Alþýðumaðurinn - 03.10.1931, Blaðsíða 1
I. árg.
Akureyri, Laugardaginu 3. Okt. 1931.
56. tbl.
Samtök.
Nú, þegar verkalýðnum ríður meir
^n nokkru sinni fyr á að efla samtök
sín, til að verjast kauplækkun þeirri,
sem atvinnurekendur krefjast að fari
fram, hefir hanti gott af að kynnast
samtökum erlends verkalýðs, sem í
eldinum stendur. »Alþýðumaðurinn«
leyfir sér því að taka hér upp frásögn
um verkfall háseta á enska Atlands-
hafsflotanum, sem nýlega stóð í »AI-
fjýðubl.* Er þetta verkfall að því
leyti merkilegast athafna verkalýðsins
ai þessu tagi, að heraginn er svo
sírangur, að ve.rkfall, eða óhlýðni fyr-
inkipuia og ákvarðana ríkisstjórnar-
ínnar, nálgast dauðasök, og er talið
iil uppreista og drottinssvika. — En
-bre?ku hásetarnir sáu að þeir voru í
nauðvörn staddir, og afkoma þeirra
— kvenna þeirra. barna og annars
skylduliðs var í veði. Því brutu þeir
allar herreglur og brugðu fyrir sig
eina vopninu, sem dugar, samtaka-
tnætti verkalýðsins, og' skeytlu ekki
um afleiðingarnar. Frá þessu fyrir-
brigði er sagt á þessa leið:
<í erlendum blöðum, er h'ngað
hafa borist, má sjá, að samblást-
ur Nsetanna á hinum svo nefnda
Atlandshaísflota B-eta hefir verið
með , mjög öðru móti en af skeyt-
unum mátti ráða, er hingað voru
send.
Við borgina Invergardon við
Kromarhyfjörð á austurströnd Skot-
lands lágu Laugardaginn 12. Sept.
ellefu stærstu vígdrekarnir úr Atlants-
hafsflotanum, og vat meðal þeirra
Rodney, er hér var í fyrra á Alþing-
ishátíðinni. Fóru hásetar í land og
héldu mótmælafund gegn lækkun þeirri,
er stjórnin hafði fyrirskipað á kaupi
þeirra, en hún nam fjórða parti.
.Hins vegar nam lækkun sú, er átti
að fara fram á kaupi lautinanta, að
eins áttunda hluta.
Margir sjómanna höfðu verið að
leikjum í Invergordon og voru við
víni, varð því fundur þessi ekki með
góðri reglu.
Daginn eftir (Sunuudag) héldu
hásetar annan mótmælafund í landi,
og fór alt skipulega fram. Var fund-
urinn fyrst inni, en brátt varð of mikil
þröng, og var hann fluttur út í skemti-
garðinn Black Park. Voru 5000
hásetar af »bakborðsvakt« þar saman
komnir, en alls voru á herskipum
þarna 12000 hásetar. Komu tillögur
fram um að fara ekki aftur um borð
í skipin nema leiðrétting fengist á
kauplækkuninni, en sú tillaga varfeld,
þvi margir voru þarna peningalausir,
en í skipunum höfðu þeir bæði fæði
og svefnrúm. Tillagan, sem samþykt
var,. var þess eðlis, að neita að hreyfa
skipin, ef. kaupið fengist ekki leiðrétt.
Undirskilið var, að »stjórnborðsvakt«
samþykti þetta líka.
Daginn eftir héldu hásetar af »stjórn-
borðsvakt» fund og samþyktu sömu
kröfur.
Sá tími var nú kominn, að víg-
drekarnir áttu að vera farnir úr höfn,
og vildi flotaforinginn nú ganga úr
skugga um, hvort hásetum og kynd-
urum væri alvara að gegna ekk'. —
Voru merki gefin á foringjaskipinu
um að vera tilbúnir að halda úr höfn.
Síðan var drekanum »VaIiant« gefið
með flöggum merki um að létta akk-
eri og halda fyrstur út, og mændu
nú allra augu á skip þetta, því mjög
var líklegt, að ef það gengdi skipun-
inni myudii hin skipin gera það líka.
En hásetar á »Valiant« fóru allir
undir þiljur, nema verðir er þeir
höfðu sett. Ákváðu þá liðsforingjar,
að þeir skildu sjálfir ásamt liðsforingja-
efnutn draga upp atkerið; sðgðu verð-
irnir, að þeir myndu ekki hindra þá
Krónan lækkuð.
Kauplækkun. Ðýrtíð.
Framsóknarstjórnin hefir lengi yfir
því vakað, að fá tækifæri til að
stýfa krónuna. — Varna því að
hún gæti hækkað upp í eðlilegt gildi.
— Um lækkun hefir hún ekki talað.
Nú hefir hún, með tilstyrk og eftir
áeggjan stóratvinnurekenda, lækk-
að krónuna um allt að því Vf —
Hefír ruglingur sá, er komiö hefir
á gildi og samræmi meðal erlendrar
mintar, verið notaður til að fremja
þetta gerræði,
Fall krónunnar þýðir hækkandi
verð á erlendri vöru og vaxandi
dýrtíð í landinu. Það þýðir líka
stórkostlega kauplækkun hjá öll-
um þeim, sem taka laun sín í pen-
ingum.
Vou aö rikisstjómin og fylgiliö
hennar berjist fyrir kauþlækkun of
an á alt þetta.
að því verki, en þeir myndu kalla
upp hásetana, er myndu láta hitt at-
kerið falla jafnskjótt og farið væri að
létta á því, er úti var. - Jafnframt
þe?su gengu kyndarar svo frá ketil-
rúminu, að- ekki yrði auðveldlega
komist þangað.
Liðsforingjarnir sáu nú, að gagns-
laust var að reyna að draga atkerið
og hættu við það. Komu nú hásetar
og kyndarar upp á þilfar og hrópuðu
húrra. Skildu þá allir á.hinum skip-
unum, að fyrirskipuninni um að vinda
upp atkeri og halda af stað, yrði ekki
gegnt, og hljómuðu búrrahrópin frá
þeim um allan fjörðinn.
Um kvöldið lofaði landsstjórnin að
breyta til um launalækkunina, þannig,
að hún kæmi ekki svona hart niður
á hásetum og kyndurum og einnig