Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 04.08.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 04.08.1931, Blaðsíða 4
4 A L J>ÝÐ UMAÐ URINN Telpnkjúlar nýkomnir. Kaupfélag Verkamanna. Karlmannaf^t komu með e.s. »Brúarfoss< síðast í Kaupfélag Verkamanna. Kvenkjo ler Kaupfélag Verkamanua. A Raufárhðfn er starfandi verklýðs- félag, sem heifir »Stefnir<r. Rað hefir ekki verið í verkiýðssambandi og barist baráttu sinni eitt og óstutt. í vor setti það kauptr-xta, er ákvað lágmarks- kaup i dagvinnu 90 aura um kl.st., 125 aura í eftírvinnu og 150 aura í nætur- og helgidagavifinu. Atvinnu- rekendur á staðnum hafa viðurkent þenna taxta, nema tveir þeir stærstu; Bræðurnir Einarsson og Evanger, norðmaður, er rekur síldarbræðslu á Raufarhöín. Vill Evanger ekki greiða meira en 50—60 aura á tímann í dagvinnu og eftirvinnu í samræmi við það. Félagið er í hinutn rnesta vanda statt. Rað er óvant að standa í kaup- deilu, en svíður híns vegar ósvifni þessara tveggja atvinnurekenda. — Evanger hefir flutt tnn 12 norska verkamenn; í heimildarleysi auðvitað, og hótar að bæta við, ef verkamenn beygi sig ekki undir vilja hans í einu og öllu. Einn af félagsmönnum hringdi til Alþýðum. fyrra Föstudag, og skýrði honum frá, hvar komið væri málum félagsins. Ritstj. hringdi þeg- ar til stjórnar Verkamálaráðs Alþýðu- flokksins r Reykjavík, og bað það á- sjár fyrir félagsins hönd. Form. Verkamálaráðsins kærði þegar innflutn- ing norðmannanna fyrir stjórnaráðinu og setti sig í samband við félagið á Raufarhöfn. Atvinnumálaráðherra hef- ir nú fyrirskipað sýilumanninum á Húsavtk að vísa norðmönnunura úr landi, nema 5, sem leyfður hefir verið ínnftutningur á. Verklýðsfélagið raun nú ganga í Alþýðusambandið. 810.000 kw. rafmagnsstöð segir Verkam. fyrir nokkru að nú sé verið að byggja í Rússlandi. Til samanburð- ar má geta þess, að ef Reykjavík virkjar Sogið, eins og nú er ráðið, verður sú rafmagnsstöð hlutfallslega 30 sinnum stærri en sú rússneska, miðað við íbúatölu Reykjavíkur annars vegar og Rússlands hins vegar. Rússar mega sannarlega herða sig, ef þeir eiga að ná ís- lendingum. Uídráííur úr dagskrá ríkisútvarpsins 4/8—8/s 1931. Fastir liðir daaskrárinnar eru: Kl. 1930 Veðurfregnir — 21 Veðurspá og fréttir. Þriðjudaginn 4. Ágúst: Kl. 20,15 Hljómleikar. — 20,30 Erindi, V. Þ. Gíslason. — 20,45 Þingfréttir. — 21,45 Grammofónhljóml. Miðvikudaginn 5. Ágúst: Kl. 20,20 Grammofónhljóml. — 20,45 Þingfréttir. — 21,25 Grammofónhljóml. Fimtudaginn 6. Ágúst: Kl. 20,10 Grammofónhljóml. — 20,45 J’ingfréttir. — 21,25 Grammofónhljóml. Föstudaginn 7. Ágúst: Kl. ^0,15 Grammfónhljóml. — 20,30 Erindi, V. í*. Gíslason. — 20,45 Þingfréttir. — 21,25 Dagskrá næstuviku. — 21,30 Hljómleiknr. Laugardaginn 8. Ágúst: Kl. 20,15 Grammafónhljöml. — 20,45 Þingfréttir. — 21,25 Dansmúsik. Borðstofu-hiisflögn og OROEL er til sölu við tækifieris- verði, ef samið er strax. Afgr. v. á. Kringlur Og frá Alþýðubrauðgerðinni í Reykjavík fást í _____KaupléHferkianna. Repkápur karla og kvenna frá kr. 20 pr. stk. — Fást í Kanpfél. Verkamanna. Prentsmiðja Björns Jönssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.