Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 06.10.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 06.10.1931, Blaðsíða 2
2 alÞýðumað urinn þennan mánuð ofan í 1 kr. um klukkustund. Feður að þessum tillögum eru Hallgr. Davíðsson, Brynl. Tobias- spn og Jón Guðlaugsson. — Sam- þykkir eru Jón Sveinsson og Gísli R. Magnússon, en Karl Magnússon . lét ekki sjá sig á þessum merka degi sköpunarverksins. ,Er þess að vænta að verkamenn fjölmenni á fundinn til að hylla nefndirnar á viðeigandi hátt, í þakk- lætisskyni fyrir dugnaðinn og sann- sýnina í atvinnubótamálunum. ■ »Dagur< stekkur upp á nef sér vegna þess að ég benti á það í Alþýðum. íyrir skömmu, að næsta mikið ósamræmi væri í verði því, er framleiðendur mjólkur, þeir, er skifta við mjólkursamlag K- E. A,, fengju Jfyrir mjólkirra, og því, er bæjarbúar yrðu að greiða fyrir hana. Mér varð sú skyssa á að kalla brauðsölubúðir K. E. A. mjólk- ursölubúðir. Fanst þær vera það svona í og með, af því þær selja mjólk frá Samlaginu, og mér var það minnisstætt, að í þessum búö- unj, sem Dagur vill ekki kalla mjólkurró'/wbúðir, er seld mjólk fyrir 70 aura líterinn, sem framleiðendur fá ekki nema 15—18 aura fyrir. — Hvað framleiðendur fengu í fyrra ■fyrir mjólkina kemur málinu ekkert við. Hitt er umrætt, að verðið, er þeir fá fyrir hana, fer niðurfallandi, þótt neytendur verði að greiða sama áður, í því er ólagið fólgið, sem ,ég talaði um. Og Dagur sér aðeins eitt ráð tjl þess að hækka mjólkurverðið til bændanna — það að lækka kaup verkafólksins, sem vinnur hjá AAjólk- ursamiagipu. ,Mér verður að spyrja: Hefir kaup verkafólksins í Mjólkur; samlaginu hœkkað í ár? Sé það ekki, — sem heldur ekki á sér stað, er ólagið. ekki fólgið ý því,: að verkafólkið hafi of. hátl kaup, held- ur jhinu, að Mjólkursamlagið. megn- ar ekki að vinna það hlutverk, sem því er ætlað, að verða bæði mjólk- urframleiðendum og mjólkurneyt- endum að gagni. — pað megnar að halda uppi mjólkurverðinu. i bæn-. um, en ekki fyrir framleiðendurna. Það er nieira en ólag, Dagur sæll! og fngin ástæða til fyrir þig að vera borubrattur yfir. Krónari fellur erin. ; i =■ ; ■ • I gær var gengi erlendrar myntar skráö í bönkunum hér, á þá leiö, að íslenska krpnan hefir enn fallið gagn- stætt norðurlandamyntinni. Skráð var: Mjólkurvinur. Guðmann fvandræð- um með Elísabetu. Guðmann segir í blaði sínu, að það viíi allir, að Elísabet sé með því að fólkið hafi hátt kaup, þó hún hafi verið með því á bæjar- stjórnarfundinum, með atvinnurek- endunum þar, aö óska eftir að at- vinnubótanefnd og fjárhagsnefnd legðu fyrir bæjarstjórnina tillögur um kaupgjald við atvinnubótavinn- una, því Elísabet hafi altaf verið með háu kaupi fyrir verkafóikið. Þetta er sjálfsagt alveg rétt hjá Guðmann, aö Beta hefir látið tals- ■ L’ vert mannalega um þaö, að hún vilji hátt kaup fyrir verkafólk, þó heldur hafi gengið slysalega með það fyrir henni, að koma slíku í framkvæmd. En Elísabet hefir líka verið með alþýðumentun, þangað til alt í einu að hún fór að spara með íhaldinu í bæjarstjórn, og sparnaðurinn verður þá sá, að leggja niður kvölddeild Gagnfræða- skólans hér, þá kensluna, sem fá- tækasta alþýðufólkið notar. Hver veit nema henni geti dottið í hug einhvex annar sparnaður með| íhaldinu í bæjarstjórninni, fyrst hún er byrjuð að spara með því á ann- að borð, og allir vita að íhaldinu er kærjcomn^stur sparnaðurinn sá, sem fæst með því að lækka kaup verkafólksins. Varia fer hún að segja íhaldinu í bæjarstjórninni upp núna rétt fyrir veturinn, fyrst tií- hugalífið hefir gengið svona veí það sem af er. t . | 80 atvinnuleysingjar létu skrá sig við talningu hér í bænum undanfarua daga. — Sænsk króna 136,68. Norsk króna 128,04. Dönsk króna 128,03 Þýsk mörk 133,80 Doilar 5,81 íslenska krónan er því enn verð- minni en hún var fyrir heigina, en þá stóð hún í 65 aurum. Samkvæmt fyr- irskipun ríkisstjórnarinnar, hafa Lands- bankinn og Utvegsbankinn einir rétt til að kaupa og selja erlenda mynt. Uft i Ekki hættur viö Söltunar- félagiö. Guðmann, sem ritar »Verkam.«r ætlar auðsjáanlega að smíða að Söltunarfélaginu, svo það muni það deginum lengur. — Fyrir nókkrú ritar hann um aðstöðu verkálýðsins á Akureyri til atvinnurekenda, á þessa leið: »Enn þá liggur harm (þ.e. verkalýðurinn) marflatur fyrir sviþuhöggum atvinnuleysins og þeirra, sem hafa framkallað það, atvinnurekendanna*. Hann er ekkl mýrkur í máli, Guðmann, við þá, sem lofa atvinnu, en skaffa atvinnu- 1 e y s i í staðinn. Guömann svíöur. Eitt er það, sem amar sérstaklega að Guðmanni, og það er tregða verkalýðsins á að táka kommún- únistafíflin, sem fará með ærsl og bjánalæti, verkalýðnum til skaða og skammar, sér til fyrirmyndár. Það er ekki nema von að Guðmann svíði að prédiká fyrir þeim lýð, er métur skynsamlega og rólega framkomu í málum verkalýðsins, mejra en yfirbqrðs-ærsl leigufþla íhalþsins, .sem gefa út »Verklýðs~ blaðið« og »Verkam.« Skæðadrlfa,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.