Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 25.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 25.08.1931, Blaðsíða 2
ALf>ÝÐUMAÐtJRINN 9 Verðlækkun. Frá og með Mánudeginum 10. þ. m. lœkkaði verðið á: Ljósaolíu, hreinsaðri mótorolíu og traktorolíu um 2 aura kílóið, og á hráolíum 1 eyri kílóið. Útbú Olíuverslun íslands, h. f. Akureyri, Frá Laodsímanum. Frá 21. þ. m. til 2. sept. n. k. verður bæjarsímanum lokað frá miðnætti til kl. 7 að morgni. Nætursamband geta þeir þó fengið sem óska þess. Slöðvarstjórinn. Tilkynning. Peir, sem skulda fyrir rafmagn, eru ámintir um að hafa fyrir næstu mánaðamót annað hvort borgað eða samið um greiðslu skuldarinnar. Semja ber við rafveitustjóra eða innheimtumanninn. Akureyri 21. Ágúst 1931. Rafveita Akureyrar. F óðursíld. Síldareinkasalan, hefir til sölu hér á Akureyri um 700 tn. af saltsíld frá f. á. — Síld þessari hefir verið viðhaldið með pæklum og góðu eftirliti og er í góðum ógölluðum tunnum, járnbentum. — Þeir, sem kynnu að vilja kaupa þessa síld til átu eða fóð- urs, þar sem hún liggur, í stærri eða smærri slumpum, eru beðnir að gera tilboð til skrifstofu Einkasölunnar á Akureyri innan næstu mánaðamóta. von er, annars meira 'þörf en auk- inna áfengisbyrgða nú í atvinnu- skortinum og fjárhagskreppunni.« Fegar skeytinu var útvarpað um kvöldið, var þessari klausu slept. Hringdi fréttar. þá í skrifstofu út- varpsins og spurði hverju þetta sætti. Fékk hann það svar, að það yrði ekki birt í útvarpinu, sem telja mætti ádeilu á það opinbera og til frekari áréttingar var fréttaritaran- um sent eftirfarandi skeyti daginn eftir: »Vegna hlutleysisskyldu út- varpsins, óskar það, að fréttritarar greini aðeins staðreyndir, studdar af heimildum, án hlutsamra athuga- semda. Útvarpsstjóri.« Fólk minnist þess sjáifsagt, að í útvarpinu er sí og æ verið að lofa ríkisstjórnina fyrir hitt og annað, sem leikur á tveim tuugum um hvort er lofsvert eða ekki. En það má ekki deila á hana, eða opinber- ar stofnanir, í útvarpinu. Ekki einu sinni jafn virðulega stofnun og áfengisverslunin er. Hingað til er prestum fyrirskipað að biðja fyrir ríkisstjórninni »á stólnum*. Mælt er að ekki geri betur en að sumum prestum sé þetta ljúft nú orðið. Væri ekki vel til fallið að losa prestana við þetta og láta Útvarpið annast fyrirbænirnar. Mætti sleppa ofurlitlu af grammofonhljómleikun- um í staðinn. Mætti þá og taka áfengisvérsJunina upp í upptalning- una með kóngi og ríkisstjórn. Utdráttur úr dagskrá rikisútvarpsins 25/a—ö9/a 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl, 19.30 Veðurfregnir — 21 Veðurspá. og fréttir. Þriðjudaginn 25. Ágúst: Kl. 20,30 Hljómh, í\ G. ogE. Th. — 20,45 Fingfréttir. — 21,25 Grammof.hlj, (piano). Miðvikudaginn 26. Ágúst: Kl. 20,25 Grammofónhljóml. — 20,45 Fingfréttir. — 21,25 Hljóml.jÚ. Á. ogE. Th. Fimtudaginn 27. Ágúst: Kl. 20 Grammofónhljóml. — 20,45 Fingfréttir. — 2^25 Grammofónhljóml. Föstudaginn 28. Ágúst: Kl. 20,30 Hljómleikar, E. Th. — 20,45 Fingfréttir. — 21,25 Dagskrá næstuviku. — 21,30 Hljóml. (hljómsveit). Laugardaginn 29. Ágúst: Kl. 20,30 Hljómleikar, E1. G., F. Á. og E. Th. — 20,45 Fingfréttir. — 21,25 Dansmúsík. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.