Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 07.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 07.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALÍ’ÝÐTJMADURÍNN Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins 7/7—n/7 1931. Fastir Iiðir dagskrárinnar eru: Kl. 19.30 Veðurfregnir — 21 Veðurspá.r og fréttir. Þriðjudaginn 7. Júlí: Kl. 20,30 Grammofónhljómleikar. 20,45 Erindi, Vilhj. f*. Gíslason. — 21,25 Grammofónhljómleikar. Miðvikudaginn 8. Júlí: Kl. 20,30 og 21.25 Grammofón- hljómleikar. — Fimtudaginn 9. Júlí: Kl. 20,30 og 21,25 Grammofón- hljómleikar. Föstudaginn 10. Júlí: Kl. 20,30 Hljómleikar. — 20,45 Erindi, Vilhj. E*. Gíslason. — 21,25 Óákveðið. — 21,30 Grammofón- hljómleikar. Laugardaginn 11, Júlí: Kl. 20.30 Grammofónhljómleikar. 21,25 Dansmúsik. Gúmmíhanskar, (Síldarhanskar), Síldarklippur, ágætar, Olíupils, við allra hæfi í Verslun Eiríks Kristjánssonar Keppinautar heitir nýútkomin skáldsaga eftir séra Friðrik Friðriks- son. Sagan gerist í litlum bæ í Noröur-Ameríku, á þeim tíma, er knattspyrnuíþróttir eru að ryðja sér braut þar í landi. Lýsingar höf. á félagslífi, hugsjónum og keppni ungu mannanna, eru ritaðar af svo næmum skilningi og ríku hugmynda- flugi, að lesandinn fylgist með sög- unni í hrifningu frá upphafi til enda. En trú höfundar á sigur hins góða og göfuga, skín sem bjartur þráður 1 gegnum söguna. Frágangur bók- arinnar er allur hinn vandaðasti. — Hún er prentuð á hvítan og góðan pappír í fallegri kápu og vönduðu bandi. Verðið er kr. 5,00 í'bandi og kr, 3,50 1 kápu. Nokkur eintök til sölu hjá Jóhönnu 3?ór Norðurg. 3. Aðalfundur Kaupfél. Verkamanna Akureyrar verður haldinn í Alþýðuhúsinu, Strandgötu 7,1 Sunnudaginn 12. þ.m. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Akureyri, 6. Júlí 1931. Félagsstjórnin. SKOOUN GIFREIDA. Skoðun bifreiða í Eyjafjarðarumdæmi fer fram dagana8.—11. Júlí n. k. Hinn 8. mæti nr. A 1 — A 40 — 9. — — - 41---80 — 10. — — - 81--123 — 11. — — E 1 — E 40 Ber öllum bifreiðaeigendum eða umráðamönnum þeirra að mæta með bifreiðar sínar þessa tilteknu daga á bala neðan og austan við Glerárgötu á Oddeyri, frá kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h. Ber þeim að hafa með sér við skoðunina ökuskírteini, skoðunar- vottorð og skilríki fyrir lögboðinni tryggingu bifreiðanna. Að lokinni skoðunínni geta bifreiðaeigendur vitjað skoðunar- vottorða á skrifstofu mína gegn greiðslu bifreiðaskatts. Mega þeir, er eigi hafa tekið skoðunarvottorð og greitt bifreiðaskatt fyrir 25. Júlí n. k., búast við að þeim verði eigi leyft að keyra áfram. Peir, sem eigi mæta til skoðunar með bifreiðar sínar á tiltekn- um tíma, verða látnir sæta sektum skv. ákvæðum 8. gr. reglu- gjörðár 1. Febr, 1928, um skoðun bifreiða. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akureyrar 24. Júní 1931. Steingrímur Jónsson. t t o Ð Tilboð óskast um byggingu íbúðarhúss fyrir bæinn. Uppdrættir og lýsing hjá byggingafulltrúa. Tilboðum sé skilað á skrifstofu mína fyrir 10. Júlí n, k. og verða þau opnuð þann dag kl. 4 e. h- Akureyri 3. Júlí 1931. Bæjarstjórinn. 80 ára afmæli átti Hallgrímur Ábyrgðarmaður Hallgrímsson hreppstjóri frá Rifkels- Erlingur Friðjónsson. stöðum áSunnudaginn var. Rrentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.