Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 10.11.1931, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 10.11.1931, Blaðsíða 3
Tilmæli til »Unnar frá Hjalla« Heiðraða vinkona! Þér látið ljós yðar skína í síðasta »íslending«, og komið fram, sem okkar íslendinga »Mærin frá Orle- ans«, þar sem þér hafið fundið ráðið til að leiða okkur út úr ógöng- um yfirstandandi kreppu; frelsa okkur úr k!óm þess óvinar, er nú virðist banna okkur alla vegi til framsóknar- Á fárja yðar, sem þér berið fyrir fylkingum burgeisanna, stendur letr- að: Verkalýður, »lækkið kaupið í bili«. Ég dáist að yður, ekki fyrjr .það, að þér gangið í lið með burgeis- unum, því það þarf engan hetjuhug til að núa sér upp við þann, sem sterkur er. Hinu dáist ég að hve lítillæti yðar er takmarkalapst, að þér sýnið ekki lit á að færa rök að því, að kauplækkun »í bili« geti bjargað atvinnuvegunum. Pess vegna vildi ég, fyrir'mína hönd og margra minna samherja, allra auðmjúklegast mælast til þess, að þér í næsta «ís!.« færðuð sönn- ur á það, að lausn atvinnuveganna sé að finna í kauplækkun verka- 'fólks. Oerið þér það ekki, eða getið ekki, sem, því miður, er trúlegast, verð ég að sættp mig við að skoða yður, sem »eitt lítið æfintýr« bur- .geisanna, í þeirra góðu baráttu. * Yðar einlægur. Árni frá Hjalla. Stríð í austri. Orustur eru byrjaðar milli Japana ,og Kínverja í Mandsjúríipu. Fara -Japanar herskildi yfjr landið, nprður ,eftir, og flytja ð^gléga her og voppp- birgðir inn í landjð. Pjóðabanda- lagið hefir gert margítrekaðar til- -rauntr til að sporna við ófriði, en Japanar hafa haft það að engu. — Er það nú fram ikomið, sem í önd- verðu var spáð ,yjð stoJnún cpjóða- bandalagsins, að það myndi reynast A LfÝÐUMAÐURlNN máttlaust, þegar strrðshugur hefir gripið þjóðirnar. Vegna þessarar lítilsvirðingar Japana fyrir Pjóða- bandalaginu, ættu þeir með réttu að baka sér óvild stórþjóðanna, en þess er til getið, að þeir muni ætla að vinna sér hylli þeirra, með því að gefa í skin að ófriðurinn sé, á parti, hafinn gegn áhrifum Rússa í Kína, en þar hefir kommúnisminn farið yfir löpdin eins -qg ejþur í sinu, í seinni tíð. En auðvitað eru það hagsmunir Japana í Mandsiúrí- inu, sem þeir berjast fyrir. Landið er í hernaðarástandi og Kínverjar fara hvarvetna hallojfa. Tálvonir. „Færir pér hann faftir þinn fikjurnar og sykurinn". Pað kom til mín bóndi hérna um daginn- Talið barst að árferð- inu; verðfalli afurðanna, atvinnu- leysinu o. fl., sem alt af ber á góma núna um þessar mundir. — Ég fann það strax að bóncja bjó eitthvað niðri fyrir, og jafnvel kendi drýginda bak við svartsýnjð, sem orð haps lýsfú. Og þegar dró á talið komst ég að leyndarmálinu. Við ræddum prp inpflptningaþöftin (pg -alja ty»t- jeysupa í sambandi við þau. ;Ég átaldi stjórnina fyrir þessa ráðstöf- un og gerði gys að vali hennar á bannvörunum. 8óndi nialdaði í móinn, þótt hann að yísu yjður- kendi að fegurðarmeðul kvenna og fleira, sem ekki er bannaður inn- flutuingur á, hefði vel mátt fljóta með »óþarfanum«. Loks spurði ég: — »Hvað græðið þið bændur nú á þessu?4 »Ja, við græðum það á því, að okkar afurðir hækka í verði, -þegar útlenda varan er gengin til þurðar, rOg þegar fólkið ,er oúið að vera pógu lepgi atvinnulaust, verður það fegið að koma upp í sveitirnar til okkar og vinna fyrir skikkanlegt ka.úp«. Og bóndi tók hressilega í nefið þessu til áréttingar. 3 Við ræddum nokkuð um þetta fram og aftur, og bónda var ekki að þoka frá þessari skoðun. »Inn- flutningshöftin eru sett fyrir okkur«, endurtók hann margsinnis. »Væri það ekki, er alt ónýtt«. Og hann fór frá mér í þeirri fullu trú, að nú færu afurðir bændanna að hækka, og kaupafólkfð fengist næsta sumar fyrir 7—12 krónur um vikuna eins og um síðustu alda- • mót. Hann var fullur þakklætis til þeirrar góðu stjórnar, sem gerði svona margt og mikrð fyrir hann fólkið í sveitipni- 'llLaJlU.J JJLULL- Br bæ og bygö. Hjpn^þ.apd. Ungfiú Nanna Tulinius og Tómas Stejngrínisson verslunar- maður. Millisíldurafli hefir verið afar lítill síðan fyrir ,þelgi. Matthíasarkvöld verður naft í Nýja- Bíó annað kvöld. Verða þar ræður haldnar, lesin upp kvæði eftir skáldið og sungið. U. M. F. A. stendur fyrir þessari skepitun og ágóðinn rennur í Matthíasarsjóðinn. Mörgu af starfsfólki við verslunar- og skrifstofustörf hefir verið sagt upp vinnu frá næstu áramótum, vegna inn- flutningshaftanna. Pað er þyi fult útlit fyrir að vel bætist i atvinnuleysingja- hópinn þegar fram kemur á veturinn. »Pormóður« lagði af stað út með ísaðan fisk á Laugardagsnóttina var. •Hafði hann þá tekið um 1600 körfpr 1 sig á tveim sólarhringum, aðallega af bátum frá Hrísey og Dalvík. Por- móður seldi ágætlega í næsta túr á undan, hvernig sem honum gengur nú. Verið er að byggja tvö hús við Strandgötuna. Annað er hygt á bruns- •rústum nr. 37 »Stefánsbakarí«. Er kjallarahæðin bygð og komin undjr þak. Hitt húsið er pr. 25, efri hæð versl. «Alaska«. Er tími til kominn að byggja þetta hús að fullu, því það hefir nú staðið um 20 ára skeið hálf- bygt, þveit ofan í ákvæði bygginga- samþyktar bæjarins.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.