Alþýðumaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðumaðurinn - 05.12.1931, Qupperneq 4

Alþýðumaðurinn - 05.12.1931, Qupperneq 4
4 ALPÝÐUM AÐ lirtlNN I. O. G. T. St. Akureyri nr. 137 Fundur á Priðjudaginn kemur á venjulegum stað og tíma. Inntaka nyrra félaga. Kosning í framkvæmdanefnd ung- lingastúkunnar »Samúð«. rlagnefnd. Unglingast. »Sakleysið« nr. 3. Fundur í Skjaldborg kl. 1.30 á morg- un. Skemtineíndin staifar. Skorað ú börnin að fjölmenna. tJTVARPIÐ. 6/i2'. 8/12 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Ki. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Þýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Sunnudaginn 6. Des.: Kl. 17 Messa í Dómkirkjunni, B. J. — 18,40 Barnatími. — 19,15 Grammofónhlj. — 19,35 Upplestur G. Friðjónss. — 20 Skólaþættir, Ól. Ólafsson. — 21 Grammofónhljl. og síðan danslög til kl. 24. Mánudaginn 7. Des.: Kl. 20 Skólaþættir, Ól. Ólafsson, — 21 Alþýðulög, einsöngvar og síöast grammofónhljómleikar, Priðjudaginn 8. Des.: Kl. 20 Erindi, Árni Friðriksson — 21 Grammofónhljl , einsöngur Herold. — 21,15 Upnlestur, Jón Sigurðss. — 21,35 Grammofónhijómleikar. .............—TTTH---------- Karlmannsveski — með nokkru af pemngmn og reikningum í, hefir tapast. Finnandi er beðinn að skila því til undirritaðs, gegn góðum fundarlaunum. Axel Ásgeirsson. Sagt er að Cooledge, fyrverandi Bandaríkjaforseti, fái einn dollar fyrir hvert orð, sem hann skrifar í Amerískt stórblað. Ameríkumenn kalla það heimspeki, sem þessi mað- ur skrifar um, fyrir þessa borgun. Úr bæ og bygð. Messað á Akureyri kl. 2 á rr.orgun, Á Mánudaginn var tók lögreglan í Rvík vtnbruggara þar í borginni, tók af honum bruggunaráhöldin og sekt- aði hann um 600 krónur. Minnismerki Hannesar Hafstein var afhjúpað 1. Desember. Er það stand- mynd af honum sjálfum, og gerð af Einari Jónssyn'i. Stendur myndin á flötinni framan við stjórriarráðshúsð þar sem standmynd Jóns Sigurðssonar stóð áður, en hún hefir verið flutt til Austurvallar og stendur þar gengt Al- þingishúsinu. Síðan farið var að leggja togurunum upp syðra, hefir nokkuð verið um það rætt, að sjómenn tækju þá á leigu og gerðu þá út á líkau hátt og Andra og Ver. . Hefir verið starfað að því að fá saemilega samninga við tog ra- eigendúr, en hvernig það gengur, er ófrétt enn. Á Þriðjudaginn fengust 30 túnnur af millisíld í eitt sildarnet á Norfirði. Er það mesti sfldarafli í eitt net, sem sögur fara at. Stefán Jóh. Stefánsson hefir borið fram þær tillögur í fjárhagsnefnd Reykjavíkur, að þejm atvinnulausu mönnum, sem ekki komast í atvinnu- bótavinnu borgarinnar, sé greiddur atvinnuleysisstyrkur, er nemi 5 kr. á dag og 1 kr. fyrir hvern ómaga, er þeir hafa fram að færa. Kjósi bæjar- stjórnin þrjá menn í nefnd — en fulllrúaráð verklýðsfélaganna tilnefnir tvo í viðbót — og sjái nefnd sú um þessi mál. Ákveði hverjir fái atvinnu- bótavinnuna og hverjum beri atvinnu- leysisstyrkur. Atvinnuleysisstyrkinn má greiða að nokkru í vörum, svo sem mjólk, kjöti o. fl., og hafi bæjarfélag- ið ekki handbært fé til þessa, má gefa út ávísun á bæjarsjóð, sem svo greið- ist, er fé er fyrir hendi. Bæjarstjórn- in hefir nú ákveðið, hvaða verk skuli unnin sem atvinuubætur. Fullveldisdagsins var minst hér með samkomu í Samkomuhúsinu kl. 4 e.h. Ræður fluttu Brynleifur Tobiasson kennari og dr. Krisíinn Ouðmundsson. Geysir söng og Hekla spilaði. Út- varpið vandaði mjög til dagskrárinnar þennan dag, svo það hefir ekki betur gert áður. Oeysir syngur í Samkomuhúsinu f kvöld. »Húrra-krakki« verður leikina snn- áð k öld og á Mánudagskvöldið, fyrir niðursett verð bæði kvöidin. »Súðinni« hefir verið lagt i.;pp og flestir skipverjar afskráðir. Á eftir næsta fundi st. »B vnju« nr. 99, verður haldin innbyrðis skemf- un í stúkunni, til að safna fé til að gleðja veika og fátæka um jólin. — Vandað verðúr til skemtunarinnar, og stúkufélagar fá leyfi til að bjóða með sér gestum. Esja lagði af slað frá Reykjavík í gærkvöldi, í strandferð. Kl. 8 í kvöld verður útvarpað þætti úr Fjalla-Eyvindi. Leikarar eru Soffia Guðlaugsdóttir, Gestur Pálsson og Brynjólfur Jóbannesson. Sterlinngspundið hrapar og íslenska krónan með. í gær var pundið skráð í Lundúnum á 3.321/! dollar. Pund- ið fór enn lengra niður nú i vikunni. Dáin er á Kristneshæli frú Eva Magnúsdóttir, kona Brynjólfs Jóhann- essonar veiðiforinanns; myndar kona á alla grein, 32 ára að aldri. Kaupið og útbreiðið og fáið aðra til að kaupa hann.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.