Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 13.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 13.10.1931, Blaðsíða 4
ALFÝÖTJMAÐIJRINN alÞýðumaðurinn. Oefinn út af Alþýðuflokks- mönHum. Kemur út á hverjum Þriðjudegi, og aukabiðð þegar með þarf. Áskriftargjald kr. 5,00. Ábyrgðarmaðuí: ERLINGUR FRIÐJÓNSSON. Sími 15. Afgreiðslumaður: HALLDÓR FRIÐJÓNSSON. Sími 110. Prentsmiðja Björns Jónssonar, Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins 14/io—17/io 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Pýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fféttir. • MIÐVIKUDAGINN 14. Okt.: Kl. 18,45 Barnatími. — 20 Erindi, Vilhj. Þ. Gíslason. — 21 Grammof.hlj., fiðlukonsert. FIMTUDAGINN 15. Okt.: Kl. 20 Erindi, Árni Friðriksson. — 21 Grammóf.hlj,, kórsöngur. — 21,15 Upplestur. -- 21,35 Grammof.hlj. FÖSTUDAGINN 16 Okt.: KI. 20 Erindi, Árni Friðriksson. — 20,25 Dagskrá næstu viku. . — 21 Hljómleikar, P. G. og E. Th. Tvísöngur, Elísabet Waage og Einar Markan. LAUGARDAGINN 17. Okt.: Kl. 18,45 Barnaíími. 20 Upplestur, H. Kiljan Laxness 21 Grammof.hlj., Útvarpskvartett- inn, Danslög. Hjdnaband. Ungfrú Svanlaug Hall- dórsdóttir og Oustav Andersen málari voru gefin saman í hjónaband á Laug- ardaginn var. UPPBOD Miðvikudagihn 14. Okt. þ. á. (á morgun) verður haldið opinbert upp- boð við fisksöluskúrinn sunnan við Toifunefsbryggjuna, og þar selt mikið af eik og furu til eldsneytis og uppkveikju, úr mótorbáti er þar hefir verið rifinn. Ennfremur tvð möstur með strengjum, káetukappi, hentugur fyrir hænsahús, ýmislegt efni til smíða, svo sem kjölur bátsjus, framstefni, krsppar og fleira. — Uppboðið héfst kl. 1 e. b. Erlingur Friðjónsson. \ vantar í vist nú x\rSlTlcinn þegar upplýá- ingar í síma 32. EFNAGERDAR-VBRUR eru þektar um alt land. Vörugæði og verðlag viðurkent af öllum sem reynt hafa. íslendingar! Kaupið íslenzkar vörur. Umboðsmaður vor á Akureyri er EGGERT STEFÁNSSON Brekkugötu 12. — Sími 270. Hf. Eínagerð Reykjavíkur Millisildaraflinn hefir verið stopull og tregari síðustu daga. Alls munu vera komnar á land um 1000 tunnur. Námskeið —/ fatasaum og útsaum— verður, ef nægileg þátttaka fæst, frá næstu mánaðamótum til jóla. Stúlkur leggi sjálfar til verkefni. — Pæv sem kynnu að vilja taka þátt í nám- skeiðinu, eru beðnar að finna mig sem fyrst. Snjólaug fóhannsdóttir. Hafnarstræti 41.' Auglýsingum í »A/þýðinnanninn« er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins í Lundargötu 5, í Kaupfélagi Verkamanna og í Prentsmiðju Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.