Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 31.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 31.10.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Frá Landssímanura. Peir, símanotendur, sem óska að koma breytingu, eða Ieiðrétt- ingu við bæjarsímaskrá Akureyrar, eru beðnir að tilkynna mér það fyrir 8. Nóv. n. k. Þeir, sem ætla að fá síma á næsíunni og komast vilja í skrána tilkynni það fyrir sama tíma. Akureyri 29. Okt. 1931. Símastjórinn. Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins Vii—'Vn 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Þýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Sunnudaginn 1. Nóv.: Kl. 12 Messa og fermig í Frí- kirkjunni. — 18,40 Barnatími. — 19,15 Grammofónhljómleikar, rússnesk þjóðlög. — 19,35 Erindi, M. Jónsson próf. — 20 og 21 Grammofónhljl. og síðan danslög til kl. 24. Mánudaginn 2. Nóv.: Kl. 20 Bókmentafyrirlestur, V. f*. Gíslason. — 21 AlþýðuL, útvarpskvartettinn og síðan Einsöngur, E. Markan Priðjudaginn 3. Nóv.: Kl. 20 Erindi, Árni Friðriksson. — 21 Einsöngur, Jóhanna Jóhannsdóttir. — 21,15 Upplestur, Guðm. Finnbogason. — 21,35 Grammofónhljl. til útlanda s, I. sumar til að kynna sér nýja aðferð við kenslu esperantó- málsins, en það hefir hann verið að kenna Reykvíkingum udanfarna vetur. Er Rórbergur ný'ega kominn heim og hefir námskeið í vetur í esperantó, Eru nemendur hans nú um 60. Nokkur millisíldarafli hefir verið hér utarlega í fírð'num undanfarið í rek- net. Fiskreytingur dálítill hér innra, svo nægir í bæinn. Hitt og þetta. Við nýafstaðnar héraðakosningar í Noregi, fengu borgaraflokkarnir 2600 sæti, en verkamannaflokkurinn 1600. Tapaði verkamannaflokkurinn 150 sætum, er hann hafði áður haft. í Bandaríkjunum í Norður-Amer- fku hefir um stund verið á döfinni ráðabruggun um það á hvern hátt verði best bætt úr kreppunni; eink- um fjárhagsvandræðum bankanna. Nú hefir verið bundist samtökum um að mynda svokallaðan þrauta- lánasjóð, sem á að hafa það hlut- verk með höndum, að lána bönkun- um fé, er þeir lenda í þroti. Amer- ískir auðkýfingar leggja frám féð, sem ráðgert er 500 mflljónir dollara, og í rauninni er þetta ekkert annað en að tryggja þeim yfirráðin yfir bönkunum. Tekjuhalli Bandaríkjanna í Norður- Ameríku er áætlað að verði 15 mil- jarðar dollara á þessu ári. Pað má kanske þykja undarlegt að nú, þegar miljónir manna svelta í Pýskalandi og alt gengur á tréfót- um, þá skuli hagfræðingum þjóðar- innar vera það ærið áhyggjuefni hve barnlausum hjónaböndum fjölg- ar þar í landi- Skýrsiur um þessa hluti sýna að 40 af hverjum 100 hjónum geta ekki börn, og fjöldi hjóna eiga ekki nema eitt til tvö börn. Verst er ástandið í þessu efni í Berlín. Þar eru 54 af hverj- um 100 hjónaböndum barnlaus. í Pýskalandi er opinber fræðsla um það, hvernig forðast megi barns- getnað, og hver láir aumingja fólk- inu þó það beyti þekkingu sinni til að varna því, að börn fæðist í heiminn til að deyja úr hungri? Tala atvinnulausra manna í Þýska- landi er nú talin 4 miljónir og 448 þús. Hveiti, með geri og gerlanst. Sykur, Fóðurblanda — nýkomið í Verzl. Oddeyri. Hvergi betra að gera b.tri kaup. Hvai) er Meta? Meta-töblur eru notaðar f staðinn fyr- ir suðspritt til að kveikja á prímus- um. Einnig til að kveikja upp í ofnum og eldavélum í stað olíu Miklu ódýrara í noktun. Reynið töblurnar. Aðalumboð á íslandi: H.f. Efnagerð Reykjavíkur Umboð á Akureyri Eggert Stefánsson. Tanact hefir peningabudda 1 ot|Jdoi hér { bænum, með 4 krónur í peningum og signeti með stöfunum A. F. — Finnardi skili, gegn fundarlaunum, til Frímanns B. Arngrtmssonar. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson, Prentsm. Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.