Alþýðumaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðumaðurinn - 14.07.1931, Qupperneq 4

Alþýðumaðurinn - 14.07.1931, Qupperneq 4
4 ALPÝÐUMAÐURINN sæmra að sleikja sína eigin »pinna« en að skjóta örfum að öðrum. Annars eru tvær ástæður fyrir því, að hætta getur verið á ferðum með að kaup verkafólks kunni að lækka við síldarsöltun nú, og er stjórn Söltunarfélagsins hér orsök í ann- ari ástæðunni, með því að bjóða niður söltunarlaunin, en þeir Einar Olgeirsson og Steinþór Guðmunds- son orsök í hinni ástæðunni, með því að fella tillögu á fundi útflutn- ingsnefndar, sem eg bar fram, um að Einkasalan ákvæði söltunarlaun og hefði þau hin sömu og í fyrra. Með þeirri tillögu vorum við Guðinundur Pétursson, en Sieinþór greiddi atkvœði á móti henni, en Einar greiddi ekki atkvœði. Hefðu þeir báðir greitt atkvæði með til- lögunni, hefði hún náð samþykki íiefndarinnar og söltunarlaunin stað- íð óbreytt. Erlingur Eriðjónsson■ Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins u/7—18/r 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 19.30 Veðurfregnir — 21 Veðurspár og fréttir. T*riðjudaginn 14. Júlí: Kl. 20,30 Grammofónhljl, einsöng- ur. 20,45 Erindi, Vilhj. P. Gíslason. 21,25 Grammofónhljl. píanósóló. Miðvikudaginn 15. Júlí: Kl. 13. Messa í Dómkirkjunni. Þingsetning, Sveinbjörn Högnason predikar. 20,30 Yíirlit yfir heims- viðburðina, Sig Einarsson. 20,45 Ó- ákveðið. 21,25 Grammofónhljl. Fimtudaginn 16. Júlí: Kl. 20,30 Grammofónhljl. 20,45 Óákveðið. 21,25 Grammofónhljl. Föstudaginn 17. Júlí: Kl. 20,30 Grammofónhljl. 20,45 Erindi, Vilhj. P. Gíslason. 21,25 Dagskrá næstu viku. 2145Grammo- fónhljóml. Lapgardaginn 18. Júlí: Kl. 20,30 Yfirlit yfir heimsvið- burðinat Sig. Einarsson. 20,45 Óá- kveðið. 21,25. Dansmusikk. Tilboð argötu nr. 7. í vinna. — óskast í að innrétta tvær stofur í Lund- tlboðinu felst aðeins Ólafur Jónatansson. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson, ÚTBOÐ. Tilboð óskast um utanmálningu á húsunum No. 7 og No. 9 í Strand- götu hér í bæ. Sé alt efni og vinna innifalið í tilboðinu og verkinu lok- ið fyrir 1. Sept. n. k. Tilboð sé í málningu á hverju húsi fyrir sig og sé skilað til undirritaðs fyrir næsta Laugardag. Akureyri 13. Júlí 1931. pr. Kaupfél. Verkamanna Akureyrar, Erlingur Friðjónsson. Tilkynnin Við undirritaðir saltendur á Akureyri og við Eyjafjörð höfum komið okkur saman um að greiða eftirfarandi taxta við síldarvinnu í sumar, sem er samhljóða þeim, er greiddur var síðastliðið sumar. Fyrir að kverka og salta — að kverka og krydda — að kverka og magadraga — að hreinsa slor og tankl — að hausskera og krydda — að hreinsa hverja tunnu síldar kr. 1,10 - — — — 1,30 - s — - — 1,65 - - - — 2,20 - — — — 1,60 — - — — 2,75 Otto Tulinius. Sverrir Ragnars. Stefán Jónasson. Jón Kristjánsson. Haligrímur Jónsson. Ingvar Guðjónsson. Guðm. Pétursson. Björn Líndaí. Lúðvig Möller. p.p. Síldarsöltunarstöðin i Hrísey, Helgi Pálsson. 1*1111 öskast um spekk- ■ 1 I ífc Alfl un;l steinhúsi nr. 25b við Strand- götu hér í bæ. Efni og vinna sé innifalið í tilboðinu, sem skilist til undirritaðs fyrir 17. þessa mánaðar. Akureyri 13. Júíí 1931. Guðm. J. Seyðfjörð. Ci|| 1 L«| vantar til verslunar- OIUIIV.U starfa um tveggja mánaða tíma. Afgr. v. á. Yt u jf! ágætt fjögurra manna IJcllU, tjald, með tjaldsúlum og öðru tilheyrandi, er til sölu nú þegar fyrir gott verð. Afgr. v. á. ^rentsmiðja Björns Jónssonar. EFNA6ERÐAR-V0RUR eru þektar um alt land. Vörugæði og verðlag viðurkent af öllum sem reynt hafa. íslendingar! Kaupið íslenzkar vörur. Umboðsmaður vor á Akureyri er EGGERT STEFÁNSSON Brekkugötu 12. — Sími 270. Hf. Efnagerð Reykjavíkur Cummílianskar, Síldarklippur, ágætar, — OIíupils, við allra hæfi í Verslun Eiríks Kristjánssonar

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.