Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 01.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 01.09.1931, Blaðsíða 2
2 alÞýðumaeurjnn Ráðslafanir vegna atvinnukreppunnar. 6) Til eftirtaldra ríkisframkvæmda: (Niöurl.). 1. Hafnarfjarðarvegur...................................... 400000 kr. 2. Suðurlandsbraut......................................... 300000 — 3. Jarðrækt við ríkisbúin: Vífilstaði, Klepp og Reyki í Öifusi 300000 — 4. Brú á Pverá hjá Dufþaksholti............................. 75060 — 5. Sími frá Torfastöðum að Geysi............................ 15000 — 6. Vegur milli Gullfoss og Geysis........................... 10000 — 7. Vegur meðfram Hafnarfjalli og brú á Andakílsá . . 30000 — 8. Stykkishólmsvegur........................................ 20000 — 9. Snæfellingabraut......................................... 20000 —. 10. Sjóvarnargarður f Ólafsvík............................... 30000 — 11. Vegur frá Patreksfirði til Bíldudals..................... 30000 — 12. Hnífsdalsvegur........................................... 25000 — 13. Breiðdalskeiðarvegur..................................... 60000 — 14. Gemlufallsheiðarvegur.................................... 20000 — 15. Óshólaviti............................................... 18000 — 16. Sími frá Sandeyri að Stað í Grunnavík.................... 12000 — 17. Sími frá Arngerðareyri að Melgraseyri..................... 9000 — 18. Holtavörðuheiðarvegur.................................... 50000 — 19. Vatnsskarðsvegur ........................................ 25000 — 20. Öxnadalsvegur............................................ 50000 — 21. Sauðanesviti............................................. 76000 — 22. Símalína frá Akureyri til Breiðamýrar.................... 18000 — 23. Skagasími................................................ 25000 — 24. Fjarðarheiðarvegur....................................... 90000 — 25. Jökuldalsvegur.......................................... 100000 — 26. Vegur milli Norðfjarðar og Eskifjarðar.................. 100000 — 27. Fjallvegir (Laxárdalsheiði, Reykjaheiði, Möðrudalsöræfi) 91000 — Alls 2000000 kr. 23. gr. Öll vinna, sem unnin er samkv. lögum þessum, skal greidd samkv. taxta verklýðsfélaganna í hlutaðeig- andi héruðum, eða hinna næstu, ef engin félög eru á staðnum. Vinn- unni skal og úthluta samkv tillög- um þeirra. Niöurlagsákvæöi. Lög þessi öðlast gildi nú þegar, en falla úr gildi 30 Júní 1933, að öðru leyti en því, að einkasölur þær, sem komið verður á sam- kvæmt þeim, halda rétti sinum áfram.« Frumvarpinu fylgir ýtarleg grein- argerð, er skýrir tilgang flutnings- manna með því og sýnir glögg- lega fram á, hvernig hægt er að framkvæma lögin og að hverju gagni þau gætu orðið þjóðinni. í niðurlagi greinargerðarinnar seg- ir svo: — >Með því að gera tilraun til að vinna á móti kreppunni á þann hátt, sem ráð er gert fyrir í þessu frv„ að unnið verði af kappi að gagn- legum opinberum framkvæmdum, í stað þess að láta verkafólkið í land- inu ganga þúsundum saman atvinnu- laust og svelta eða draga fram líf- ið á dýrum sveitarstyrkjum, líðandi engu að síður nauð, að gerðar verði öflugar ráðstafanir til þess að draga úr hinni óhæfilegu dýrtíð í landinu, einkum f Reykjavík og stærri kaupstöðunum, að traustari grundvöllur verði að ýmsu leyti lagður undir aðalatvinnurekstur landsmanna og hann skipulagður betur, og að alþýða verði sem ræki- legast studd til sjálfsbjargar og sam- vinnu — þá mætti svo fara, um leið og landið auðgast að gagnleg- um framkvæmdum, sem annars yrðu að bíða betri tfma, að kreppan flytti alþýðu manna ekki eingöngu hörmungar, heldur þá lærdóma, er trygðu henni síðar betri afkomu, Ö^akkavovd, Öllum þeim, er sýndu mér samúð og hjálp við fráfall og greftrun mannsins míns sál,, Jóns Eiríksson- ar, vil ég hér með votta innilegasta þakklœti mitt. — Og sérstaka þökk vil ég flytja þeim samve/karnönnum hans öllum, mér þektum og óþekt- um, er með forgöngu Kr• Hansens verkstjóra, og drengilegu tillagi hans, kostuðu útförina að öllu leyti, og mjög myndarlega. — Bið góðan Ouð að launa þeim og öllum öðr- um, mér sýndan drengskap og mannúð, og láta þá og þœr bless- un af hljóta• — Sauðárkróki 31. Júlí 1931. Sigurjóna G. Guðmundsdóttir meiri menningu og farsælli fram- tíð«. — En Alþingi íslendinga árið 1931 var ekki alveg á þeim hosunum afr fallast á þær viturlegu og gagnlegu tillögur, sem frumv. hefir að flytja- Pað svæfði málið og gerði ekkert til að draga úr atvinnukreppunnr og dýrtíðinni — alveg eins og vant er, þar sem auðvaldið ræður. Báðir flokkarnir, Framsókn og íhald, voru málinu jafn fjandsam- legir. — Ósannindam hnekt. Út af látlausum ósannindum, senii- blaðsnepill kommúnistanna hefír ver- ið með um það, að stjórn Verka- kvennafélagsins ’Eining* hati fengiö- illar viðtökur í vor, þegar hún leit- aöi aðstoðar stjórnar Verkamanna- félags Akureyriir í kaupdeilu, sem þá var milli >Einingar< og atvisnu- rekenda* við fiskverkun, þykir rétt að birta svar stjórnar Verkamanna- félagsins viö málaleitun »Einingar« svo lesendum »Alþýðumannsins« gef-- ist kostur á að sjá hversu tilhaefu- laus að þvrættíngur »Verkamannsins* er um það, að stjórn Verkamanna-- félagsins hafi ekki sint málaleitun - »Einmgar« -stjórnarinnar. Svarið hljóðar þannig: »Út af bréfi yðar ds. í gær lýsir stjórn Verkamannafélags Akureyrar

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.