Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 21.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 21.07.1931, Blaðsíða 2
2 alÞýðumaðúrinn nýjum félagsmálalögum, er jafnað- armaðurinn Stenche ráðherra bar fram, eru þessar tryggingar enn bættar stórkostlega. Þetta er að- eins lítið dæini úr þeim aragrúa, sem hægt er að benda á til að sanna það, að hægt er að bæta kjör verkalýðsins, svo að stefni til þjóðfélags jafnaða.rstefnunnar mtð umbótum. En rúmið hér í blaðinu leyfir það ekki, að dvalið sé lengur við þetta. Starf sænska Alþýðuflokksins er eins- — Nú sem stendur á að fara að byggja verkamannabústaði í Reykja- vík. Líkast til skilja snuðkarlar Einars Olgeirssonar ekki það orð. Aðeins 50 íbúðir er hægt .að byggja í sumar. Eins og -flestum er kunriugt, heíir reykvískur verka- lýður orðið að sæta þeim kjöruru með húsaleigu, sem beinlínis er okur og rán. — 2 herbergi, lítil, f kjaliara og eidhús kostar þar þæg- indalaust um 85 krónur, í verka- mannabústöðunum er hver íbúð 2—3 herbergi eldhús, bað, þvotta- hús, þurkhús, geymsla o. - frv. iiver íbúð er alveg sér.. Tveggja Herbergia íbúð kostar 10600 kr, Útboreu'. 1560 kiónur og Osia a máíiuðf 50—55 kr. At oessaii nnmáðafgreiðslu borgar ,e k .inaðurinn stærs an hiutann í eigin vasa. Allir sjá muninn á þessu eða okurleigu einkabraskat anna. Þetta er úmbót, ný lög, sem jafnaðarmenn hafa komið fram. Með styrku starfi á að þroska verklýðsstéttina til hagsrriunabarátt- unnar. Það á að sýna henhi hverju samtök hennar geta komið til ieið- ar og kröfurnar eiga að hækka. — Stóru orðin um stéttahatur og skyndi-byltingu eru óholl verka- Iýðnum sjálfum — ekki auðvaldinu. í tröllauknum verklýðssamtökum á að sameiná verkalýðinn til bar- áttu utan löggjafarstarfsins og inn- an þess. Þannig er byrjað á því að skapa byltingu, sem er samfara þróun fólksins sjálfs til rétts skiln- ings á lífinu og lífsbaráttunni. — Þannig breytist verkamaðurinn smátt og smátt úr þrœli í frjá/san og frjálslyndan mann, sem ekkert hrœðist af því hann veit sig örugg- an að baki. Bölvun og úrkynjun hlýíur sð fylgja í kjölfar skyndibyliingar og stéttahafurskenningar — böivun, sem kemur niður á framtíðarkyn- slóðinni — alþýðubörnunum. — Hina barátluna; baráttuna um frelsi, jafrirétti og viðreisn öryggisiáusrar aiþýðustéttar til alhliða nýmenning- ar, eiga allir sannir menn að bera fram — og muniö það, aiþýðumenn, að vér lifum á tímum, sem eru þeir merkilegustu í sögu mannkynsins. Sér-braskið og einstaklingshyggjan er að þoka fyrir bjarma nýrrar menningar samvinnu og samstarfs. Haturskenninga- og blóðfórna- slagorð ábyrgðarlausra skrumara ei u flepur. Öreigi. Frá Finnlandi. Allir muna, hve ófriðarsamt var í Finnlandi s.l. ár. Yfirgangur og ólög L; ppo-manna þá voru eins- dæmi í heimssögu síðustu tíma. — Nú líiur enn úí fyrir ófrró í land- inu, og eru það fátækari bændur, sem nú láta ófriðiega og eru a$ undirbúa árás í blöðum sírium á svaríliðastjórnina, sem tók völd í fyrra rneð ólögum. Opinbera óhiýðni og mótstöðu við sljórnina hófu bændur fyrir skömmu, er Sialda áíti nauðungaruppboð á jarðargóssi bónda eins. Síöðvuðu þeir upp- boðið, og er valdsmaðurinn spurði hve lengi þeir ætiuðu að fara slíku fiam, svöruðu þeÞ, að þeir mundu gera það svo lengi, er stjórnin ekki afnimi nauðungaruppboð á jarð- eignum bænda. Má búast við tíð- indum frá Finnlandi á næstunni. Þrifna eldri korni K' anhúsverka á góðu sveitaheimili í sumar. Nánari uppiýsingar gefur Jón J. Jónaia sson, Olerárgötu 3. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson.. Prentsmiðja Björns Jónssonar. The Arlstoerat of CIQARETTES ÁSnr 2 krdnur. Nú 1 krdnu. Er einhver alfínasta virginia- cigarettan, sem til er á heims- márkaðinum. »De Reszke« hefir um langt skeið verið seld hér á landi og kostað 2 krónur. pakkinn með 20 stykkjum,- en í dag eða jafn ódj5rt og þær léleg- ustu cigarettur sem hér fást. »De Reszke fæst Trory tinned« og án munnstykkis með sama verði. »De Reszkc« var reykt í öll- um veislum á Alþingishátíð- inni.' »De Reszke« er reykt allstað- ar þar sem menn vilja fá það besta. »De Reszke« fæst nú í hverri búð og verður bráðum í ■ hvers manns munni. Magnús Kjaran Reykjavík. umboðsmaður »De Reszke* á íslandi.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.