Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 17.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 17.10.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins 18/]0—20/19 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Þýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fiéttir. Sunnudaginn 18. Okt.: Kl. 11 Messa í Dómkirkjunni og prestsvígsla. — 18,40 Barnatími. — 19,15 GrammofónhJjóml,. ein- söngvar. — 19,35 Erindi, Magnús Jónsson prófessor. — 20 og 21 Hljómleikar og þar á eftir danslög til kl. 24. Mánudaginn 19. Okt.: Kl. 20 Erindi Vilhj. Þ. Gíslason. — 21 Alþýðulög, Útvarpskvar- tettinn. — 21,20 Erindi um heimskrepp- una, Ásgeir Ásgeirsson fjár- málaráðherra. Priðjudaginn 20. Okt.: Kl. 18,45 Upplestur úr frönskum bókmentum. — Framhaldserindi um heims- kreppuna, Ásgeir Ásgeirsson fjármálaráðherra. — 21 Grammófónhlj.l. einsöngvar, — 21,15 Upplestur, Jón Pálsson. — 21,35 Hljómleikar, Smyglararnir af Botniu hafa verið dæmdir, annar í 1100 kr. og hinn í 1200 króna sekt og tveggja daga fangelsi hver. Sektirnar hafa verið greiddar. Verkamannafélagsfundur verður haldinn í morgun, til að ræða um kaupdeiluna við bæjarstjórnina. Afar áríðandi að félagsmenn fjölmenni og mæti stundvíslega, því fundar- tími er takmarkaður. Gagnfræðaskólinn er settur í dag. Jón Norðfjörð kom með Dettifossi sunnan úr Reykjavík. Hefir hann sungið þar gamanvísur undanfarið yið ágætan orðstýr. EFNAGERÐAR-VfiRUR eru þektar um alt land. Vörugæði og verðlag viðurkent af öllum sem reynt hafa. íslendingar! Kaupið íslenzkar vörur. Umboðsmaður vor á Akureyri er EGGERT STEFÁNSSON Brekkugötu 12. — Sími 270. Hf. Efnagerí Reykjavíkur Síldarsöltun Jóns Kristjánssonar. Jón Krisfjánsson útgerðarmaður hefir síldarsölu hér á Akureyri, eins og í fyira. Einnig hefir hann síld- ar-lager í Reykjavík. Jón selur 9 mismuuandi sortir í mismunandi stórum ílátum. Eru tegundirnar þessar: Saltsíld, grófsöltuð. Saltsíld, fínsöltuð. Saltsíld, hreinsuð. Kryddsíld, hausskorin. Kryddsíld, hreinsuð. Sykursíld, hausskorin. Sykursíld, hreinsuð. Reyksíld, hreinsuð. Beinlaus síld. Kaupendur fá ókeypis Ieiðarvísir um matreiðslu á 30—40 réttum úr síld. — Pað væri vel ef Jóni tækist að kenna landsmönnum síldarátið, en á það leggur hann alla áherslu, og er síld hans hin besta vara. Árgjald Verkamannafélags Akureyrar á að greiðast fyrir l.Júlí ár hvert.— Peir félagar, sem enn hafa ekki greitt gjaldið, eru vinsamlega beðnir að gera það við fyrsta tækifæri. PORSTEINN PORSTEINSSON (gjaldkeri félagsins). Frá Síldareinka- sölunni. Á fundi útflutningsnefndar Síld- areinkasölunnar á Miðvikudaginn, var samþykkt að láta tvo dóm- kvadda menn ineta skemdu síldina, bæði hér við fjörðinn og á Siglu- firði. Tilnefndir hafa verið til þessa starfa Kristján Jósepsson síldar- matsmaður í Sandvík og Porsteinn Pétursson, kaupm. á Siglufirði. Alþýðufölk! Kaupið og útbreiðið Álþýðumanniim, og fáið aðra til að kaupa hann. >Dronning Alexandrine* kom í gær og fer aftur í dag. — >Detti- foss« og >Esja« komu í nótt. Öll komu skipin vestan um, frá Reykja- vík.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.