Alþýðumaðurinn - 22.12.1931, Blaðsíða 1
I. árg.
Akureyri, Þriðjudaginn 22. Des. 1931.
79. tbl.
A
91 (þý ðumaðuvinn
ósðar öllum lescndum sinum
nœr og jjœr
gleðilegra jóla.
Banabitinn.
í grein þeirri sem sem Böðvar
Bjarkan ritar í 59. tbl. Dags og
hann nefnir »Við fráfall Síldareinka-
sölu íslands*-, kemst hann meðal
annars svo að orði:
«í sambandi við þessa spurningu,
hvað það er sem raunverulega hef-
ir komlð Einkasölunni á kné, má
geta sér þess tii með fullum rök-
um, að þar komi í fyrstu röð hin
mishepnaða tilraun síðasta alþingis
til endurbóta á skipulagi Einkasöl-
unnar, tilraun sem hefir leitt til þess,
að framvegis hefði sijórn Einkasöl-
unnar í raun og veru verið öll í
höndum fulltrúa verkalýðs þess.sem
vinnur að síldarverkun í landi, í stað
þess að fulltrúar útgerðarmanna,
og verkalýðs voru áður jafnsterkir
aðilar um Einkasöluna. Pessi rösk-
un á jafnvægi í stjórninni hlatit fyr
eða síðar að koma Einkasölunni í
voða, og er ekki ólíklegt að þessi
hætta hafi eflt mjög þær heifíarlegu
árásir, sem leiddu til þess skjóta
fráfalls Einkasölunnar.* n
Alþýðumanninum þótti þessi kafli
greinar þeirrar, sem nefnd er hér að
ofan, svo lærdómsríkur að hann gat
ekki stilt sig um að prenta hann
upp.
í kafla þessum kemur það svo
Jjóslega fram að ekki verður um
vilst að B. B. telur aðal ástæðuna
til þess ríkisstjórnin raukíaðdrepa
Síldareinkasöluna þá að samvinnu-
mennirnir hér úti í firðinum eru svo
hlálegir að þeir viija heldur trúa
Erlingi Friðjónssyni og Ouðmundi
Skarphéðinssyni fyrir málum sínum
á einkasölufundinum, heldur en
Ingvari Ouðjónssyni og Steindóri
Hjaltalín.
Pví samvinnumennirnir voru það
sem kusu þá Erling og Guðmund
og engir aðrir. Og vestan lands
voru það líka samvinnu mennirnir,
sem kusu Finn Jónsson.
Til þess að gera það skiljanlegt
að samvinnumennirnir hér út í firð-
inum Iíti nokkuð annan veg á það
en Böðvar Bjarkan og sennilega
ríkisstjórnin, að það sé einhver sálu-
hjálpar vegur fyrir þá að að gera
Ingvar og einhverja með honum að
talsmönnum fyrir sig skal á það
bent að undir því skipulagi á stjórn
•Einkasölunnar, sem B. B. telur að
því er virðist fyrirmyndarskipulag,
höfðu þessir samvinnumenn, sem
yfirleitt eru smáútgerðarmenn, orðið
að horfa upp á það að þeim stóru út-
gerðarmönnunum var fært upp x
hendurnar tunnur og salt til síldr-
verkunar þegar smábátaeigendur
bæði af Dalvík, Litláárskógsandi og
úr Hrísey urðu að sækja tunnur
sínar og salt til verkunar á síldinni
inn á Akureyri.
Böðvar Bjarkan, sem hælir þeirri
skipun útflutningsnefndar að full-
trúar útgerðarmanna og verkalýðs
'séu jafnsterkir aðilar í útflutnings-
nefnd hefir sem oddamaður í neínd-
inni annaðhvort ekki fest sjónir á
þessu og fleira misrétti, sem kom
fram við smáíítgerðarmennina, eða
hann hefir vantað þrótt til þess að
bæla niður yfirgang þeirra, sem
valdir voru að ójöfnuði þessum.
Smábátaeigendurnir hérúti í firðin-
um heimtuðu aðeins jafnan rétt við
þá stærri, og þeir gerðu sér von
um að jafnaðarmennirnir myndu
hjálpa þeimtil þessað náhonum. En
viðtökur þær sem þeir fá hjá rík-
isstjórninni teynast svipaðar því er
rússnesku bændurnir, á keisaraöld-
inni, fengu, þegar þeim var send
byssukúla í bringuna í staðin fyrir
brauð handa börnunum. Það er
vitanlegt að afnám Einkasölunnar
kemur þyngst niður á smábáta eig-
endum næst verkalýð til" lands og
sjávar. Sé það því.rétt hjá Böðvari
Bjarkan að ríkisstjórnin hafi lagt nið-
ur Einkasöiuna aðallega fyrir þ að
að jafnaðarmenn kæmust í meiri-
hluta í útfluíningsnefnd, af því sam-
vinnumennirnir, smábátaeigendur
trúðu þeim betur fyrir sínum mál-
um en stórútgerðarmönnunum, þá
hefir ríkisstiórnin framið pólitíks
valdarán, með því að taka þann
rétt af mönnum, sem þeir höf^i
fengið með lögum settum af þingi
þjóðarinnar-
Pá skal farið nokkrum orðum
um þá hættu, sem B. B. telur við
það að jafnaðarmenn fengiu méiri-
hluta í úttlutningsnefnd Síidareinka-
sölunnar.
Hann segir að lagabreytingin frá
síðasta þingi hafi »leitt til þess að
framvegis hefði stjórn Einkasölunn-
ar í raun og veru verið öll í hönd-
um fulltrúa verkalýðs þess, sem
vinnur að síldarverkun í Iandi-«
Veit Böðvar Bjarkan ekki að t d
Finnur Jónsson er framkvæmdar-
stjóri Samvinnufélags ísfirðinga,
sem er næstum eingöngu félag ís-
firskra sjómanna, og áð Finnur er
fulltrúi sjómannanna bæði, sem fram-
kvæmdarstjóri og kosinn af þeim á
einkasölufundinn, og með tilliti til