Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 03.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 03.10.1931, Blaðsíða 3
A lÞýðumaðurinn ur S K I N N I nýkomnar, Verð aðeins kr. 95,00 st. Kaupfélag Verkamanna. Reénkápur verklýðsfélaginu, sem E, F. er í, ef hún á að bera lilætlaðan árangur. Pví meðan verkamennirnir á Akur- eyri vilja hafa E. F. í sínum félags- skap, þá skiftir það engu máli hvað fylgifiskar Einars Olgeirsson- ar samþykkja suður í Reykjavík. Pað virðist því vera komið mál tii þess fyrir þá Guðmannog Einar, að fara að *hengja bjölluna á kött- inn* og vera ekki lengur að vand- ræðast með tillöguna um að reka Erling, á klíku-fundum sínum og suður í Reykjavík, heldur sýna hana á hinum rétta vettvangi, í Verkamannafélagi Akureyrar. * r-t # 4. '1 n •_► Úr bæ og bygð. Gestur J. Árskóg er fluttur hing- að méð fjölskyldu sína og tekinn við yfirráðum Hjálpræðishersflokksins hér. Dágóður millisíldarafli hefir verið hér innarlega á firðinum undanfarið. Er síldin hæfilega stór. Á sjötta hundrað tunnur voru sendar með íslandi áleiðis til Ðanmerkur, Er síldin þar í háu verði. á .«■. 'O' jf í ./ Dagskrá útvarpsins í kvöld er, auk föstu liðanna: KÍ. 20,30 Hljóm- leikar. 20,45 Grammofonhljl. 21,25 Danslög. nýkomnar, sem kostuðu kr. 65,00 í Reykjavík í fyrra, kosta nú aðeins kr. 37,00 stykkið í Kaupfélagi Verkamanna. 1 verður settur Laugardaginn 17. Oktober, kl, 2 síðdegis. — Enn komast nokkrir nemendur í 1. bekk gagnfræðadeildar, með því að snúa sér til mín Umsóknarskírteina fyrir Iðndeildarnemendur skal vitjað sem allra fyrst til Jóhanns Frímanns kennara, eða til mín. S/gfús Halldórs frá Höfnum> skólastjóri. Oddeyrargötu 38. Messað á morgun kl. 12 á hádegi. Ferming og altarisganga. ísland kom hingað síðari hluta Fimtudagsins og íór aftur í morgun. Með því kom frá útlöndum Sigvaldi Þorsteinsson kaupm. Vulmundur Jónsson læknir á ísa- firði heíir verið skipaður landlæknir. Torfi Bjarnason læknir hefir aftur verið settur héraðslæknir á ísafirði, Sláturfélag Suðurlands slátrar um 50 þús. fjár í Reykjavík í haust. Er það meira en nokkru sinni fyr. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson, og pressing fata, fæst, fyr- ir sanngjarna borgun, á Eyrarlands- veg 1Q (í kjallaranum). j -t , ’ 1 > _ Tilbúnir pálmar til sölu í Hríseyjargötu 6. Ingibjörg Bergsdótiir. vantar í gott hús á Hjalt- eyri. Uppl. gefur Álfheiður Einarsdóttir. - Sími 110. - Vetrarstúlku Hreinsun

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.