Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 04.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 04.08.1931, Blaðsíða 1
ÝÐUMA I. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 4. Agúst 1931. 42. tbl. Ógæfuliðið. (Niðurl.) í fyrri hluta þessarar greinar var aðallega dvalið við þá hlið þessa máls, sem snýr að kommúnistun- um sjálfum. Margur myndi nú ekki telja það mikinn skaða, þó nokktir æfintýra- gjarnir menn eða konur yrðu sér til vanvirðu fyrir axarsköft í verk- lýðsmálum. Það væri aðeins til að kenna verkalýðnum að ætla fótum sínum forráð. Rétt er þetta að sumu leyti. — Verkalýðurinn lærir nokkuð á þessu, en starfskraftar þeir, sem kommún- istarnir hafa yfir að ráða, fara þó altaf forgörðum, en þeim mætti beina í þarfir alþýðu, ef alt væ>i ffieð feldu. Að hinu leytinu verða engir aðrir en kommúnistarnir sjálfir sakaðir um þá regin hneisu, sem þeir hafa hlotið í augum alþjóðar, og sem nú er orðin svo augljós öllum lýð, að hjá því getuf ekki farið, að orðið »kommúnisti« sé bóið að fá sömu þýðingu f með- vitund þjóðarinnar og orðið »fífl< hafði áður og hefir enn. En nú kemur hin alvarlega hlið þessa máls. Það atriðið, sem ís- lenskur verkalýður má ekki lengur láta afskiftalaust, heldur taka ákveð- ið og rösklega í taumana- í baráttunni fyrir rétti sínum og velferð hefir alþýðan skapað sér -vopn, sem hún beitir eins óg við á- Pessi vópn eru mismunandi og þeim verður að beita með fylstu forsjálni, svo þau ekki snúist í höndum verkalýðsins — gegn lionum sjálfum. Með skipulagsbundnu starfí er íslenskur verkalýður bóinn að vífmá að því upp undir 20 ár, að afla sér þessara vopna og endurbæta þau. — Par sem kommúnistarnir hafa bolmagn til þess, reyna þeir á alla lund að eyðileggja þessi vopn verkalýðsins- Frá öndverðu hefir Alþýðuflokk- urinn lagt mikið starf í að aía þá sjálfsögðu og nauðsynlegu kend meðal íslensks verkalýðs, að hann einn hafi rétt til að ákvéðá verðlag á vinnu sinni. Með hóflega vax- andi kröfum og eflingu alþýðusam- takanna í landinu er svo langt komið, að andstæðingarnir hafa í seinni tíð ekki treyst sér til að ganga gegn þessu vopni. — Þeir hafa lagt niður vopnin, sem við, sém staðið höfum í baráttunni frá öndverðu, urðum svo oft að fást við á árum áður. Þar, sem kommúnistarnir -ráða, eru þeir búnir að eyðileggja þetta vopn í höndum verkalýðsins. Dæmin 2ru nærtæk- ' Kommúnistar hafa ráðið og ráða í verkakvennafélaginu »Ósk« á Siglufirði og »Eining« á Akureyri. í fyrra gáfu félögiri út sarrihljóðá kauptaxta. Nokkrir fiskverkendur hér á Akureyri mölduðu í móinn gegn taxtanum. — Tveir stærstu fiskverkendurnir viðurkenndu hann þegar. Stjórn »Einingar< gekk strax frá taxtanum, án nokkurar baráttu og án þess að bera það undir félagið. Pá voru atvinnuá- stæðurnar þó svo, að atvinnurek- endurnir toguðust á urri vínnuaflið, og því leikur einn að vinna í kaup- streytumáli, ef tií þess hefði komið, sem auðvitað hefði ekki orðið, eins og atvinnuástæðurnar voru þá. — Bæði félögin gáfu úl táxta yfir síldarverkun. Síldarsaltendur viöur- kenndu hann strax. En á miðju NÝJA BIO Miðvikúdagskvöld kl. 8\'i Layndardómur Sargassohafsins. Stórkostlega viðburðarík tal- og hljómmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Virginia Valli Noah Beery JasonRobards Er hér um að ræða sérstak- lega tilkomumikla mynd, sem er heimsfræg fyrir góðan út- búnað, glæstan leik og stór- brotið efni. sumri rís stjórri »Óskar< á Siglu- firði upp og gengur frá sínuni eigin taxta — hækkar hann mikið — þvert ofan f gefna yfirlýsingu um að taxtinn, er félagið gaf iít" í fyrravor, gilti yfir sumarið. í vor gáfu félögin út taxta, sem þau vissú fyrirfram, að ekki mundi öðlasf raunverulegt gildi. Atvinnurekend-' ur tóku ekkert tillit til þéssara taxfa, frekar eh þeir væru ekki tií. Fyrir heimskulegt athæfi kommdn- istanna í þessurri félögum, er ekki einungis búið að eyðíleggja alt áíit félagánna ög alla virðingu fyrír þeirri, heldar er búið að gldta þeirh sjálfsagðasta rétti verkdlýóslns að ákveðd sjálfur verð á vinnií sinni. Hvernig heldur norðlenskur verkalýður að Iiti tít á vettvártg! verklýðsmálanna, ef komrri'ÓBÍstaí

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.