Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 21.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 21.11.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn ÚTVARPJÐ. 2S/n a4/n 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl, 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Þýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Sunnudaginn 22. Nóv.: Kl. 17 Messa í Fríkirkjunni, Á. S. — 18,40 Barnatími. — 19,15, Upplestur. — 20 Erindi séra Friðrik Hall- grímsson. — 21 Grammofónhljóml. og síðan danslög til kl. 24. Mánudaginn 23. Nóv.: Kl. 20 Bókmentafyrirlestur. — 21 Alþyðulög, útvarpskvart- ettinn. Priöjudaginn 24. Nóv.: Kl. 20 Erindi Gunnar Sigurðsson. — 21 H'jómleikur, cellosolo Þ. Á. — 21,15 Upplestur. — 21,35 Grammofónhljl. I. O. G. T. St. Akureyri tir. 137. Fundur á Þriöjudaginn kemur. Inntaka nýrra félaga. Þingfréttir. Stórstúkubréf Hagnefndaratriði. Tek til viðgerðar Grammofóna, saumavélar og ýmislegt smávegis. Hefi varahluti í grammó- fóna fyrirliggjandi í miklu úrvali. Viðgerðarverkstæðið í Strandg, 23. Steingr. 0. Guðmnndsson. Krossanesi. Jónas dómsmálaráðherra kemur með Deltifossi, í heimsókn til skólanna. »Esja« var á Húnaflóa í dag. Öll eru skipin væntanleg hing- að á morgun. Útgerflarmenn »Unn- ar« sálugu hafa leigt »Sjöstjörnuna« til þeirra ferða, sem áformaðar eru til áramóta. Fer hún í Sauðárkróksferð á Priðjudaginn. “ Útbreiöslufunil “ heldur A. S. V. (Alþjóðasamhjálp verkalýðsins) i Verklýðshúsinu á morgun (Sunnud. 22. Nóv.) kl. 1,30 eftir hádegi. Fjölmennið á fundinn og kynnist starfseminni. A. S. V. Trillubátur, nýr og vandaður, með ágætis vél til sölu hjá undirrituðum. Jónas Jónsson. Orundargata 5. Hjálpræðisherinn. verðjr endurtekin á morgun (Sunnu- daginn) kl. 4 síðdegis. Inngangur 50 aura, Hitt og þetta. Við fall stetlingspundsins hefir færst líf í breskan iðnað. Fækkar nú atvinnuleysingjum í Englandi svo tugun þúsutida skiftir á viku hverri. Gætir þessa nýja lífs í flest- um atvinnugreinum. en þó mest í baðmullar- og stáliðnaðmum. Það sem einnig styður að þessu, er það, hve þýska markið stendur hátt. Skifta nú engir við Pýskaland, nema þeir, sem nam beygðir eru til þess, en leita til r eirra þjóða, þar sem peningarnir standa lægra. En hætt er við að pessi gullöld standi ekki lengi. Ka.tpgetuleysi þjóðanna fer vaxandi, og það bítur bakfiskinn úr aukningu framleiðsl- unnar fyr en vatir. ekki fisk fyrir fslendinga- Eru slík samtök ekki hafin annarstaðar og í þeim eru heldur ekki allir fisksalar f Hull. Alþýðub!. birti Fimtudag- inn viðtal við Jón Baldvinsson um þessi mál. Vill hann ekki ganga inn á að útlitið sé eins svart og margir halda- Telur hann að Eng- lendingar hagnist ekki síður á við- skiftunum við oss, en vér við þá. Fimm sl. ár hafi íslendingar keypt vörur af Englendingum fyrir 96 milj. kr. en ekki selt þeim vörur fyrir meir en 52 milj. Þar sem tog- ararnir sigli með afla sinn til Eng- lands sjálfir, kaupi þeir alt til út- gerðarinnar þar, samtímis sem þeir selja fiskinn. Það sé því beinn verslunarlegur hagnaður að því fyr- ir Englendinga, að þessi viðskifti haldist við. Einnig megi geta þess, að 90X af þeim togurum, sem ís- lendingar hafi keypt, séu keyptir í Englandi, og yfirleitt sé ftsksala togaranna mjög vinsæl af almenn- ingi í hafnarbæjunum. Búum til nýja tegund af dívönum og seljum þá fyrir kr. 55.00 gegn greiðslu út í hönd. Eins og von er til, er um fátt meira talað en hættu bá, er yfir- vofir um i,influtningsb«nn á fiski til England Verndartollafrumvarp þjóðstjórna mnar bresku er að verða að tögum, og ákveður það, að stjórntn< t é heimiu að leggja alt að 100”^ aukatoll á aðfluttar vörur, þó ekki fisk eða aðrar mat- vörur. Stæ' ,tu fisksalar í Hull hafa bundist satntökum um að selja J. Einarssoi) ^ Co. Sími 242 Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson Prentsm. Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.