Einar Olgeirsson (K.) 434 — Eiáingur Fi iðjónsson (I.)158 — Kristinn Guðmundss. (F.) 305 — Isaf/'örður: Vilmundur fónsson (J.) 526 atkv. Sigurður Kristjánss. (í.) 339 — Seyðisfiörður; Har. Guðmundssou (J.) 274 uitkv. Sveinn Árnason (í.) 145 — Vestmannaeyjar. Jóh. Jósefsson (1.) 753 atkv, Hallgrímur Jónsson (F.) 34 — ísleifur Ilögnason (K.) 220 — Þorst. Víglundsson (J.) 235 — Hafnarfjörður; Biarni Suæbjörnsson (í.) 741 atkv. St. Jóh. Stefánsson (J.) 649 atkv, Austur Húnavatnss; Gnðm. Ólafsson (F.) 513 atkv, Éórarinn Jónsson (í.) 417 :— Vestur Húna vatnss. Haunes Jónsson (F.) 345 atkv. Pétur Magnússon (í.) 275 — Sig. Grímsson (J.) 21 — Mýrasýsia: Bjarni Ásgeirsson (F.) 449 atkv. Torfi Hjartarson (í.) 349 — Reykjavík: Af A-lista (2628 atkv.): Hóðimi Valdimarsson (J.) Af ZXlista (5576 atkv.): Jakob Möller (/.) Einar Arnórsson (/.) Magnús Jónsson (/.) Framsóknarfiokkurinn fékk 1234 atkv. og Kommúnistar 251. V.-Isafjarðarsýsla: Asgeir Ásgeirsson (F.) 541 atfcv. Thor Thors (í.) 233 — Sig. Einarsson (J.) 35 — V.-Sk attafellssýsla: Lárus He/gason (F.) 390 atkv. Gísli Sveinsson (í.) 377 — A. - Skaftafeilssýsia: Porleifur Jónsson (F.) 317 atkv, Sig. Sigurðsson (í.) 138 — Eiríkur Eiríksson (í.) 9 — Snæfells og Hnappadalss.; Ha/ldór Steinsson (/.) 492 atkv. Hannes Jónsson (F.) 475 — Jón Baldvinsson (j.) 246 — Arnessýsla: Jörundur Brynjólfss. (F.) 974 alkv. Magnús Torfason (F.) 904 — Eiríkur Einarsson (í.) 642 — Lúðvík Nordal (í.) 546 — Einar Magnússon (J.) 211 — Felix Guðmundsson (J.) 137 — Rangárvallarsýsla: Jón Ó/afsson (/.) 761 atkv, Svcinbj. Högnason (F.) 603 — Skúli Thorarensen (í.) 581 — Páll Zophoníasson (F.) 557 atkv. Gunnar Sigurðss. (Ufl.) 237 — Skagafjarðarsýsla: Steingr. Steinþórss. (F.) 813 atkv. M. Guðmnndsson (/.) 793 — Brynl. Tobíasson (F.) 778 — Jón Sigurðsson (í.) 776 — Steinþ. Guðmundss. (J.) 47 —• Laufey Valdimarsd. (J.) 37 — tíullbringu og Kjósarsýsla: Ólajur Thors (/.) 1039 atkv. Brynjólfur Magnúss. (F.) 368 — Guðbr. Jónsson (J.) 101 — Da/asýsla; Jónas Porbergsson (F.) 385 atkv. Sig. Eggerz (í.) 310 — N.-Múlasýsla: Holldór Stefánsson (F.) 619 aikv. Páll Hermannsson (F.) 611 — Árni Jónsson (í.) 313 — Árni Vilhjálmsson (í.) 807 — S.-Múlasýsla: Svcinu Ótqfsson (F.) 854 atkv. Jngvar Pálmason (F.) 845 — Magnús Gíslason (í.) 675 — Árni Pálsson (í.) 618 — Jónas Guðmundsson (J.) 455 — Arnfinnur Jónsson (J.) 421 — Barðastrandasýsla: Bergur Jónsson (F.) 747 alkv, Hákon Kristófersson (í.) 332 — Árni Ágústsson (J.) 62 — Hefir þá Framsókn 18 þingmenn, íhaldið 15 og Alþýðuflokkurinn 4, í þeirn kjördæmum, sem eítir er að telja í, á Framsókn vísa 5 þing- menn, svo vissa er fyrir að hún myndar hreinan rneiri hluta þings- ins. — Kosningin hér á Aknreyri verður ekki rædd hér í blaðinu, fyr en f sambandi við úrslit kosninganna yfir leitt, er þau eru orðin kunn.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.