Alþýðumaðurinn

Útgáva

Alþýðumaðurinn - 08.12.1931, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 08.12.1931, Síða 1
I. árg. 75. tbl. | i I „Þýðingarlaust “ Pað hefir hlaupið heldur óþægi- lega í taugarnar á riturum »Verka- mannsins*, að »A!.þm.« sagði að tillögur þær, er þeir kommúnistarn- ir báru fram a síðasta verkamanna- félagsfundi, hefðu verið og væru þýðingarlausar. Allur næst síðasti Verkam. er um þetta eina orð, að heita má. Annars virðist varla vera hægt að viðhafa vægara orð, þegar starfsemi og tillagna kommúnist- anna í verkiýðsfélögunum er getið, þar sem tak? verður tillit til þess, að þeir hafa ekki leyfi til að flytja þar tillögur, sem verkalýðnum er að gagni, vegna þeirrar starfskrár Kommúnistaflokks íslands, sem þeir hafa játast undir og starfa eftir- — Par er þeim fyrirskipað aö nola að- stöðu sína í verklýðsfélögunum til að vekja óánægju með stjórn gætn- ari leiðtoga verklýðshreyfingarinnar, en það leiðir af sér sprengingu inn- an verklýðshreifingarinnar og veik- ir samtökin gagnvart auðvaldinu. Komrnúnistarnir hafa því það hlut- verk með höndum í verklýðsfélög- unum nú, sem flugumenn atvinnu- rekenda hér á árunum höfðu, enda eru þeir, af atvinnurekendum, efldir til þessa starfs, eftir föngum. En af því, að Verkam. er nú svo fjölorður um þetta, og vegna þess að ýmsir menn innan verklýðshreif- ingarinnar eru enn ekki búnir að átta sig á því, að kommúnistarnir sitji sífelt á svikráðum við verka- lýðinn, skulu nú þessar makalausu tillögur teknar fyrir, og þýðingarleysi þeirra frá gagnlegu sjónarmiði — sannaðar. Verða því teknar fyrir tillögur þær, sem um er að ræða. Fyrsta tiliagan er um að sjómönn- um verði greiddar 7 krónur fyrir hverja hrásíldartunnu af þessa árs framleiðslu. Búið var að samþykkja áður á fundinum, að krefjast 5 kr, greiðslu fyrir hverja tunnu. — Verkam. segir, að þessi tillaga sé þýðingarlaus, þar sem vitanlegt sé, að Síldareinkasalan muni ekki geta greitt svo mikið. Verkam. hefir því sjálfur dæmt till- um 7 króna út- borgunina enn fjær réttu lagi en hina. — Búið var að samþykkja til- lögu um að »allar« síldartunnurnar, sem notaðar væru, skyldu unnar í landinu. Tunnusmíðatillaga komm- únistanna var því óþörf — þýðing- arlaus. Sé gert út á sama hátt og verið hefir, hefir stjórn Síídareinka- sölunnar ekkert að gera með ráðn- ingskjör sjómanna. Og kommún- istarnir vilja það ekki heldur, því þeir feldu viðbótartillögu frá for- manni, um að einkasalan greiddi sjó- mönnum tiitekið lágmark kaups, ef hún sæi um útgerðina. Það er líka skiljanlegt, og í fullu samræmi við sjáifsálit kommúnistanna, að þeir vilja ekki láta ófétis »kratana« vera að skifta sér af kaupmálum sjó- manna. — Stjórn Sjómannafélags Norðurlands skipa eintómir komm- únistar. Pað er félagsins verk að ákveða sjómannakaupið, og því verður ekki skotaskuld úr því, und- ir annari eins ágætisstjórn og fé- lagið hefir á að skipa. Pegar þess- ar ástæður eru athugaðar, sést það berlega hvaða þýðingu þriðja tillaga kommúnistanna hafði á fundinn. — Og eftir 5. till. kommúnistanna, þegar búið er að fá sjómönnunum skipin »í hendur* og þeir bera all- an halla og ágóða af útgerðinni, kemur vitanlega ekki til greina, að útflutningsnefnd Síldareinkasölunn- ar sé að sletta sér fram í það hvaða kaup sjómenn skamta sjálfum sér. Midviudagskv. kl. 9. Taiandi tónar. Sænsk söng- og tónmynd í 10 þáttum. Aðalhlutv. leika: Hakon Westergren, Elisa- beth Frisk og Stina Berg-. Pessi sænska, gulifallega stú- dentamynd — á að færa okkur sönnur á það, að þó fögur orð séu notuð og kjarn- mikið má! talað, þá er þó feg- ursta málið mál tónsnillingsins — töframáttur tónanna. Pá er kanske of mikið sagt, að að segja að 4. till. sér þýðingarlaus — þó hún sé reyndar þverbrot á dagskrá kommúnistanna, sem halda því fram, að verkalýðurinn eigi ekki að gera neitt, sem leggur ábyrgð á herðar honum, en með því að verkalýðnum sé fengin síldarsölfun- in í hendur, hlýtur hann að taka á sig alla áhættu, er því fylgir. Og reyndar má búast við, að útflutn- ingsnefnd hugsi sig tvisvar um, áður en hún fær þeim kommúnist- unum sfldarsöltun í hendur, eftir frammistöðu þeirra á »rauða plan- inu« á Siglufirði í fyrra. En sam- þykt 4. tiii. gerir 6. og 7. tillögur kommúnistanna þýðingarlausar, því auðvitað á verkalýðurinn það við sjálfan sig, þegar hann hefir tekið við síldarsöltuninni, hvaða kaup hann reiknar sér og við hvaða að- búnað hann býr í »síldarbrökkun- um«. Það væri blátt áfram móðg- un við verklýðsfélögin, að útflutn- ingsnefnd Síldareinkasölunnar færi að skifta sér af þeim málum. !

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.