Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 22.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 22.12.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn ÚTYARPIÐ "/12—38/i2 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Þýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fiéttir. Miðvikudaginn 23. Des: Kl. 18,40 Barnatími, — 20 Frá útlöndum, V. Ú. G. — 20,50 Dagskrá næstu viku. — 21,15 Grammofónhljómleikar, Fimtudaginn 24. Des.: (Aðfangadagur) Kl. 16,10 Fréttir. — 18 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Föstudaginn 25. Des.: (Jóladagurý Kl. 11 Messa í Dómk. Biskupinn prédikar. — 14 Messa i Frikirkjunni, Árni Sigurðss.on. — 21 Dómkirkjukórið, undir stjórn Sigfúsar Einarssonar, syng- ur jólasálma, og á eftir leikur Útvarþskvartettinn jólalög. Laugardaginn 16. Des.: (2, jóladagur) Kl. 14 Messa í Fríkirkjunni, Jón Auðunrr. — 17 Messa í Dómkirkj. Bjarni Jónssn, '■— 18,40 Barnatími. — 19,35 Upplestur Jónas Þor- bergsson. — 20 Erindi, Kristján Albertson. — 21 Grammafónhljóml., einsöng- ur og kórlög, Sunnudaginn 20. Des.: Kl. 14 Barnaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni, — 18,40 Barnatími. — 19,15 Grammofónhljómleikar, — 19,35 Erindi, — 20 Fréttir. — 20,15 Grammofónhljóml. og danslög til kl. 24. — Mánudaginn 28. Des.: Kl. 19,55 Grammofónhljóml. — 20 Erindi, Sig. Skúlasson. — 21 Alþýðulög, einsöngvar og grammofónhljómleikar. ■ Tilkynning. Eftir fyrirmælum atvinnumálaráðuneytisins tilkynnist hér með Samkvæmt 5. gr. bráðabirgðalaga 9. Desember 1931, ber fyrst um sinn þangað til öðruvísi kann að verðaákveöið, að flokka og meta síld þá, sem veidd er eftir 15. Nóvember 1931, og sem er búi Síldareinkasölu Islands óviðkomandi, eftir þeim regl- um sem farið hefir veríð eftir meðan Síldareinkasalan starfaði, og af sömu matsmönnum, og ber eigendum síldarinnar að greiða þeim fyrir starfið 15 apra fyrir hverja tunnu sí!dar er þeir meta. Akureyri 21. Desember 1931. Bæjarfógetinn. Til síldveiðenda. í tilefni af íilkynningu atvinnumálaráðuneytisins um mat á síld, sem birt er hér í blaðinu í dag, er hér ineð lagt fyrir alla þá, sem síld veiða til útflutnings í Akureyrarumdæmi, að snúa sér tíl mín með mat á henni, hvort sem er nýsíldarmat eða mat til útflutnings, og gefa mér upp, ekki sjaldnar en hálfsmán- aðarlega, hve veiði þeirra er mikil á hverjum tíma. Matsgjaldið, 15 aura af tunnu, greiði útflytjendur síldarinnar til undirritaðs við undirritum matsvottorðs á útfluttningsskýrteini. Akureyri 21 Des. 1931. Halldór Friðjónsson —yfirsíldarmatsmaður — Yaxandl síldarát. Jónas Lárusson, fyrv. briti hefir í haust og vetur ferðast um landið og kent fólki að matbúa síld á líkan hátt og Svíar gera. Hefir hann ferðast á vegum ríkisstjórnarinnar, og lelur sér hafa vel á nnnist með að kenna fólk- inu síidarátið. Sérstaklega hefir hann lagt rækt við að keena matbúnað síld- arinnar, þar sem margt fólk hefir mötu- neyti saman, svo sem í heirnavistar- skólum og sjúkrahúsum. 10. þ. m. skýrir «Dagur» frá því að Jónasar sé von hingað nú á næst- unni og muni hann halda námskeið hér og í grendinni og hvetur húsmæð- ur til að fæia sér kenslu hans í nyt. Væri vel ef fólki lærðist að notfæra K J 0 T til sölu í Norð- urgötu 12. Sildartunnur. Akureyrarbær hefir nýjar og góðar síldartunnur til sölu. Bæjarstjórinn. sér síldina meira en verið hefir. Hún er eitt í senn, mæringarefnarík, ódýr og auðtilbúin fæða.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.