Alþýðumaðurinn - 06.10.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUMAÐURINN
þennan mánuð ofan í 1 kr. um
klukkusiund.
Feður aö þessum tillögum eru
Hallgr. Davíðsson, Brynl. Tobias-
son og Jón Guðlaugsson. — Sam-
þykkir eru Jón Sveinsson og Qísli
R.- Magnússon, en Karl.Magnússon
lét ekki sjá sig á þessum merka
degi sköpunarverksirts.*
íjEr þess að vænta að verkamenn
fjölmenni á fundinn til að hylla
nfcfndirnar. á viðeigandi hátt, í.þakkr..
lsetisskyni iyrir dugnaðinn ogsann-
sýnina í atvinnubótamálunum.
tl' 7U1 í £04
>>
tó"
"»Dagur« stekkur upp á nef sér
vegna: þess að :ég -bentiá það í
Alþýðum. jyrir skömmu, að næsta
mikið ósamræmi væri í verði því,
er framleiðendur mjólkur, þeir, er
skifta við mjólkursamlag K. E. A,,
fengju ífyrir ffljólkina, og því, er
bæjarbúar yrðu að greiða fyrir
hana. Mér varð sú skyssa á að
kalla brauðsölubúðir-K, E. A. mjólk-
ursölubúðir. Fanst-þær vera það
svona í og með, af því þær selja
mjólk frá Samlaginu, ,og mér var
það minnisstætt, að Tþessum búö-
urrj, sem Dagur, yilU.ekki kalla
mjólkursö/tíbúðir, er seld mjólk fyrir
70 aura JUerinn,: sem framjeiðendur
fá ekki nema 15—18 aura fyrir. —
kjvað :framleiðendur fengu í-fyrra
¦íyrir mjólkina kemur málinu ekkert
við. Hitt er umrætt, að-verðið, er
þeir fá fyrirhana, feriniðurfallandi,
þótt neytendur} verði $0 greiða
sama áður, í því er ðlagið fólgið,
sem.ég talaði um.r
.ífjQg Dagur sér aðeins eitt ráð \\\
þess að .hækka mjélkurver.ðið. tjl
bændanna — það að lœhka kaup
werkafólksins, sem vinnur hjá Mjólk-
ursamiaginu. ,Mér,v.erður að spyrja:
Hefir kaup verkafólksjns í Mjólkur:
samlaginu hœkkað í 4r? . Sé ,það
ekki. — sem heldur, ekki á sér stað,
ex.„ólagið. ekki fólgið,í þvi,: að
yerkafólkið, hafi of. b&i.kaup.held-
«r (hinu,rað MtáJkursamJagið. megn-
ar ekki aö vinna það hlutverk, sem
því er ætlað, að verða bæði mjólk-
ur.framleiðendum og mjólkurneyt-
endum að gagni...— pað ,megnar
a# halda uppi mjplkuryerðinu, í bœn-
um, en ekki fyrir framleiðendurna.
Pað ty meiraen ólag,. Dagur sæll!
og,:engins ástæða til fyrir þig~að
vera borubrattur yfir......
Mjólkurvinur.
Guðmann í vándræð-
utri með Elísabetu.
Guðmann segir í blaði sínu, að
það viti allir, að Elísabet sé með
því að fólkið hafi hátt kaup, þó
hún hafi verið með því á bæjar-
stjórnarfundinum, með atyinnurek-
endunum þar, að óska eftir að.at-
vinnubótanefnd, og fjárhagsnefnd
legðu fyrir bæjarstjórnina tillögur
um kaupgjald við atvinnubótavinn-
una, því Elísabet hafi altaf verið
með háu kaupi fyrir verkafólkið.
Petta er sjálfsagt alveg rétt hjá
Guðmann, að Beta hefir látið taís-
vert mannalega um það, að hún
vilji hátt kaup fyrir verkafólk, þó
heldur hafi gengið slysalega með
það fyrir henni, að koma sííku í
framkvæmd. En Elísabet hefir líka
verið með alþýðumentun, þangað
til alt í einu að hún fór að spara
með íhaldinu í bæjarstjórn, og
sparnaðurinn verður þá sá, að
leggja niður kvölddeild Gagnfræða-
skólans hér, þá kensluna, sem fá-
tækasta alþýðufólkið notar.
Hyer veit nema henni geti dottið
í hug einhver annar sparriaður með
íhaldinu. í bæjarstjórninni, fyrst hún
er byrjuð að^. spara með því á ann-
að borö,,.og allir vita að íhaidinu
er kærkpmnastur sparnaðurinn sá,
sem fæst með því að lækka kaup
vprkafólks^ns. ýarja fer hún að
segja íhaldinu í bæjarstjðrninni upp
núna rétt fyrir veturinn,, fyrst til-
hugalífið hefir gen'gið svona vei
það sem af er.
Krónari felluf eWh.
I gær var genei erlendrar myntar
skráö í bönkunum hér, á þá leið, að
íslenska krcnan. hefir enn fallið gagn-
stælt norðurlandamyntinni.
Skráð var:
Sænsk króna 136,68.
Norsk króna 128,04.
Dönsk króna" 128,03
þýsk mörk 133,80
Doílar' 5,81
íslenska krónan er því enn verð-
minni en hún var fyrir hélgina, en þá
stóð hún í 65 aurum. Samkvæmt fyr-
irskipun ríkisstjórnarinnar, hafa Lands-
bankinn og' Utvegsbankinn eínír rétt
til að kaupa og selja erlenda mynt.
80 stvinnuleysingj.tr létu skrá sig
við talningu hér í bænum undanfarua
daga, —
Sk'æðadVTM
Ekki hættur v/ö Söltunar
félagið.
Guðmann, sem ritar »Verkam.«r
ætlar auðsjáanlega að smíða að
Söltunarfélaginu, svo það muni það;
deginum lengur. — Fyrir nókkrtí
ritar hann um aðstöðu verkálýðsins
á Akureyri til atvinnurekend'a, á
þessa leið: »Enn þá liggur hámi
(þ.e. verkalýðurinn) marflatur fy'rir
sviþuhöggum atvinnuleysins og
þeirra, sem hafa framkallað það,
atvinnurekendanna*. Hann er ekkí
mýrkur í máli, Gúðmann, við þá,
sem lofa atvinnu, en skaffa átvinhu-
1 e ý s i í staðinn.
Guðmann svíður.
Evtt er það, sem amár sérstaklega
áð.Guðmanni, og það er tregðat-
verkalýðsir.s á áð táka kommún-
únisfafíflin, sem iará með ærsl ög
bjánalæti, verkalýðnum til skaða og
skammar, sér t'il fyrirmýndár. Pað
er- ékki nema vbn að.Guðmann
svíði að prédjká fyrir þeirri lýð, ,ér
métur skyhsamlega og rólega
framkomu í málum verkalýðsins,
rae)ra, .en . yfirbrnðs-ærsl^. JeigutjíSl*-
íhaldfiins).jsem,gjefa, út »Verklýðs-
blaðið* og >Verkam,«