Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 03.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 03.10.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Get tekið nokkur börn og ung- linga tii kennslu heima hjá mér. Semjið við mig, sem fyrst. Ingibjörg Benediktsdóttir Hamarstíg 2. Kjallarapláss, helst múrað, með vatnsleiðslu, frárensli og eldfærum, æskilegast tvö herbergi, óskast til leigu nú þegar. Skrifleg tiiboð 'legg- ist inn á afgreiöslu Alpýöu- mannins UPPBOÐ. Föstudaginn 9. Okt. n. k. verður haldið opinbert uppboð við húsið nr. 90 í Hafnarstræti, og þar selt mikið af skófatnaði, vefnaðarvöru, veiðarfærum, leirvöru, lömpum o. m. fl. Langur gjaldfrestur. Bæjarfóge t/nn. Hraðritun og enska. Held námskeið í hraðritun á næst- unni. Það kerfi notað, sem best hefir gefist hér á landi. — Kenni líka ensku o.fl. námsgreinir. Talið við mig sem fyrst. Sæmundur G, Jóhannesson. Sjónarhæð. Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins 27/o—29/9 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: KI, 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Sunnudaginn 4. Okt.: KI. 11 Messa í Dómkirkjunni, síra Bjarni Jónsson predikar. — 18,40 Barnatími. — 19,15 Grammof hlj. — 19,35 Erindi, dr. Helgi Péturs — 21—24 Danslög. Mánudaginn 5. Okt.: Kl-20 Erindi, Vilhj. P. Gíslason — 20,25 og 20,55 Óákveðið. — 21 Alþýðulög, útvarps- kvartettinn. — 21,15 Grammof hlj.i einsöngur Priðjudaginn 6. Okt.: Kl. 20 Erindi, Kristín Matthíasson — 20,25 og 20,55 Óákveðið. 21 Einsöngur, Guðrún Ágústsdóttir. — 21,15 Upplestur, Sig. Skúlason — 21,35 Hljómleikar. Eins og sjá má á dagskránni, hefir hún verið aukin nú um mán- aðamótin. Var þess ekki vanþörf. Og gleðiiegt er það, að losna við grammofónhljómleikana að mestu. - Tungumálakennkla hefst innan skamms. Auglýsing. Samkvæmt lögum, dags. 8. Ji.m., um breyting á lögum nr. 61, 14. Júní 1929, um einkasölu á síld, skal halda fund í Síld- areinkasölu Islands í Nóvember þ.á. A fundinum skal kosin útflutningsnefnd og endurskoðandi samkvæmt téðum lögum. Kosningar til nefnds aukafundar skulu fara fram eftir regl- um um kosningu fulltrúa á aðalfund Síldareinkasölu íslands, dags. 15. September 1931, sem birtar eru í 39. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1931. Listum til hlutfallskosninga skal skilað til atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytisins í síðasta lagi hinn 20. Október þ. á. og atkvæðum skilað til sama ráðuneytis í síðasta Iagi hinn 5. Nóvember þ.á. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 22.. Sept, 1931. Asgeir Asgeirsson. Páll Pálmason Harnaskáli Akureyrar verður settur Laugard. 10. Okt. kl. 2 síðd. í söngsal skólans. — Oll skólaskyld börn mæti og hafi með sér sálmabækur. Skólastjórinn. Prentsm. Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.