Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 22.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 22.09.1931, Blaðsíða 3
A lÞýðumaðurinn 3 UTSALA. Seljum Joessa viku með miklum afslætti ýms eldhúsáhöld, svo sem: Emileraða Potta stóra á 1.75 Könnur, Ausur og Spaða, Pvottabala, Eldhúsvigtir, Hakkavélar Kaffikvarnir, Bakka, Hitageymira. Ennfremur Kaffistell, Bolla, Diska og margt fleira, sem of langt yrði að telja upp. Versl. Hamborg. EFNAGEROAR-V0RUR Tímakenslu í ýmsum námsgreinum veitir Sæmundur G Jóhannesson Sjónarhæð. Sími 50. íbúð til leigu frá næstu mánaðarmótum, bæði fyrir fjölskyldur og einhleypa. Sveinn Bjarnason. Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins 2S/g— 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl, 19.30 Veðurfregnir — 21 Veðurspá og fréttir. Miðvikudaginn 23. Sept.: Kl. 20,30 Grammof.hljl. (hljómsv,). — 21,25 Sama, Karlakór K.F.U.M. Fimtudaginn 24. Sept.: Kl. 20,30 Grammofónhljl. (fiðla). — 21,25 Grammofónhljóml., einsöngur. Föstudaginn 25. Sept.: Kl. 20,15 Grammofónhljóml, — 21,25 Dagskrá næstu viku. — 21,30 Grammof.hljl. kvartett. Laugardaginn 26. Sept.: Kl. 20,30 Hljóml., Þ. G., E. Th. og Þ. Á. — 20,45 Gramm'ofónhJjóml. lög úr Gluntarne. — 21,25 Danslög. Drykkjuskóli endurbættur Hér í blaðinu hefir verið sagt frá breytingum á sölutíma áfengis á Hótel Borg og mótmælunum, sem breytingin hefir hlotið. Nú hefir dómsmálaráðuneytið tilkynt ástæðurnar fyrir þessari ráðabreytni, og eru þær á þá leið, að hóteleig- andinn hafi æskt eftir breytingunni, vegna þess að gestir hans vildu sitja að drykkju lengur fram á kvöldið, en áður var leyfilegt, og af því að þetta mætti ekki, hvolfdu þeir í sig svo miklu áfengi í drykkjutímalokin, að vandræði hlyt- ust af, oft og einatt. Dómsmála- ráðuneytið játaði þegar nauðsynina fyrir því að drykkjutími yrði lengd- ur á kvöldin og breytti eftir beiðni hóteleigandans, meðal ann- ars til að prófa hvort með þessu vœri ekki hœgt að *KENNA* mönnum að neyta áfengis á skap- legri hátt en áður. Hann leggur mikla rækt við það, dómsmálaráðherrann, að koma á- fenginu út til þjóðarinnar, og kenna henni að drekka það. Nýstárleg upphitun sundlaugar. Sundlaug alþýðuskólans á Núpi í Dýrafirði er hituð upp með rafur- magni. Er rafhitunaráhöldunum komið fyrir í botni laugarinnar, og rafstraum veitt þangað á nóttum og þá tíma dags, er minst er þörf fyrir rafsfraum til annara þarfa. Pá hefir, í sambandi við laugina, verið bygð baðstofa í fornum stíl, þar sem hægt er að taka gufuböð. Er gufan framleidd á þann hátt, að vatni er stökt á rafhitaðar málm- plötur. — í fornöld var vatninu stökt á glóðarhitaða steina. Öllu fer fram, þó gömiu fyrir- myndirnar séu notaðar í og með. Norska ríkisstjórnin hefir neitað að staðfesta fjárhagsáætlun Oslo- borgar og krefst 3ja milljón króna lækkunar á henni. Jafnaðarmenn eru í meiri hluta í borgarstjórn Osloar, en ríkisstjórnin er íhaldssöm. eru þektar um alt land. Vörugæði og verðlag viðurkent af öllum sem reynt þaía. íslendingar! Kaupið íslenzkar vörur. Umboðsmaður vor á Akureyri er EGGERT STEFÁNSSON Brekkugötu 12. — Sími 270. Ht. EfnagerB Reykjavfkur Úr bæ 09 bygð. Fundur verður haldinn í Verka^ mannafélaginu á Sunnudaginu kem- ur. Dagskrá fundarins verður birt í Laugardagsblaðinu. Lúflvik Guðmundsson íyrrum skóla- stjóri á Hvitárbakka, er ráðinn skóia- stjóri við Gsgnfræflaskóiann á Isafirði, og Porsteinn Víglundarson kennari skólastjóri við Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum. Á nýafstöðnum stjómarfundi Eim- skipafélags Islands, var ákveðið eð félagið reki fæðissöiu á skipum sín- um, fyrir eigin reikning, frá næstu áramótum. Áður hafa britar skipanna selt fæðið. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson. Prentsmiöja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.