Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 29.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 29.09.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn þarf að gera meira. Harm verður að loka áfengisverzluninni, bíóunum^ sælgætisbúðum, ölkránum o. s. frv, Að því myndi vera ómetanlegt gagn og blessun fyrir bæjarfélagið, meira gagn en að atvinnubótum, sem bæjarstjórnin gerir aftan við r.... á sér. Oamall verkamaöur. Úr bæ og bygð. Lagarfoss kom hingað á Föstudags- kvöldið og fór vestur á Flóa á Mánu- dagsnótt. Þegar skipið var á Húsa- vík félíu fjórir skipverjar niður í lest, og meiddust tveir þeirra mikið — brotnuðu bæði hælbeinin á öðrum, en annað á hinum, Voru þeir fluttir á sjúkrahúsið hér. A Laugaidagsnóttina var strandaði þýskur togari innarlega á Þistilfirði. Mam. björg varð, enda veður gott, — Jón A. Jónsson hafði togara þennan á legu og var hann á leið til Eng- landi með ísvarinn fisk. Póitbúsið og bankarnir hér á iandi, eru hættir yfirfærslum í bili. Gengi ekki skráð. „Eilífðar-vegir”. Ný upptynding. Nýlega hafa Englendingar byrjað á því, að búa til vegi úr steyptu járni. Hefir það aldrei fyr verið gert og hefir því vakið mikið um- tal í heimsblööunum. Þeir, sem fundu þessa nýju vega- gerðaraðferð upp, eru verkfræðing- ar tveir, F. G. Small og W. H. Hutchinson að nafni. Sagði hinn síðarnefndi nýlega í viðtali við Daily Herald, að það, sem hefði gefið honum hugmyndina að þsss- ari nýju aðferð, væri vatnsleiðslu- og sorpræsa-járnhlemmarnir, sem væru víða í götum. »Við sjáum,4 sagði hann, »að þessir hlemmar slitna miklu minna en vegirnir sjálf- ............................................. ............................................................. i|«nii.'",iiiii.' gmu<.' ^iuini'm 1 VefnaðarvfirudeiEd [ Kaupfélags Verkamanna f hefir nú orðið afar fjöbreyttar vörur og ódýrar eftir gæð- f f um. Með síðustu skipum hefir hún fengið feiknamikið af f 9 allskonar álnavöru svo sem: Káputauum, Kjólatauum, f I Léreft tvíbreið, Náttfataefni, Dúnléreft, Rekkjuvoðir | | Handklæði, Handklæðadregil, Vaskastykki, Vaskastykkja- | i dregill, Kaffi- og Matardúka, Rúmteppi, Flónel, Nátt- | | kjóla, Náttföt, Crepe-Marocme, Vaskasilki o. m. fl. | . Kaupfélag Verkamanna. J Í...illHli....',l||||ii'.."illHi.",|llllli..,"|lllll ........."Hllu "illllii—"HUbi-B ir — og hvers vegna er þá ekki hægt að byggja allan veginn úr járni?< Þessi nýja vegagerðaraðferð er í því fólgin, að steyptum járnplötum er þrýst niður í malbikaðann veg- inn. — Englendingar telja, að ódýrara verði að gera vegi samkvæmt þessu heldur en verið hefir. (Alþbi.). Kjöttunnur úr eik og þvottabalar til sölu hjá Jóni Stefánssyni, Glerárg. 3. Myndir innrammaðar í Brekkugötu 1 (áður verzl. Geysir). Meira úrval af rammalistum en áð- ur hefir þekst hér, Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. Elinór Jóhannsson, Kartöflur nýkomnar. kr. 8,50 pokinn Kauptélag Verkamanna. Ci./, JLr, óskast í vist í Strand- JlUltVd g5tu 35B um stuttan tíma. — Upplýsingar í síma 74. Lítið notaður Barnavagn er til sölu í Hafnarstræti 90. Goít herbergi, með ljósi og hita, er til leigu nú þegar á Eyrarlandsveg 16. Friðrik J. Rafnar. EFNAGERDAR-V0RUR eru þektar um alt land. Vörugæði og verðlag viðurkent af öllum sem reynt hafa. íslendingar! Kaupið íslenzkar vörur. Umboðsmaður vor á Akureyri er EGGERT STEFÁNSSON Brekkugötu 12. — Sími 270. HI. Efnagerí Reykjavíkur Vetrarstúlka óskast á fáment heimili í Hafnar- firði. — Upplýsingar í síma 93. Ábyrgðarmaður Eriingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.