Alþýðumaðurinn - 07.11.1931, Blaðsíða 1
I. árg.
Akureyri, Laugardaginn 7. Nóv. 1931.
66. tbl.
Frá bæiarstjðrnarfundinum.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi voru til
umræðu mál þau, er verkalýð þessa
bæjar varðar mikið, og áður hefir
verið sagt frá hér í blaðinu, bæði
væntanlegt tunnusmíði f vetur og
kaupgjaldsmálið.
Fjárhagsnefnd lagði fram á fundin-
um útdrátt úr tilboði frá Hjalta Esp-
holin um tunnusmíð'. sem í aðalatrið-
um var líkt því, er Hjalti gerði bæn-
um í fyrra, og þá var gengið að af
hendi bæjarins, en þó til muna að-
gengilegra fyrir bæinn nú en þá. Ac*-
alatriði filboðs Hjalta Espholins nú
voru þessi:
Hann fái í smíðalaun kr. 1,75 fyrir
bverja tunnu sem smíðuð verður á
verkstæði hans; en fari svo að tunn-
ur þær, sem smíðaðar verða í vetur
og vor seljist lægra en í ár, þá taki
Hjalti á sig fyrstu 20 aurana, sem
tunnurnar seljast undsr þessa árs verði
— eu lækki tunnurnar meira en um
20 aura, þá ber bærinn hallann af
því til jafns við Hjalta.
Pessu svaraði fjárhagsnefnd þannig:
»Nefndin leggur til við bæjarstjórn,
að framangreindu tilboði verði ekki
tekið óbreyttu, með því að ekki telst
fært, að bærinn greiði framlög eða
styrk til tunnusmíðinnar, þar sem
lagt verður fram stðrfé til rekstrar
langan tíma og bœjarfélagið á að
bera alla áhœttu af sölu iunn-
annaf*
Fundi slitið.
Jón Sveinsson. Karl Magnússon.
Brynleyfur Tobiass. Hallgr. Davíðss.«
Var fyrrihluii þessarar tillögu sam-
þyktur með öliuui greiddum atkvæð-
um, en síðari hlutinn, frá orðunum
»tekið óbreyttu* samþ. með 5 atkv.
(* Leturbreyting hér.
gegn 4, þeirra Ingimar.s Eydals, Erl-
ings, Steinþórs Guðmundssonar, sem
mættur var í stað Elísabetar, og Karls,
sem sagðist h:fa verið á móti þessu
atriði i fundargerðinni. þó hann hefði
ekki gert ágreining. Tómas og Sig.
Ein. Hlíðar voru ekki á fundi.
Þdta tilboð Hjalta er það aðgengi-
Iegra en tilboð hans, sem bæjarstjórn-
in gekk að í ár, að ef lækkun verður
á tunnuverðinu, þá tekur Hjalti þátt í
því, fyrst með því að taka algerlega
á sig fyrstu 20 aurana á hverri tunnu,
sem þær lækka í verði, og síðan að
helmingi á móti bænum, það sem
meira kynni að verðá.
Meirihluta bæjarstjórnar hefir þá far-
ið þetta aftur síðan litlu eftir síðasta
nýjár, eða nálægt því á 9 mánuðum,
að hann var ti) með að taka á sig
allan skaða af því, ef tunnurnar, sem
smíðaðar voru að tilhlutun bæjarins,
seldust ekki fyrir áætlað verð, en nú
vill hann ekki bera eyris halia af slíku.
í ár bar bærinn sömu áhættu af
því, ef tunnurnar seldust ekki, eins og
hann kæmi til með að bera, ef tunn-
urnar yrðu smíðaðar á þessum vetri,
svo ástæðulaust er að tala um það,
sem nýja áhættu fyrir bæinn.
í>að verður þvf að kannast við þá
sorglegu staðreynd uui meirihluta
bæjarstjórnar, að honum stór-hrakar
í því að sjá og skilja velferðarmál
bæjarins, því takist honum að spilla
því að tunnusmíði fari fram hér í
vetur, hefir hann haft af fátækum
verkamönnum atvinnu, sem skiftir
mörgum tugum þúsunda.
Á fundinum lagði kaupgjaldsnefnd
fram svolátandu ályktun:
>Rætt um kaupgjald í bæjarvinnu,
sem ágreiningur hefir orðið um, milli
Verkamannafélags Akureyrar og bæjar-
stjórnar.
Á síðasta fundi bæjarstjórnar virtist
sú skoðun ríkjandi, að samþykt þá
FUNDUB
verður haldinn í Alþýðuhúsinu
Sunnudaginn 8. þ. m. og hefst kl.
3Ví síðdegis.
DAOSKRÁ:
1. Inntaka nýrra fálaga.
2. Tilboð í tunnusmíði.
3. Fjárhagsáætlun bæjarins.
Félagar, mætið stundvíslega, því
fundurinn verður stultur.
Utanfélagsmenn hafa ekki aðgang
að fundinum, nema með sérstöku
leyfi. —
Akureyri, 16. Okt. 1931.
Félagsstjórnin.
um 1 któnu kaup, er gerð var á fuhdi
bæjarstjórnar 6. okt. síðastl,, bæri að
skilja þannig, að kaup þetta gilti að-
eins fyrir atvinnubótavinnu.
í samræmi við þetta leggur nefndin
til, að greitt verði taxtakaup Verka-
mannafélagsins við venjulega bæjar-
vinnu, svo sem nauðsynlegt viðhald
á mannvirkjum bæjaritis, snjómokstur,
rottueitrun og því um líkt.«
Var þessi ályktun kaupgjaldsnefndar
samþykt með samhljóða atkvæðum,
svo helst litur út fyrir að bæiarstjóri
hafi misskilið samþykt bæjarstjórnar
um kauplækkunina, þegar hann fyrir-
skipaði að ait kaup við bæjarvinnu
skyldi lækka niður í 1 kr., eða þá
hitt, sem er fult eins liklegt, að ein-
hverjir bæjarfulltrúar hafi staðið á bak
við hann í kauplækkuninni; en sem
hafa svo ekki viljað Iáta sjá sig þegar