Alþýðumaðurinn

Eksemplar

Alþýðumaðurinn - 22.09.1931, Side 1

Alþýðumaðurinn - 22.09.1931, Side 1
ALÞYDUMASURINN I. árg. Akureyri, í’riðjudaginn 22. Sept. 1931. 53. tbl. AtviBDubólatillipr Verkamannafél. Aknreyrar. Samkvæmt auglýsingu í síðasta Iblaði Alþýðumannsins, var haldinn Yundur í Verkamannafélagi Akur- eyrar á Sunnudaginn var. Fundinn sátu nær hundrað manns. Snérust umræður um atvinnumálin. Bar stjórnin fram eftirfarandi tillögur, sem allar voru samþyktar: 1. »Verkamannafélág Akureyrar skorar á bæjarstjórn Akureyrarkaup- staðar, að hún hlutist til um við atvinnnrekendur í bænum, að þeir taki ekki uianbæjarmenn í vinnu á þessu hausti og komandi vetri. Pó vil! félagið að undanskildir séu þeir menn, búsettir í Glerárþorpi, sem byggja afkomu sína að mestu, eða öllu leyti á daglaunavinnu, og eru að því leyti jafn illa staddir og verkamenn á Akureyri, ef atvinna bregst. 2: Félagið skorar á bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar, að hefja nú þegar á þessu hausti verklegar fram- kvæmdir til atvinnubóta, svo sem það: a) Að framkvæma á þessu hausti til fullnustu þá endurbót á vatns- veitu bæjarins, að bygð sé vatnsæð alla leið frá neðstu þró og niður í bæinn. b) Að á þessu hausti og kom- andi vetri sé unnið það verk, sem fyrir liggur, að gera uppfyllingu með grjótkanti að sunnan, meðfram Strandgötunni, milli uppfyllingar- kantsins að ofan verðu og niður að svonefndri Havsteensbryggju. c) Að bæjarstjórnin hlutist til um að smíðaðar verði hér í bænum á næsta vetri eigi minna en 100 þús. síldartunnur. d) Að unnið verði í haust og vetur að byggingu Leirugarðsins fyrir eigi minni upphæð en 10 þús. krónur. e) Að unnið verði í haust og vetur að grjótmulningi til götu- og húsagerðar«. Pá var samþykt svohljóðandi til- laga frá Porst. Porsteinssyni: »TiI þess að verklegar fram- kvæmdir'til atvinnubóta geti orðið sem mestar, væntir fundurinn að bæjarstjórn leiti eftir þeim styrk úr ríkissjóði, er síðasta Alþingi veitti til atvinnubóta, og leyfir sér jafn- framt að benda á Einar Olgeirsson til að starfa í atvinnubótanefnd ríkisins fyrir hönd Akureyrarbæjar, vegna kunnugleika hans á atvinnumálum bæjarins nú undanfarið, er hann sat í bæjarstjórn og atvinnubóta- nefnd bæjarins*. Einnig var eftirfarandi viðbótar- tillaga við till. stjórnarinnar (borin fram af Áskeli Snorrasyni) samþykt: »Unnið verði að undirbúningi sjúkrahúsbyggingar (grafið fyrir grunni)«. Pá var á það bent á fundinum, að tímabært væri að fara að grafa fyrir grunni væntanlegrar kirkju. Fullkomin eining var um flestar ofanskráðar tillögur. Að vísu vildu 17 kommúnistar halda bænum opn- um fyrir aðkomandi verkamönnum — lofa þeim að bjóða niður vinnu fyrir bæjarbúum. Einnig voru Jó- hann Kúld og Áskell Snorrason (báðir kommúnistar) með tillögur á prjónunum, sem einungis hefðu spilt fyrir þessum málum hjá bæj- arstjórn, á því stigi, sem atvinnu bótamálin eru nú. Verður féiagið að vera viðbúið að sporna við framgangi slíkra fleiga, sem altaf má búast við að komi frá þeim kommúnistum, sem virðast hafa það mam nvja bió m þriðjudags- og Miðvikudags- kvöld ki. 8,30 Ný mynd. Hið svarta X. Þýsk leynilögreglu hljóm- og talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Lil Dagover og Gustav Gröndgens. Myndin snýst aðallega um hlægileg mistök hjá lögregl- unni, í sakamáli sem hún hafði til meðferðar. — Lil Dagover, sem leikur aðal- hlutverkið er talin fegurðar- drottning kvikmyndaleik- kvenna Pýskalands. Myndir, er atburða spennandi og listavel leikin. eitt hlutverk að inna af hendi í félaginu, að spiíla fyrir framgangi verklýðsmálanna. í fundarlok lét stjórnin þess getið, að hún myndi kalla sarnan fund á Sunnudaginn kemur, eða síðar í þessari viku, ef þörf geröist. Bæjarstjórnarfundur veiðurídag, Munu atvinnubótamálin verða þar til umra:ðu. Ættu verkamenn að mæta þar og heyra á mál bæjar- fulltrúanna. Áskriftagjaldi Alþýðumannsins er veitt móttaka í Kaupfélagi Verka- manna, Kaupendur eru vinsamlega beðnir að greiða blaðið sem allra fyrst.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.