Alþýðumaðurinn - 21.11.1931, Blaðsíða 1
I. árg.
-Akureyri, Laugardaginn 21. Nóv. 1931.
70. tbl.
faddir verkalýðsins.
Pegar Síldareinkasölulögunum var
breytt á þessu árf, ætluðu íhalds-
rnenn beggja andstöðuflokka verka-
lýðsins, að útiloka verkalýð í landi
-frá að hafa áhrif á stjórn Síldar-
€inkasölunnar, með því að ákveða
að útgerðarmenn og sjómenn skyldu
einir fara með völd í Síldareinka-
sölunni.
Auðvitað var þetta gert með það
-fyrir augum að útgerðarmönnum
myndi veita tiltölulega létt að stinga
sjómönnunum í vasa sinn og ráða
¦einir í einkasölunni, eftir að búið
^æri að kljúfa þessa grein alþýðu-
samtakanna frá aðalstofninum og
spyrða hana saman við útgerðar-
inennina. Pað var ekki umnyggja
. fyrir sjómönnunum, sem þarna réði,
heldur átti þarna, á lævísan hátt,
að koma þeirri hugsun inn hjá sjó-
mönnunum, að þeir væru andstæð-
ingar verkalýðsins í landi, og hefðu
sameiginlega hagsmuni með útgerð-
armönnum, en gagnstæða hags-
munum verkalýðsins-
Líka átti að sýna þarna, á áþreyf-
^nlegan hátt, að verkalýðnum í
Jandi kæmu þessi mál ekkert við,
>©g hann ætti engan rétt til að hafa
hlutdeild í stjórn síldarútvegsins.
fhaldið var að vísu slegið þarna
af Iaginu með því að fela Alþýðu-
sambandinu að útnefna helming
þeirra fulltrúa, sem aðalfuhd Síldar-
einkasölunnar sitja og kjósa út-
flutningsnefnd. En svo er að heyra
ií sumum sjómönnum, að þeir telji
sig hafa verið hér rangindum beitta
og kommúnistarnir taka hér undir
með íhaldinu, eins og annarsstaðar.
En þegar litið er á síldarmálin
yfir höfuð, sést það best, hvort
verkalýður í landi hefir ekki svo
mikilla hagsmuna að gæta í sam-
sambandi við síldarútveginn, að
hann eigi fullan rétt til þáttöku í
stjörn hans.
Petta má sanna með dæmi:
Setjum svo, að í ár hafi verið
fiskaðar og verkaðar 200,000 tunn-
ur síldar. Eftir núverandi verkun-
ar- og vinnulaunum á síld, er ekki
of mikið í lagt, að til verkalýðs í
landi fari 3 krónur af hverri tunnu.
Pað gerir 600,000 kr. Pað mun
talin sæmileg útkoma á þessu ári,
ef greiddar verða 5 krónur fyrir
hrásildartunnuna, og gerir það
1000,000 kr., sem skiftast þannig á
milli sjómanna og útgerðarmanna,
eða því sem næst, að 330,000 kr.
koma í hlut sjómanna, eða röskur
helmingur móts við það sem verka-
lýðurinn í landi fær.
Á þessu sést, að verkalýðurinn
andi hefir eins mikilla hagsmuna
að gæta í síldarútveginum og út-
gerðarmenn og helmingi meiri en
sjómenn.
Sjá allir hve sanngjarnt það væri
að útiloka þennan aðila frá áhrifum
á stjórn Síldareinkasölunnar.
Nú, þegar auðséð er að sjómenn
og verkalýður í landi koma til með
að ráða mestu um mál Síldareinka-
sölunnar næstu tvö árin, eru stærri
útgerðarmenn að reyna að vekja
þá öldu, að krafist verði að einka-
salan verði lögð niður. Eru þeir
að vinna að þessu meðal sjómanna
og annara þeirra, er þeir telja að
hafi hagsmuna að gæta í síldarút-
veginum. Eru glappaskot og fálm
þeirra, sem nú stjórna einkasölunni,
öll skrifuð í syndareikning fyrirtæk-
isins, bæði til að vekja óánægju
meðal manna með stofnunina, og
einnig til að draga athyglina frá
FUNDUR
il
verður haldinn í Alþýðuhúsinu
Sunhudaginn 22. þ. m. og hefst kl.
3V2 síðdegis.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra fálaga.
2. Erindi frá fjárhagsnefnd um
tunnusmíði.
3. Síldareiknasalan.
1 Félagar, mætið stundvíslep , því
fundurinn verður stuttur.
Utanfélagsmenn hata ekki aðgahg
að fundinum, nema með sé stöku
eyfi- —
Akureyri, 21, Nóv. 1931.
Félagsstjórnin.
þeim raunveruleika, að al! "hefir
keyrt um þverbak i eínkfi- iunni
síðan útgerðarmenn náðu þar uftdir-
tökunum, nú s. 1. sumar."
í aðsigi er að sjómenn bg út-
gerðarmenn sendi áskorun tii aðal-
fundar Sildareinkasö- hnar, sem
halda á nú um næstu mánaðamót,
um að leögja einka-ö ná ¦ ður.—
Verkaiýðurinn verðu' því að vera
hér á verði um hagsmum sína, og
láta líka í Ijósi sit sínar
kröfur.
Pað þarf ekki að rifa Ké langt
mál til að rökstyðja | 'iags-
munir verkalýðs í I ii , -¦->. \ við
síldarverkun hefir fenuist, h^fa ver-
ið mikið betur trygði' ^íðan Síldar-
einkasalan tók til str- ... Skilvíff