Alþýðumaðurinn - 20.10.1931, Blaðsíða 1
I. árg.
Akureyri, Þriðjudaginn 20 Okt. 1931.
61. tbl.
Skemda síldin.
A að gefa Svíum hana.
Það er farið að kvisasí manna á
íhiíli, að þeir sem næstir standa
skemdu síldinni, vilji selja alla þá
síld, sem einhver skemd finst í, »á
einu bretti*. eins og það er kallað.
Láta þá síldina, sem minst er skemd
eða óskemd, bæta hina upp, sem
mest er skemd, og fá meðalverð á
öllu. í sambandi við þetta er tal-
að um verð, sem myndi í hæsta
lagi borga tunnur, salt og verkun
síldarinnar.
Fyrir síldina sjálfa fengist ekki
eyrir. —
Ef gert er ráð fyrir að 50 þús. tn.
af síld séu enn til í landinu óseld-
ar, og af þeim 50 þús. væru 30.
þús. tn. skemdar. Megnið lítið
-skemt, en eitthvað, ef til vill alger-
lega ónýit, svo ekkert fengist af
seljandi síld úr henni, þó hún væri
aðgreind, og kostur væri á að selja
alla síldina fyrir umtalað verð. —
Verð, sem skilaði engu til síldar-
eigenda, en greiddi tunnur sait og
verkun.
Hvað ætti þá að gera, myndu
tnargir spyrja.
Að sönnu er ekki sýnileg nein
ástæða til að fara ekki nema eina
le1ð, viövíkjandi meðferð síldarinn-
ar, og sú Ifið er, að hreinsa
skemdu síldina frá þeirri óskemdu,
og selja það af henni, sem versl-
unarvara er, 'en -kilja hitt eftir.
Fynr nálega 6 vikum var byrjað
á þe> ii veiki, að hreinsa skemdu
sífðlna fiá, eða »:sortera« hana, eins
og það er kallað.
En þá kemur ;<að í ljós, að all-
verult-tíU! hluti gf síld tveggja út-
Jlutninginsfndariuaiinannaerskemd-
ur, og er þá umsvifalaust hætt við
sorteringu allrar síldar, og ekki
verið á hana minst síðan, af út-
flutningsnefndinni.
Heita má að hver dagurinn hafi
verið öðrum betri, síðan byrja átti
á sorterir.gu sildarinnar, en héðan
af á þessu hausti mun fæplega
hægt að vænta svo góðs veðrártu-
fars, að unt verði að vinna að sort-
eringunni úíi, þar sem síldin er
geymd, en húsakynni ekki ti! þess
að vinna það verk inni.
Pað mun því ekki þurfa að gera
ráð fyrir öðru en að síldin liggi,
annað hvort eftir í landinu óseld,
eða hún verði seld út eins og hún
nú er, meira og minna ónýt.
Hugsum okkur að til séu 30 þús.
tn. síldar svo mikið skemdar, að
þriðji hluturinn reyndist algerlega
ónýtur.
Væri þessi síld send út úr land-
inu, yrði kostaður flutningur á 10
þús. tunnum, sem einkisvirði væru.
Umbúðir, tunnurnar, utan af skerndu
síldinni, gætu komj'ð að notum hér
heima næsta ár, en senni'ega yrðu
þær einkisvirði, ef þær yröu fluttar
út. -
Vinnu þyrfti að kosta til hreins-
unar á skemdu síldinni utanlands,
alveg eins og hér heima.
Annar kostnaður á síldinni títi,
er af fenginni reynslu, afar hár:
Flutningskostnaður út, plássleiga
úti, ónýt tunna, ef út er flutt,
kostnaður við að losna við skemdu
síldina úti.
Allt þetta yrði aukakostnaður við
skemdu síldina, sem ýrði að leggj-
ast á það af síldinni, sem reyndíst
verslunarvara, ef hún yrði flutt út
ósorteruð.
Tæplega yrði því hægt að reikna
út allt það tap, sem leiddi af því
að flytja út ónýtu síldina, minna
I
NYJA BIO
Þriðjudagskv. kl «%'.¦
Einkaritari
bankastjórans
Tal- og söngvamynd í 9 þáttum.
" Aðalhlutverkin leika:
Rjenate Múller, Herrnann
Thieming, Fe/ix Bressart.
Fjöldi íólks telur það hafa verið
skemmtilegustu stund í lííi sínu,
á meðan það horíði og hlustaði
á þessa mynd. Hvort það er
rétt, verða Akureyringar sjálíir
að dæma um, en vissara mun
að tryggja sér sæti í tíma.
en 10 kr. á hverja ónýta síldar-
tunnu, sem yrði að leggjast á þá
síldina, sem seljanleg vara reynist.
Og ef þriðji hlutinn af því, sem
út yrði flutt, reyndist ónýtur, lækk-
aði það verð nothæfu síldarmnar
um kr. 5,00 hverja tunnu.
Oæti tapið af því að Hytja ó íort-
eraða síld út úr landinu, au<°iveld-
lega orðið 100 þús. kr. me< a en
ef hún væri sorteruð hér b>»ima,
ef t- d. 10 þús. tn. reyndust ^lger-
lega ónýtar eins og vel má >úast
við. —
Er síldarútvegurinn fær um það
nú, að taka á sig slíkan bagg fyrir
handvömm þeirra, sem ekk; hafa
haft dug í sér að taka þesíiu með
þeim tökum, sem þurfti að taka