Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 19.09.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðijrinn Vetrarkápnr og peysufatakápur nýkomnar. Kaupfélag Verkamanna. miiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiii!iiiiiiiiiiiii!iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiniiiiiiiiii?ii =• = | Reykið ■ | f Elephant ciyareitur 1 Ljúffengar og kaldar. Fást allsstaðar. A Þriðjudaginn var gengu ný iög um lokun brauð- og mjólkurbúða í gildi í Reykjavík. Eftir þeim skal brauð- og mjólkurbúðum lokað kl. 7 að kveldi eins og öðrum búðum, virka daga, og aðeins vera opnar k!. 9- 10 á Sunnudögum. Er að þessu mikil réttarbót fyrir það fólk, sem í búðum þessum vinnur. Ryrfti að gera þessi Iög gildandi fyrir alt landið. Björgvin Guðmundsson tónskáld og söngkennari kom hingað með fjöl- skyldu sína með Dettifossi nú í vik- unni. — Fyrir nokkru breytti sljórnarráðið ákvæðum um leyfi Hótel Borg til að veita áfengi. Var veitingatíminn ákveð- inn síðar á deginum en verið hefir áð- ur. Vegna þessa hefir kurr komið upp í Reykjavík. Hófu templarar mótmaeli gegn þessu og kváðu það myndi verða til að auka drykkjuskap í bæn- um. I fyrra dag samþykti bæjar,- stjórn Reykjavíkur mótmæli gegn vín- veitingaleyfisbreytingunni og skoraði á ríkisstjórnina að fella hana úr gildi. Erling Krogh hefir sungið hér und- anfarin kvöld, við besta orðstýr. Á Föstudagsnóttina var viða ofsa- rok hér á Norðurlandi. Hey fuku víða í Eyjafirði. Ekki frést Iengra að. Verkamannafélagið heldur fyrsta fund sinn á haustinu á morgun — í Alþýðuhúsinu. Atvinniibótamál á dagskrá. Mun stjórnin bera fram til- lögur um atvinnubætur í vetur. Mjög áríðandi að verkamenn fjölmenni á fundinn. EFNAGERÐAR-V0RUR eru þektar um alt land. Vörugæði og verðtag viðurkent af öllum sem reynt hafa. Islendingar! Kaupið íslenzkar vörur. Umboðsmaður vor á Akureyri er EGGERT STEFÁNSSON Brekkugötu 12. — Sími 270. Hf. Efuagerð Reykjavíkur Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins s%—s% 1931. Fastir liðir daeskrárinnar eru: Kl, 19.30 Veðurfregnir — 21 Veðurspá. og fréttir. Sunnudaginn 20. Sept.: Kl. 17 Messa í Fríkirkjunni, síra Árni Sigurðsson prédikar. — 19,55 Grammof.hlj. (pianosolo). — 20,30 Erindi, Benedikt Waage. — 20,50 Óákveðið. — 21,25 Danslög. Mánudaginn 21. Sept.: Kl. 20,30 Alþýðulög, í*. G., K. M., Á. og E. Th. — 20,50 Grammof.hlj., einsöngur, María Markan. — 21,25 Grammof.hlj.,- cellosóló. Þriðjudaginn 22. Sept.: Kl.'20,30 Einsöngur, Einar Markan — 20,50 Óákveðið. — 21,25 Hljóml, L. G. og E. Th. MUNIÐ EFTIR minningarspjöldum Gamalmenna- hælissjóðs Akureyrar! Fást hjá bóksölum og hjá Guðbirni Björnssyni. Silkistúfar uýkomnir Kaupfél. Verkamanna. Appelsfnur, epli, vfnber nýkomið. Kauplél. Verkamanna. Kola-ofnar til sölu. Upplýsingar í Kaupfélagi Verkamanna. Lftil græn ferðataska tapaðist á leiðinni frá kjötbúð KEA og suður í fjöru. Finnandi tilkynni í síma 267. Til sölu gulur refur (búi), lítið sem ekk- ert notaður. — Tækifærisverð. Afgr. v. á. Árgjald Verkamannafélags Akureyrar á að greiðast fyrir l.Júlí ár hvert.— Peir félagar, sem enn htfa ékki greitt gjaldið, eru vinsamlega beðnir að gera það við fyrsta tækifæri. PORSTEINN PORSTEINSSON (gjaldkeri félagsinsj.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.