Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 10.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 10.11.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðijrinn ÚTVARPIÐ. 8/n 1 °/11 1931, Fastir liðir dagskrárinnar eru: KI, 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Pýskukensla, — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Miövikudaginn 11. Nóv.: Kl. 18,40 Barnatími. — 20 Frá útlöndum, V, í\ Gísla- — 21 Einsöngur, Elísabet Waage, og þar á eftir Grammofón- hljómleikar. Fimtudaginn 12. Nóv.: Kl. 20 Erindi Eiríkur Brynjólfsson. — 21 og 21,35 Grammofónhljóml. — 21,15 Spaug, Bjarni Björnsson. Föstudaginn 13. Nóv.: Kl. 20 Erindi Eiríkur Brynjólfsson. — 20,25 Dagskrá næstu viku. — 21 Grammofónhljómleikar. Laugardaginn 14. Nóv.: — Kl. 18,45 Barnatími, — 19,05 og 19,35, Fyrirlestrar Búnaðaríélags íslands. — 20 Upplestur Halld. K. Laxnes, — 21 Einsögnur Erling Ólafsson, Þrlleikur, útvarpskórið, og' síð- an danslög til kl. 24. Jarðbönn eru nú hér um ailar nær- liggjandi sveitir. Hefir undanfarna daga skifst á bleytur og frost. Er við búið að jafnvel verði að taka hesta á gjöf hér i firðinum. »Súðinni« gengur seint róðurinn vestan um landið í þetta skiptið. Átti skipið að vera hér á austurleið 3ja þessa mánaðar. En í gær var það ekki kotnið lengra en á Bíldudal. Brúarfoss var á Blönduósi í gær, á leið hingað. Hjónaefni: — Ungfrú Ragnhildur Davíðsdóttir Akureyri og Sigurbjörn Jónsson Ólafsfirði. Ungfrú Unnur Pálmadóttir og Sigurður Sigurðsson Vatnsenda í Eyjafirði. Seyðisfjarðarkaupstaður er þegar byrjaður á atvinnubótavinnu. Hafa um 40 manns unnið þar að undanförnu að ýmsum framkvæmdum fyrir bæinn, sem hafnar eru í atvinnubótaskini. Hveiti, með geri og gerlauat. Sykur, Fóðurblanda — nýkomið í Versl. Oddeyri. Hvergi betra að gera stærri kaup. I. O. G. T. St. Brynja nr. 99 Fundi frestað til n.k. Laugardags- kv. kl. 8,30. Pá verður að aflokn- um fundi, haldið böglauppboð og dans. Félagar hvattir til að mæta. Félagar annara stúkna velkomnir. St. Akureyri nr. 137 Fundur kl. 8,30 í kv. í Skjaldbrog. Tilbúnar líkkistur' af öllum geröum, hvítar, svartar, eikarmálaðar, hefi ég fyrirliggj- andi, og smíða einnig eftir pönt- unum. Ennfr. allskonar húsgögn. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Eyþór Tómasson Strandgötu 3. Smi 238- í (Gamla Bíó). Gengi eftirtaldra mynta var í bönkum í , skráð þannig: Sterlingspund 22,15 Dollar 5,8576 í’ýskt mark 1,3964 Peseta 574B Sænsk króna 1,2726 Norsk króna 1,2467 Pönsk króna ' 1,2667 Gullverð ísl. krónu 6381 137 atvinnuleysingjar voru skrá- settir í Neskaupstað við Norðfjörð nú um mánaðamótin. Atvinnubótavinna er þegar hafin. Kaupgjald það sama og áður. á kr. 1,10 kg. fæst í Kaupfél. Verkamanna. Appelsínur, Epli, Vínber fást í Kaupfél. Verkamannar Hðfudíöt. Vetrarhúfur, Enskarhúfur, á drengi og fullorðna Mikið úrval í Kaupfél. Verkamanna. Ung stúlka, sem vill læra hárgreiðslustofu- störf, getur komist að ntf þeg- ar á hárgreiðslustofu minni. — Framtíðaratvinna getur komið til greina. Sigfús Elíasson, rakari. Nóva lagði af stað frá Reykjavík í gærkvöldi, áleiðis norður fyrir land og út. Dr, Alexandrjne leggur af stað í kvöld, áleiðis hingað. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson, Prentsm. Björns Jónssonar. I

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.