Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 18.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 18.08.1931, Blaðsíða 1
mm .a v- 3 DRINN I. árg. Akureyri, í'riðjudaginn 18 Ágúst 1931. 44. tbl. / atvi vegiið Ráðstafanirtil að lækka dyrtíðina 10. gr. Frá l.Oktober .1931 skal bæjar- stiórnum í öllum kaupstöðum heim- ilt að ákveða hámárksverð á húsa- leigu fyrir íbúðir, verslanir, skrif- stofur, atvinnufyrirtæki og annað, eftir nánari reglum, er bæjarstjórnir setja og ríkisstjórnin staðfestir, og skal það miðast við almennan byggingarkostnað, almenn lánskjör húseigenda og ástand húsanna. í reglugerð þessa ,má og, setja á- kvæði um, að íbúðir, sem auðar kunna að standa, verði teknar til- notkunar og að banna megi að breyta íbúðum í sölubúðir skrif- stofur, vinnustofur eða annað því líkt. Ennfremur að ekki megi vísa burtu leigjendum, sem standa í. skilum með , húsaleigu og brjóla ekki leigusamninga. Láti bæjar- stjórnir farast fyrir að nota heimild þessarar greinar, er ríkisstjórninni heimilt að, ákveða hámarkshúsaleigu. sem miðuð sé víð hið sama og að öðru Ieyii eftir þeim reglum, er ríkisstjórnin ein setur. Um leið og ákveðið hefir verið að noia heimiíd þessa, skal í við- komandi kaupstað skipuð húsaleigu- nefnd, sem sér um, að framkvæmd séu ákvæði þessara laga um há- marksleigu ög reglugerða, er settar voru í samband yið þau, — Skal nefndin skipuð eigi færri en 3 mönnum og eigi fleiri en 5. ISæj- arstjórnir kjósa 2 menn f nefndjna, en ríkisstjórnin skipar þann þriðia. Nú sinnir bæjarstjórn ekki heimild þessari og lætur farast fyrir aö kjósa húsalejgunefnd, og e,r, þá, ríkisstiórninni heimilt að fullskipa^ nefndina með þrem mönnum. Sé húseigendafélag á staönum, er því heimilt að.sk^pa einn mann til við- bótar f nefndina, enda skipa þá; verklýðsfélögin á staðnum jafnframt fimta manninn. I ;. 41. gr.. Til þess að lækka vöruverð, ep ríkisstjórnínni heimilt að ákveða á-<; lagningu heildsala og verslana og. setja hámarksverð.. á þær aðfluttar vörur, sem nauðsyn þykir;til bera. í sama skyni er bæjarstiórnurn,. heimilt að taka í sínar hendur inn^ an síns umdæmis einkasölu á mjólk brauði, fiski og kjoti, sem selt ej- til neyslu innanlands, eða ákveöa hámarksverð á þessum vörutegund- um og setja reglur um sölu þeirra, er ríkisstjórnin staðfestir. — Neyti bæjarstiórn hvorugrar þessarar heimildar, er ríkisstjórninni heimilt að ákveða hámarksverðið og setja reglur um sölufyrirkomulagið. Til ráðuneytis um ákvörðun há- marksverós skal skipuð verðlags- nefnd fimm manna innan hvers umdæmis, og séu í henni tveir menn kosnir hlutfallskosningu af af bæjarstjórn eða sýslunefnd, einn skipaður af ríkisstjórninni, einn val- inn af verklýðsfélögunum á staðn- um og einn af kaupmönnum eða félgsskap þeirra á staðnum. Við ákvörðun. hámarksverðs. á aðfluttum varningi skal miða við innkaupsverð, að viðbættum hæfi- legum sölukostnaði, og þá miðað þann fjölda verslana og verslunar- fólks, er. nægilegur.lelst ttl að ann- ast verslunipa, iqnan.., umdæmisins. Við ákvörðuri hámarksverðs á kjöti og; físki skal miða við verðlag á erlendurri. markaði,, að.ffr^dregnym versiunar og útfíutningskostnaði, á mjólk., við alment. fóðurverð á hverium sfað pg .annan eðlilegan kpstnað við framleiðsluna, og á brauði við innkaupsverð á mjöl- vörum og eðlilegan" framleiðslu- kostnað — allt að yiðbættum hæfi- legum sölukostnaði, með hliðsjón af því, að salan sé skipulögð á svo hagkvæman hátt, sem unt er eftir atvikum og ástæðum á hverj- um stað, 12.-gr/ :¦•- itju títínm Undanþiggja skal eftirtaldar vöru- tegundir hverskonar innflutning&i. gjöldum: Niðursoðin mjólk, smjör, smjörlíki, egg, ósætt kex og \aSSo* brauð, óbreyttur fatnaður vefnaðarB- vörur, hlífðarföt, skófatnaður, þar með taldir gúmmískór, og óbreytt búsáhöld. Ráðstafanir til stuðnings ,- sjó- . niöimiiiii| hátaútvegsniöimuiu, verkamönnum, bændum o. fl. 13. gr.i Ríkisstjórninni heimilast: ; mS 1) að ábyrgjast 3000000>kr.' reikn- ingslán fyrir fislcveiðasjóð ís-1 lands, er hann síðan veitisem j rekstrarlán til samvinnufélaga og sjómanna og bátaútvegsmannaji eftir reglum, er ríkisstjórnin setur.) 2) að ábyrgjast rekstrarlántil Síld- areinkasölunnar, 1000000 kr, með sömu skilyrðum og sett erat fyr- ir slíkri ábyrgð í fjárlögum árs- ins 1931. 3) að taka ábyrgð á greiðslu Rússa- víxla fyrir þeitri upphæð,.. .er rússneska stjórnin kann að.kaupa, fyrir íslenska síld.eða aðrar út- flutningsvörur, enda gefi hún. yfirlýsingu umf að yörurnar .verði. ekki seldar utan rússneska n'k- isins, alt að 500000,0.kr. . . „._ 4) að veita undanþágu frá.Jögum. nr. 55, 7. Maí 1928, um bann

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.