Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 27.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 27.10.1931, Blaðsíða 4
alÞýðumaðurinn opna ég í sambandi við rakarastofu mína, Laugardag- inn 31. Okt. n. k. Alt unnið og afgreitt eftir nýjustu tísku. Tekið á móti pöniunum frá kl. 12 daginn áður. Sigfús Elíasson, rakari. Hafnarstræti 108. Sími 305. Atvinnuleysisskýrslum verður safnað í Alþýðuhúsinu dagana 1. 2. og 3. Nóv. n. k. frá kl. 1 til 8 síðdegis. Allir, karlar og konur, sem atvinnulaus eru eða hafa litla atvinnu haft og litla von hafa um atvinnu í vetur, ættu að koma og láta skrá sig. Akureyri 26. Okt. 1931. Verkamannafélag Akureyrar. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið Fimtudaginn 29. þ.m. og hefst kl. 1 e. h. við geymsluhús Db. Ragnars Ólafssonar á Oddeyrartanga og þar seit: 19 hafsíldar- og smásíldarnet og 10 stokkar ný lína. Uppboðinu verður svo haldið áfram við húsið nr. 23 í Strandgötu og þar selt: »Stabíl« hráolíumótor 6--8 hestafla og 20—30 stokkar lína, loks verður boðið upp við afgreiðslu »Eimskip« ýmsar járnvörur o. fl. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 23, Okt. 1931. Baejarfógetinn Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins 28/10—31/io 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Pýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Miðvikudaginn 28. Okt.: Kl. 18,45 Barnatími. — 20 Frá útlöndum, V. E. Gíslas. — 21 Grammofónhlj. og þar áeftir einsöngur, Daníel Þorkélsson. Fimtudaginn 29. Okt.: Kl. 20. Erindi, Árni Friðriksson. — 21 Grammofónhljómleikar. — 21,15 Upplestur, SigSkúlason. — 21,35 Grammofónhljómleikar. Föstudaginn 30. Okt.: Kl. 20 Erindi um bindindi, Sigfús Sigurhjartarson, stórtemplar — 21 Grammofónhljómleikar. Dagskrá næstu viku. Laugardaginn 31. Okt.: — Kl. 18,45 Barnatími. — 19,05 og 19,35, Fyrirlestrar Búnaðarfélags íslands. — 20 Uppl., Halld. K. Laxness. — 21 Grammof.hlj. og síðan dans- lög til kl. 24. í síðasta Alþýðumanninum er minst á börnin f sambandi við hálkuna og umferðina á götunum, og þar kvartað réttilega undan sleðaferðum þeirra á götum og gangstéttum. Pað sem lögreglan hefir gert í þessu máli er: í fyrra vetur skrifaði ég bæjarstjórniuni þar sem ég gat þess, að til vandræða horfði með þessa sleðaumferð; gat ég þess jafnframt að það gæti ekki gengið að reka börnin heim. Pau yrðu að fá einbvern ákveð- inn stað eða staði, þar sem þau gætu verið með sleðana sína. Bæjarstjórnin tók þessu vel og lán- aði tii sleðaférða túnið sem liggur neðanvert við Brekkugötu og nægir það útbæjarbörnum. Innbæjarbörnin hafa engan ákveðinn stað ennþá, nema hvað ég tefi leyít þeim að renna sér á gamla Spítalaveginum, sem nú er lagð- ur niður. Við visutn jafnan börnunum á þessa sérstaði og vildi ég mælast til að foreldrar og meðráðamenn barn- anna vísi þeim einmg þangað. Gunnar fónsson. Gengi eftirtaldra mynta var í bönkum í skráö þannig: Sterlingspund 22,15 Dollar 5,69 fýskt mark 1,3290 Peseta 5208 Sænsk króna 1,3166 Norsk króna 1,2479 Dönsk króna 1,2479 Gullverð ísl. krónu 6568 Saltað heilafiski sel ég góðu verði. Stefán Árnason. Norðurgöíu 15. Ábyrgðarmaður Erlingur Friöjónsson, Prentsm. Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.