Alþýðumaðurinn

Útgáva

Alþýðumaðurinn - 29.09.1931, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 29.09.1931, Síða 1
ALÞYÐUMAÐU RINN I. árg. Akureyri, Priðjudaginn 29. Sept. 1931. 55. tbl. Frá Menntaskólanum i Aknreyri. Inntökupróf, gagnfræðapróf og árspróf allra bekkja hefjast Fimmtudaginn 1. Októ- ber, kl. 8 árdegis. Prófskrá verður fest upp á auglýsinga- löflu skólans. Skóli verður, að þessu sinni, settur Laug- ardaginn 3. Október kl. 3. siðdegis. Menntaskólanum á Akureyri, 28. September 1931. Sigurður Guðmundsson. Á erfiðleikatímum, eins og ís- ienskur verkalýður hefir nú við að búa, er honum brýn nauðsyn á að skipuleggja störf sín sem best hann má, ekki einungis innan verklýðsfélaganna sjálfra, heldur og einnig störf félagaheildarinnar, fé- lagasambandsins — Alþýðuflokks- ins. — Pví meiri nauðsyn er á þessu, þar sem innan verklýðssamtakanna er nú risinn upp flokkur — Komm- únistaflokkur íslands — sem hefir það eitt hlutverk í verklýðsmáium, að rugla þeim og draga úr sam takamætti Alþýðuflokksfélaganna eftir því sem honum er unt- — Verklýðsfélögin komast því ekki hjá því lengur, að taka aðstöðu til þessa óaldarflokks í verklýðsmálum og skipa málum sínum að ein- hverju leyti í tilliti til hans. Alþýðuflokkurinn gerði nokkrar breytingar og endurbætur á lögum sínum á þinginu s.I. ár. Félögin, sem í Alþýðufl. eru, verða að kynna sér þetta og haga sér þar eftir. Verða því birtar hér á eftir nokkrar greinar úr lögum Alþýðu- flokksfundarins, sem taka verður til athugunar og eftirbreytni: 8. grein laganna hljóðar svo: »8. gr. Ekkert verklýðsfélag inn- an sambandsins má hafa sem aðal- meðlim, mann, sem er í öðru verk- lýðsfélagi innan sambandsins, en taka má hann inn sem aukameðlim. Sama gildir um jafnaðarmannafélög. Aukameðlimir hafa tiilögurétt og málfrelsi, en ekki atkvæðarétt, og geta ekki fengið fulltrúaréttindi * NÝJA BIÓ Þriðjudags- og 'Miðvikudags- kvöld ki. 8,30 Ný mynd. Slórfræg hljómmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Lila Lee, Constance Bennett og Richard Bartelmess Þetta er framúrskarandi góð mynd sem á erindi til alls hugsandi fólks, enda ágætlega ti! hennar vandað með hinum góðkunna leikara, Richard Bartelm- ess, sem nú er orðinn sjaldséð- ur gestur hér. í verklýðsfélögunum er töluvert af mönnum, sem falla undir ákvæði þessarar greinar. Eru í fleiru en einu félagi og eru látnir hafa full réttindi í öllum. Þessir menn fara ef til vill með fulltrúaiéttindi í mörgum félögum, sem er algerlega ólöglegt. — 14- grein hljóðar svo: »14. gr. Kjörgengi fulltrúa í full- trúaráð, á fjórðungsþing, sambands- þing og aðrar ráðstefnur innan sambandsins, svo og í opinberar trúnaðarstöður fyrir sambandsins eða flokksins hönd, er bundið við, að fulltrúinn sé Alþýðuflokksmaður og tilheyri engum öðrum stjórn- málaflokki. Hver fulltrúi er skýld- ur, áður en kosning hans er sam-

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.