Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 06.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 06.10.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Utdráttur úr dagslcrá ríkisútvarpsins 7/io—10/io 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. MIÐVIKUDAQINN 7. Okt.: Kl. 20 Yfirlit yfir heimsviðburðina, Sig- Einarsson, — 20,25 og 20,55 Óákveðið. — 21 Grammofónhlj, (cello solo) FIMTUDAOINN 8. Okt.: Kl. 20 Erindi, Steingr. Arason. — 20,25 og 20,50 Óákveðið. — 21 Hljómleikar, E. Th. — 21,15 Uppl-, Svanh. Porsteinsd. — 21,35 Grammofónhlj. FÖSTUDAGINN Q. Okt: K!. 20 Erind', Steingr. Arason. — 20,25 Óákveðið. — 20,55 Dagskrá næstu viku. — 21 Grammofónhlj, LAUGARDAGINN 10. Okt.: Kl. 19,25 og 19,35 Fyrirlestrar Búnaðarfélags íslands — 20 Úr Galdra Lofti, leikendur Har. Björnsson og Póra Borg — 20,25 og 20,55 Óákveðið. — 21 Grammofónhlj. og danslög til kl. 24. Úr bæ og bygð. Slátur og kjötsala Kaupfjelags Verka- manna gengur ágætlega. Annar félagið varla að afgreiða þá, er slátra hjá því. Sérstaklega var sala sláturafurð- anna fjörug eftir að »Dagur<, svona undir rós, varaði fólk við að skifta við félagið. Enn er von á góðu fé til slátrunar. »Pormóður* kom úr Engiandsför i gærkvöldi. Auglýsingum í vAlþýðumannintu er veitt móttaka á afgreiðslu blaösins í Lundargötu 5, i Kaupfélagi Verkamanna og í Prentsmiðju Björns Jónssonar. UPPBOÐ. Föstudaginn 9. Okt. n. k. verður haldið opinbert uppboð við búsið nr. 90 í Mafnarstræti, og þar selt mikið af skófatnaði, vofnaðarvöru, veiðarfærum, leirvöru, lömpum o. nr. fl. Uppboðið hefst kl. I e. h. Langur gjaldfrestur. Bæjarfógetin n. Kvenkápur úr SKINNI nýkomnar. Verð aðeins kr. 95,00 st. Kaupfélag Verkamanna. Saumanámskeid held ég undirrituð í vetur, og hefst það 25. Október n.k. Peir, sem óska að taka þátt í því, taii við mig sem fyrst. Brynhildur Ingvars, Gránufélagsgöfu 7. Reykið I Eleplanl cifiltuf | Ljúffengar og kaldar. g Fást allsstaðar. Sólrík stofa ePa«i leigu í Þingvallastræti 12. — Rúm* stæði og borð getur fylgt. EFNAGERDAR-VIRUR eru þektar um alt land. Vörugæði og verðlág viðurkent af öllum sem reynt hafa. íslendingar! Kaupið íslenzkar vörur. Umboðsmaður vor á Akureyri er EGGERT STEFÁNSSON Brekkugötu 12. — Sími 270. Hf. Efnagerð Reykjavíkur Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.