Alþýðumaðurinn - 03.11.1931, Blaðsíða 1
I. árg.
Akureyri, Þrið.judaginn 3. Nóv. 1931.
65. íbl.
Pétur „æffaði ofan
bvort oö var".
Pétur A. Ólafsson ritar í síðasta
»ísl.« grein, er haim nefnir »Smá-
bátaútgerðin.«
Orein þessi er svar við því, er
»Einn af smælirgjunun.* ritaði í
»Alþýðumanninns 62. töiublað, með
yfirskriftinni »Ný átök«.
Þótt það sé auka-atriðs, er rétt
að P. Ó. fái að vita það, að ég
hefi ekki ritað grein »Smælingja«
eins og hann þó gefur í skyn að
hafi verið, en ég hefi tekið greinina
í blaðið, sem ég er ábyrgðarmaður
fyrir, án þess að gera alhugasemd
við efni hennar, og sýnir það að
ég hefi ekkert út á greinina að
setja. —
í annan stað skjátlást P. Ó., er
hann heldur að grein »Smælingja«
hafi átt að hafa áhrif á skoðanir
manna fyrir kosningar á aðalfund
Einkasölunnar nú, því greinin kom
ekki út fyr en eftir að kosningin
var um garð gengin meðal smá-
útgerðarmanna hér í firðinum.
Orein »Smælingja« virðist því
vera hugleiðingar um, og lýsing á
ástandinu, eins og það hefir verið
undir stjórn Péturs A. Ólafssonar
í Einkasölunni, og um afleiðingarn-
ar af stjórn hans.
Hér skal ekki farið Iangt út í að
færa rök að því, að sú skoðun, er
kemur fram í grein »Eins af smæl-
ingjunum*, um aðstöðu P. A, Ól-
afssonar til smáútgerðarinnar sé
rétt, en þar sem P. Ó. hefir eignað
mér þá skoðun, sem kemur fram í
greininni, er ekki úr vegi að ég
segi mitt álit í þessum efnum.
Handhægast er að grípa til um-
sagnar P. Ó. sjálfs, sem kemur fram
í grein hans f »ísf.« síðast, lilsönn-
unar því, hvaða hug hann hefir til
smábátaútgerðarinnar. Par segir
hann, eftir að hann hefir gefið yfir-
lýsingu um, að hann ætli, án þess
að »átök« þurfi til, að fara frá
Einkasöiunni,
*Til þess ber svo margt í stjórn-
arfyrirkomulagi Einkasölunnar, sem
hann (P. Ó) ekki getur unað við,
og ekki síst eftir nýlega orðnar
breytingar á lögum Einkasölunnar.
Ég skal viðurkenna að agnúar voru
ýmsir á lögunum áður og fram-
kvæmdum þeirra, en hálfu verra
var farið en heima setið, með þeim
breytingum, sem hafa orðið.«
Hverjar eru þessar breytingar,
sem hafa orðið á lögum Einka-
sölunnar, sem P. Ö. er svo illa
við? -
Lagabreytingarnar eru eingöngu
í því fólgnar, að sjómenn og verka-
f ólk annars vegar en útgerðarmenn,
smáir og stórir, hins vegar, kjósa
fulltrúa á aðalfund Einkasölunnar,
sem síðan kýs 4 útflutningsnefnd-
armenn Einkasölunnar, en einn er
stjórnarkjörinn.
Ef allir útgerðarmenn stæðu sam-
an um fulltrúakosningu á aðalfund,
hljóta þeir að ná tveim útflutnings-
nefndarmönnum á móti tveimur, er
sjómenn og landverkafólk hefði
fengið með kosningu sinna full-
trúa, og fimti útflutningsnefndar-
maðurinn hefði orðið stjórnskipað-
ur. Stjórnarfyrirkomulag Einkasöl-
unnar hefði því í reyndinni orðið
algerlega hið sama áfram eins og
það var í þau liðlegu þrjú ár, sem
undirritaður var í útflutningsnefnd-
nefndinni, að öðru leyti en því, að
mannaskifti hefðu getað orðið í
nefndinni.
Varð ekki annars vart, en að P.
Ó. yndi hlut sínum ail vel, með
jafnaðarmennina í minni hluta í
útflutningsnefndinni, og engan full-
trúa frá smáútgerðarmönnunum.
En nú hefir smáútgerðin gert
uppreisl í liði útgerðarmanna,
Hún hefir kosið fulltrúa fyrir sig.
Og P. Ó. er það ljóst, að hann
hefir beðið ósigur, þegar sýnilegt
er að fulltrúar jafnaðarmanna og
smáútgerðarinnar hafa meiri hluta
á aðalfundi Einkasölunnar.
Hann segir því af sér eins og
ráðherra, sem ekki vill bíða eftir
vantrausti, sem fyrirfram er víst.
P. Ó. vill réttlæta það, að mótor-
bátarnir í Hrísey, Dalvík og Litla-
Árskógssandi, hafa orðið að sækja
á sinn kostnað, tunnur og salt inn
á Akureyri, með samþykt, er út-
fiutningsnefndin hafi gert í vor um
það, að smærri framleiðendur yrðu
að sækja tunnur og salt á sinn
kostnað, sem þeir þyrftu, og skila
síldinni annað hvo rt við skipshlið
e ða á viðurkenda söltunarstöð.
Því segir P, Ó. ekki að smábáta-
eigendurnir hafi átt að sækja tu'nn-
ur sínar til Noregs, fyrst honum
tókst ekki að skilja samþykt út-
flutningsnefndar á hagkvæmari hátt
fyrir smábátaeigendur en raun ber
vitni?
Ég fæ ekki betur séð en það
liggi opið fyrir, eftir samþykt út-
flutningsnefndar, að smáframleið-
endur hafi átt að fá tunnur sínar
og salt til síldarverkunar á næstu
viðurkendu söltunarstöð, fyrst þeim
er gert að skyldu að skila síldinni
þar. Hafa þá mótorbátarnir í Hrís-
ey átt heimtingu á því, að fá tunnur
lagðar upp handa sér þar í Hrísey,
og í lengsta lagi hefðu Dalvíkingar
og Árskógsstrendingar orðið að
sækja tunnur sínar til Hríseyjar. -—
En nú vill svo vel til, að lögilt