Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 26.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 26.09.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Kjaliarapláss, hsist múrað, með vatnsleiðslu, frárensli og eldfærum, æskilegast tvö herbergi, óskast ti! leigu nú þegar. Skrifleg tilboð legg- ist innn á afgreiðsluAlþýðu mannins. Verslunarmaður óskar eftir herbergi nú þegar, helst með einhverju af húsgögnum. Upp- lýsingar á afgr. Alþýðumannsins. Frestið fiskkaupnm. Eftir l óktóber sel eg nýjan fisk í bæinn fyrir 5 au. pundið (10 au. kg.) Helgi Pálsson. Pjónustu geta 2—3 menn fengið í vetur. Afgr. v. á. Matvflrnr. Slátmtíðin er byrjuð. Hafið það hug- fast að lang bestu matvörukaupin gera menn ávalt í Versl Oddeyri. Áskorun. Par, sem fyrirsjáanlegt er, að aívinnuleysi er yfirvofandi á þessu hausti og komandi vetri hér í bænum, skorar bæjarstjórn Akureyrar á alla þá, sem atvinnu veita hér, að láta búsetta menn í bænum sitja fyrir vinnu. Þá eru utanbæjarmenn aðvar- aðir um, að sækja ekki til bæj- arins í atvinnuleit meðan at- vinnuleysi ríkir hér og atvinna fæst ekki fyrir bæjarbúa. Bæjarstjórinn á Akureyri 23. sept. 1931. Jón Sveinsson. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson, Saumastofa Klæðaverksmiðjunnar Gefjun er nú tekin til starfa í nýja kaupfélagshúsinu. Fyrir saum og tillegg tekur saumastofan aðeins kr. 50,00 og kosta þá karlmannaföt úr vönduðum Gefjunardúk aðeins kr. 80,00—08,00, en úr vönduðu bláu chevioti kr. 102,00—110,00. í saumastofunni geta menn valið sér dúka eftir geðþótta, eða fengið efnið út á ull í verksmiðjunni, og komið því til saums í saumastofunni. Nú er verðmunurinn orðinn hverfandi mt'IIi Iélegu erlendu fatanna og fatanna úr dúk úr íslensku ullinni. Enginn þarf framar að neyðast til að kaupa endingarlítinn og skjóllítinn, er- lendan fatnað. — F*eir, sem eiga af sér mál, en búa í fjarlægð, geta sent það saumastofunni eða verksmiðjunni, og verða þá fötin saumuð eftir því máli og scnd eiganda gegnum kaupfélag hans, þar sem hann getur og valið sér efnið. Útsala Hin árlega haust útsala byrjar Laugardaginn 26. September og stendur yfir til 3. Okt. n. k. Verður þar selt mikið af allskonar vörum, sem allir þarfnast, Meían útsalan stenúnr yfir, verða allar vör- ur að greiðast við mdttöku. Versl. E. Krlstjðnssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.