Alþýðumaðurinn - 05.12.1931, Blaðsíða 1
I.
arg.
A'ureyri, Laugardaginn 5. Des. 1931.
74. tbl.
Frá áðálfúMi
Síldarelnkasðlnnnar.
Af fundi þessum berast ekki glæsí-
legár fiéttir. Samkvæmt bráðabyrgðar-
yfirliti eru skuldir einka-ölunnar taldar
rúroar 2 millj. kr. og 109 þúsund
sfldartunnur liggja enn Öseldar hér
beima ög erlendis. Á Fimtudaginn
var þriggja manna nefnd send á fund
ríkisstjórnarinnar til að sþyrjast fyrir
um hvað hún hygði með skuldir einka-
Bölunnar, en hún svaraði því til, að
bún réði ekki ein fram úr því, það
yrði næsta þing að gera.
Tíllaga kom fram frá fulltrúum út-
gerðarmanna í Suðurlandskjördæmi,
titn að einkasalan gefi sig upp sem
gjaldþrota fyrirtæki, og láti ríkisstjórn-
in gera hana upp. Líka komu fram
tillögur frá fulltrúa útgerðarmanna á
Austfjöróum. Taldi hann niðurlagn-
inga einkasölunnar, án þess að annað
lögverndað fyrirkomulag komi í stað-
inn, dauðadóm yfir Í3.Ienskum síidar-
ítvegi, en vildi að nefndmanna gerði
tillögur um framtíðarskipulag síldar-
ntvegsmálanna, er lagðar verði fyrir
næsta Alþingi, Pá flutti hann áskor-
un til útgerðarstjómar n'kisins, að gerð
verði tilraun með útflutning á ísvar-
inni síld frá Austfjörðum, en þar er
nú mikill millisíldarafli, eins og kunn-
ugt er. —
í fyrrakvöld voru umræður orðnar
heitar og neitaði Sveinn Benediktsson
að hlýða fundarsköpum um ræðutíma
— kvaðst tala svo lengi sem sér vel
líkaði. Sleit fundarstjóri þá fundinum.
Kl. 10 i gærmorgun var fundur sett-
ur aftur og tillögum útgerðarmanna-
fulltrúanna vt'sað frá með rökstuddri
dagskrá frá fundarstjóra, þess efnis,
að þar sem núverandt útflutningsnefnd
faeri með mál og reikninghald Síldar-
einkasölunnar til næsta nýárs, væri
ekki tímabært að ákveða áð gefa einka-
söluna upp, og tæki fundurinn því fyrir
næsta mál á dagskiá.
Pegar til kosningar útfiutningsnefnd-
ar kom, komu fulltruar stórútgerðar-
mðnna sér ekki saman um neitt l'ull-
trúaefni ög sátu því hjá, en jafnaðar-
menn kusu þessa menn f nefndina:
Erling Friðjónsson Ak.
Finn Jónsson ísafirði.
Gunnlaug Sigutðsson Siglufirði.
Jón Pétursson Reykjavík.
Og til vara:
Hal#lór Friðjónsson Ak.
Jón Kristjánsson —
Porsteinn Sigurðssoh —
Haraldur Gunnlaugsson —
Einnig annan endurskoðanda einka-
sölureikninganna:
Porst. Porsteinsson, Akureyit.
Ríkisstjórnin tilnefn r fimta manninn
í útflutningsnefndina og annan endur-
skoðandann.
Pegar að fundarslitum koro, vildu
þeir Sveinn Benediktsson og Hav-
steinn Bergþórsson Iáta bóka í fund-
argerðabókina yfirlýsingu frá sér, um
það að þeir teldu framkomu þeina,
sem eyðilögðu tillðgu þeirra félaga,
glæpsamlega, og þeir teldu þá eiga
að sspta ábyrgð fyrir þá framkomu,
ef þeir tkki væru sekir við hegningar-
lögin Ei fundarstjóri neitaði að láta
bóka yfinýsinguna. Var fundi slitið
um hádegi í gær.
Mun nánar verða sagt af fundinum
þegar fulltrúarnir koma heim.
Kaupfélag Alþýðu í Rvík hefir á-
kveðið að opna ekki söíubúð, meðan
verslunarástandið er eins og það er
um þessar mundir, en stjórn félagsins
annast pöntuu á nauðsynjavörum fyrir
félagsmenn, sem þeir svo fá fyrir
kostnaðarverð.
Búfiyqgni Akureyrár
og viðsklftiD við Breta
síðan 1917.
Síðan haustið 1914, er ég kom
hingað 22. Septernber, hefir Akur-
eyrarkaupstaður notað mest tnnflutt
kol og steinolíu til herbergjahituri-
ar og matsuðu, en steinolíu og
paraffínkerti til j ljósa, þar til raf-
orkustöð bæjariris var byggð 1922,
við neðsta Gierárfossinn-
Tjónið, sem bæjarbúar hafa bak-
að sér með því að byggja þá stöð,
sem notar aðeins 16 metra fallhæð,
og láta þar við sitja; í stað þess
að byggja hér suöur í, bænum,
niður við sjó raforkustöð, notandt
86 til 87 m. nýtilega fallhæð, Glerá
stífluð yst í Tröllhylsgljúfrinu, eins
og ég kvatti raforkunefnd Akureyr-
ar og bæjarbúa til að gera árið
1920 og árið 1921, þ. e. nærri sex-
falt sterkari stöð fyrir s/s miljón kr.
gullsthefir numið síðan haustið 1921,
að þrætan milli Jóns Sveinssonar
bæjarstjóra og mín, stóð sem hæst
út af ráðslöfun raforkunefndar og
meirihluta bæjarstjórnar, ¦¦l1/t miljðn
kr- gul's, sé miðað við kostnað
innfluttra kola og annars eldsneytis
í bærrum síðan, en 2 (tveimur)
miljónutn króna gulls, sé miðað
við vissar tekjur af raforkustöð hér
niður í bænum, notandi áðurnefnda
fallhæð; rafmagnið frá henni selt
til Ijósa á 30 aura kvst., ti! iðnaðar
á 6 til 8 au< kvst. um árið, en trl
herbergjahitunar og matsuðu á l1/*
til 2 aura kvst.
Kostnaður stöðvarinnar í suður-
bænurn, samkv. áætlun minni, birtri
í blöðum bæjarins, var að eins 150
þus. kr. hærri, en kostnaður stöðv-
ar þeirra B. og W. við neðsta foss-