Alþýðumaðurinn - 04.08.1931, Blaðsíða 3
alpýðtjmaðijrinn
bæja- og sveitafélög sktilu styrkt
til framkvæmdíi í atvinnubótaskyni
með alt að Vs úr ríkissjóði á móti
2/3 úr bæjar- eða sveitarsjóði. Frum-
varpið áætlar auknar tekjur.til alls
þessa, en hér hefir aðeins verið get-
ið þess helsta.
Um 70 breytingartillögur eru
komnar fram við fjárlogin. 3ja um-
ræða hefst í dag í Nd. og eldhús-
umræðum mun verða útvarpað ein-
hvern næstu daga.
Skæðadrífa.
>Seint í r......gripið«.
Petta gamla og góða máltæki á
oft vel við þegar Guðmann í kjall-
aranum ætlar að gerast forystumað-
ur verkalýðsins hér í bæ, og ráða
honum holl ráð. Þegar hann, Ás-
kell með geitartoppinn og »herra
Orímsson* eru búnir að fá baðið
hjá hásetum Einars Olgeirssonar,
— það er sem sé í almæli í Rvík,
E. O. sé hluthafi í >Rán« ásamt
tengdaföður sínum — þá vilja þeir
fá fund í Verkamannafélagi Akur-
eyrar, til þess að kvarta undan með-
ferðinni á sér. Réttara hefði verið
fyrir þá að biðja Einar, meðan hann
var formaður Verkam.fél., að muna
eftir þeim svo sem árlangt, þó hann
yrði togaraeigandi. Ouðmann hefir
Iíka orðið nokkuð seinn á sér, þeg-
ar hann er að kvarta undan funda-
leysi í V. A. nú yfir há-annatímann.
Hann hefði þurft að byrja á því
fyrir 4 árum síðan, þegar E. O-
varð form. félagsins, því hann héit
aldrei fund í félaginu frá því i miðj-
um Maí til Októberloka öll árin,
sem hann var formaður. Guðmann
heldur að það eigi að drepa félagið
með fundarleysinu núna. Sjálfsagt
hefir E. O. h'ka ætlað að drepa fé-
lagið, fyrst hann hélt ekki fundi í
því að sumrinu til. Vonandi muna
þeir kröfufarir sínar til haustdag-
anna, Guðmann, Áskell og »herra
Grímsson*, svo hægt verði að veita
þeim áheyrn í Verkamannafél aginu
þegar fundir verða teknir upp aftur.
EGILS-MALT0L
lir
iiW
Reykið
Elephanl cigaíettur
Ljúfengar og kaldar
Fást allsstaðar.
EFHAGERÐaR-VHROR
eru þektar um alt land. Vörugæði og
verðlag viður,kent af öllum sem
reynt hafa.
íslendingar! Kaupið íslenzkar
vörur.
Umboðsmaður vor á Akureyri er
EGGERT STEFÁNSSON
Brekkugötu 12. — Sími 270.
Hf. Efnaprð Reykjavíkur
101
ALÞÝÐUMAÐURINN.
Gefinn út af Alþýðuflokks-
mönnum.
Kemur út á hverjum Þriðjudegi,
og aukablðð þegar með þarf.
Áskriftargjald kr. 5,00..
Ábyrgðarmaður:
ERLINGUR FRIÐJÓNSSON.
Sími 75.
Afgreiðslumaður:
HALLDÓR FRIÐJÓNSSON.
Sími 110.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.
J
Ör bæ og bygð.
Fyrra Sunnudag druknaði maður,
Anton Sigurðsson að nafni, af gufu-
skipinu Ármann. Var skipið að síld-
veiðum á Skagafirði og hvolfdi öðr-
um snurpubátnum með 6 mönnum L
5 af þeim bjöiguðust.
Látin er að heimili sínu hér í bæn-
um ekkjan Friðrika Jónsdóttir frá
Engimýri, 82 ára að aldri. — Annál-
uð atoiku- og gerðarkona á alla lund.
Pá er nýlátinn María Konráðsdóttir,
kona Sigurðar Péturssonar ökumanns,
Oddeyrargötu 4.
Skráning atvinnulausra hefir farið
fram hér í bænum undanfarna daga
20 gáfu sig fram. Sumir þeirra höfðu
ekki nema 4 atvinnudaga s. I. þrjá
mánuðí. Vitanlegt er að mikið fleiri
hafa haft af atvinnuleysi — og því
all tilfinnanlegu — að segja yfir þenna
tíma, þó þeir ekki gæfu sig fram.
Auglýsingum
í »Alþýðumannínn* er
veitt móttak.a á aígreiðslu
blaðsins í Lundargötu 5, í
Kaupfélagi Verkamanna og í
Prentsmiðju Björns Jónssonar.
Ábyrgðarmaður
Erlingur Friðjónsson,