Alþýðumaðurinn - 06.10.1931, Blaðsíða 3
ALfÝDUkAÖtmÍNN'
3,
Hitt og þettá.
Nefnd, sem skipúð Var 'af 'enskú'
stjórninni til að rannsaka kolanámur
í Englandi, hefir nýléga lokið störf-
uffí, og korriist að þéirfi hiðrifstöðú
að England eigi enn geysilegan forða
af óunnum kolum. Telur nefndin
margar af kolanámunum ekki hálf-
unnar enn, vegna úreltra og lélegra
vinsluvéla. Einnig hefir hún fundið
kolalög undir mörgum af námunum,
sem auðvelt er að vinna með ný-
tísku vélum'.
Amerisk kvenfrelsiskona hefir
komið fram með þá tillögu, til að
vinna bug á heimskreppunni, að
fresta öllum barneignum í tvö ár,
eða helst þar til kreppunni er af
létt. Hún er annarar meiningar en
karlinn, sem sagði að svoleiðis hlutir
yrðu ek'ki sniðriir á hné sínu.
Ekki er alt með kyrrum kjörum
í Finnlandi ennþá. Gerist þar «iargt
sögulegt. Nýlega fundust í myri ná-
lægt Helsingfors lík 9 manna, sem
voru þannig útleikin að það vakti
sérstaka æsingu. Líkin voru skorin
í smáparta og voru ekki þekkjanleg.
Er tálið að þarna hafi verið um að
ræðá nnk'kur af þéim pólitisku morð-
um, seril Hafa vérið svó tíð í Finn-
landi nú upp á síðkastiö. Pá eru
Lappomenn enn á ferðinni og er
það tilefni óeirða frá þeirra hálfu,
að innariríkisráðherrann héfir léyft
verkamönnum í Lappóhéraðinu -að
haldá fundi í samkomuhúsi þé'ifra
þar á staðnum. En þéssu samkomu-
húsi verkamannanna hefir verið lok-
áð hingáð til, síðán Lappöóéiröirnar
brútust út í fýrra.
Félög togara og linuveiðaraeig-
enda syðra hafa sagt upp samning-
um yið hásetafélögin í Rvik og Hahi-
affifði óg vélstjófafélögin sáfna st.
frá hæstu áramótum. Einnig hefir
atvinnurekendafélág Neskaupstaðar
sagt úpp sámriingum vib vefklýðs-
felogiri þáf á 'st'aðnúm. Muri kaup-
lækkun eiga að sigla í kjölfarið.
Guðmann og Einari
þylAr ifóg tfm.
í blaði sínu eru þeir Guðmann og
EÍnar' Olgeirsson að' ktrarta* uftdau
hðrðunr kröfdiB'bJá ErlingfcFriðjóns-
syni í kaupkröfumálum.
Það 'er' vitáfilegá m}ðg 'vel EkHjan^
legt að spekulantinn; serrj' er- að'
byggja hö'lina inn með brekkunni
hérna, og meðeigandinn í Ráriaríélag-
inu; séu ekki sérlega spentir fyrir háu
kaupi hjá verkafólkinu, þó þeir séu að
glamra um þess háttar hluti öðru
hvoru. Menn hafa ekki, svo orð hafi
verið á því gert, orðið varir við neina
sáluhjálparbreytingu á hugarfari Guð-
manns innan við búðarborðið stðan
hann byggði húsið'uppi á^brekkunui
um árið og hafðí ddýra málarariri í
þjónustu sinni, svo það verður alt
mjög v'el skiljanlegt, að eðli Guð-
manns kæmi þafl mjög vel að fá
? billega* menn við efri haeðina á höll-
inni sinni nú, og Einar okkar, sem
bæði er orðinn olíusali fj'rir Rússann
og útgerðarmaður á Reykvíska vísu,
er sjálfsagt ekkert spentur fyrir háa
kaupinu hjá >körlunum!«
r
*ymt'3*t ^i-t
Fáheyrður
stirðbusaháttur.
Það fer ekki miíli mála, að lands-
sírninn e'r fyrst og fremst lagður
lándsbúum" til þæginda og gagns.
Samkværiit þessu haga flestir stöðv-
arstjórar sér og einskorða ekki not-
ícuri áímáfí's við hirin lögákvéðria
áfgreiðslutíma, ef nábúum eða veg-
farendum ligfgur á hjálp hans, og
fiafa ekki tækifæri til að nota sím-
ánn § aígreiösluííma. Pó er það
iil — én í fhjög íáutri filfelltífh seffi
betur fer — aö stöðvarstjórar neifá
um hjáip símans után afgreiðslu-
tíma. Eitt slíkt fyrirbrigði gerðist
hér í nágrenninu fyrir skemmsfu
— og þá vitaskuld á þeirri eihu
afgreiðslustöð, sem slíkt^^ar kom-
ið fyrir, —
Tvfeir ferðámenn komu að Fagra-
skógi laust fyrir kl. 12 að kvÖÍdí.
Heimilisfóik váf háttað. Ferðamenn
vöktu upp bónda ~ stöðvarstjðr-
ALÞÝÐUMAÐURINN.
Gefinn út afti Afþýðuflokks-
mönnum.
Wílríör -út 'á bverjutri friðjlidegií
og aukablöð«þegaf >með þarí.
Áskriftargjald kr. 5,00.
Ábyrgðarmaður:
ERLINGUR FRIÐJÓNSSON.
Sími 75.
Afgreiðslumaður:
HALLDÓR FRIÐJÓNSSON..
Sími 110.
Prentsmiðja Björns Jónssonar,
i__________;
ann — og báðu hann að reyna. að"
ná sambandi við Akureyri, og ætl-
uðu þeir að panta bíl úteftir, til að
komast til Akureyrar þá um kvöld-
ið. Pessu þverneitaði stöðvarstjór-
inn og bar því við, að Akureyri
ansaði ekki á þessum tíma. Var
engu þar um að þoka og urður
ferðamenn aðN snúa frá við svo bú-
ið. Á næstu símstöð — Hjalteyri —
náðist samband við Akureyn'i strax
og reynt var, og var bfllinn kom-
inn á vettvang eftir 35 mínútur. •
Pað er auðvifað, að stöðvarstjór-
um ber engin skylda til að sinna
beiðni fólks, utan símaiíma, en lítii
er þá orðin íslensk gesfrisni og^
hjáipsemi í sveitum landsins, er
ferðamenn, sem beðið hafa liðsinn-
is, eru látnir hverfa bónleiðir frá
um hánótt, fyrir það að húsráðandí
neitar að ganga í næsta herbergi
til að liðsinna þeim.
Og vel mætti Stefán sá, sem mí
býr í Fagraskógi, og hefir umráð
yfir símstöðinni þar, muna það, að
Stefán sá, sem þar bjó á undan
honum, myndi aldrei hafa látið
slíkt sem þetta um sig frétiast.
Kunnugur.
MUNIÐ EFTIR
minningarspjöldum Gamalmenna-
hælissjóðB Akureyrar!
Fást hjá bóksolum og hjá
Guðbirni Björnssyni.