Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 06.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 06.10.1931, Blaðsíða 3
A lÞýðumaðúrtnn Hitt og þétta.' Nefnd, sem skipuð var af enskú stjórninni til að rannsaka kolanámur í Englandi, hefir nýlega lokið störf- um, og komist að þéirri niðúrstöðú að England eigi enn geysilegan forða af óunnum kolum. Telur nefndin margar af kolanámunum ekki hálf- unnar enn, vegna úreltra og lélegra vinsluvéla. Einnig hefir hún fundið kolalög undir mörgum af námunum, sem auðvelt er að vinna með ný- tísku vélum. Amerisk kvenírelsiskona hefir komið fram með þá tillögu, til að vinna bug á heimskreppunni, að fresta öllum barneignum í tvö ár, eða helst þar til kreppunni er af létt. Hún er annarar meiningar en kárlinn, sem sagði að svoieiðis hlutir y’rðu ekki sniðnir á hné sínu. Ekki er alt með kyrrum kjörum í Finnlandi ennþá. Gerist þar *iargt sögulegt. Nýlega fundust í mýri ná- lægt Helsingfors lík 9 manna, sem voru þannig útíeikin að það vakti sérstaka æsingu. Líkin voru skorin í smáparta og voru ekki þekkjanleg. Er tálið að þarna hafi verið um að ræðá nnkkur af þéim pólitisku morð- um, sem hafa vérið svo tíð í Finn- landi nú upp á síðkastiö. Úá eru Lappomenn enn á ferðinni og er það tilefni óeirða frá þeirra hálfu, að innanríkisráðherrann héfir léyft verkamönnum í Lappóhéraðinu að h'aldá fundi í samkomuhúsi þéirra þar á staðnum. En þéssu samkomu- húsi verkamannanna hefir verið lok- áð hingáð til, síðán Lappöóeirðirnar brútúst út í fýrra. Félög togara og línuveiðaraeig- enda syðra hafa sagt upp samning- um við hásetaíélögin í Rvik og Hafn- áriirði og vélstjórafélögin Sáma st. frá næstu áramótum. Einnig hefir atvinnurekendafélág Neskaupstaðar ságt úpp sámningum við vferklýðs- téíogin þár 'á st'aðhúm. Muh káup- lækkun eig'a áð siglá í kjölfarið. Guðmann og Einari þytór nóg lím. í blaði sínu eru þeir Guðmann og Einar Olgeirsson að kvarta undau hörðum kröfúm hjá Erlingi: Friðjóns- syni í kaupkröfumálum. Pað er vitahlega mjög vél skrljani legt að spekúlantinn, sem er að» byggja hö'lina inn með brekkunni hérna, og meðeigandinn í Ránarfélag- inu, séu ekki sérlega spentir fyrir háu kaupi hjá verkafólkinu, þó þeir séu að glamra um þess háttar hluti öðru hvoru. Menn hafa ekki, svo orð hafi verið á því gert, orðið varir við neina sáluhjálparbreytingu á hugarfari Guð- manns innan við búðarborðið síðán hann byggði húsið uppi á brekkunni um árið og hafði ódýra málarann í þjónustu sinni, svo það verður alt mjög vel skiljanlegt, að eðli Guð- manns kæmi það mjög vei að fá »billega« menn við efri hæðina á höll- inni sinni nú, og Einar okkar, sem bæði er orðinn oiíusali fyrir Rússann og útgerðarmaður á Reykvíska vfsu, er sjálfsagt ekkert spentur fyrir háa kaupinu hjá »körlunum!« Fáheyrður stirðbusaháttur. t>að fer ekki miili máia, að lands- síminn er fyrst og fremst lagður landsbúum til þæginda og gagns. Samkvæmt þessu haga flestir stöðv- arstjórar sér og einskorða ekki not- kun Símans við hinn iögákveðna afgreiðslutíma, ef nábúum eða veg- farendum Itggur á hjálp hans, og hafa ekki tækifæri til að nota sím- ánn á afgréiösiutíma. bó ér það íil — én í mjög íáufn tiifellufh sem betur fer — að stöðvarstjórar neita um hjáip sífhans utan afgreiðslu- tíma. Eitt slíkt fyrirbrigði gerðist hér í nágrenninu fyrir skemmstu — og þá vitaskuld á þeirri einu afgreiðslustöð, sem úMgetur kom- ið fyrir, — Tveir ferðámenn komu að Fágra- skógi iáust fyrir kl- 12 að kvöldi. Heimilisfólk var hátiað. Ferðamenn vöktu upp bónda — stöðvarstjór- 3 r ALPÝÐUMAÐURINN. Gefinn út af : Afþýðuflokks- mönnum. Kfemur út á hverjutrt Rriðjudegi, og aukablöð; þegar með þarf. Áskriftargjald kr. 5,00. Ábyrgðarmaður: ERLINGUR FRIÐJÓNSSON. Sími 75. Afgreiðslumaður: HALLDÓR FRIÐJÓNSSON. Sími 110. Prentsmiðja Björns Jónssonar. ____________________________________- ann — og báðu hann að reyna a& ná sambandi við Akureyri, og ætl- uðu þeir að panta bíl úteftir, til að komast til Akureyrar þá um kvöld- ið. Þessu þverneitaði stöðvarstjór- inn og bar því viö, að Akureyri ansaði ekki á þessum tíma. Var engu þar um að þoka og urðu ferðamenn að snúa frá við svo bú- ið. Á næstu símstöð — Hjalteyri — náðist samband við Akureyri, strax og reynt var, og var bíllinn kom- inn á vettvang eftir 35 mínútur. Það er auðvitað, að stöðvarstjór- um ber engin skylda tii að sinna beiðni fólks, utan símatíma, en lítií er þá orðin ísiensk gestrisni ogr hjálpsemi í sveitum iandsins, er ferðamenn, sem beðið hafa liðsinn- is, eru látnir hverfa bónleiðir frá um hánótt, fyrir það að húsráðandi neitar að ganga í næsta herberg: til að liðsinna þeim. Og vel mætti Stefán sá, sem nú býr í Fagraskógi, og hefir umráð yfir símstöðinni þar, muna það, að Stefán sá, sem þar bjó á undan honum, myndi aldrei hafa látið slíkt sem þetta um sig fréttast. Kunnu£ur. MUNIÐ E FTl R minningarspjöldum Gamalmenna- htelissjóðs Akureyrar! Fást hjá bóksöium og hjá Guöbirni Björnssyni.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.