Alþýðumaðurinn - 30.12.1931, Blaðsíða 1
h »rE-
A' ureyri, Miðyikudaginn 30. Des, 1931.
81. tbl.
Að liönu ári.
í' byrjun þessa árs hóf Alþýðu-
maðurinn görigu sína. Fyrstá tölu-
blaðið kom tit 10. janúar s.l. Pað
þykir því vel við eiga að segja
nokkuö frá hvernig gengið hefir
þennan fyrsta áfanga og hvernig
störfum verður hagað í framtíð-
inni. —
Pegar kommúnistarnir náðu yfir-
ráðum yfir Verkamanninum um s.l.
áramót, sáu Alþýðuflokksmenn hér
í bænum að ekki dygði að f Iokk-
urinn hefði hér ekki málgagn. —
Eftir öðrum aðförum kommúnist-
anna að dæma, var vitanlegt að
þeir myndu nota »Verkam.« ein-
göngu til að rægja og svívirða Al-
þýðuflokkinn og veikja þannig sam-
takaheild alþýðunnar gegn auðvaíd-
inu, Petta riefir líka reynst svo,
þ\rí blaðið hefir ekkert annað gert
þetta ár en að reyna að sundra
alþýði'samtökunum Alþýðumanns-
ins.hefir því verið fuii þörf, ogmá
honum að miklu 'eyti þakka það,
að ódrengskaparbragð kommúnist-
anna hepnaðist þeim ekki.
Alþýði' n. var þegar í upphafi
tekið hið besta af almenningi. —
Kommúnistarn'i filluðu 'iann
•einkablað Erh.n F iðjónssonar«
eða »bláð þeiria ,c ssona*, er
4tti að sýna að hér væri ekki blað
Á ferðinni, sem væri eða myndi
verða blað almennings. , Reynslan
er nð þegar búin að fella dóm í
þessu máli. Og hann er á þá leið,
að nú í árslokin hefir Alþýðum.
eins marga kaupendur hér í bæn-
tim óg »Verkarri.« hefir fUsta haft,
og út um land hefir salani gengið
igætlega, þrátt fyrir það að blaðið
hóf göngu sína i eins slæmu ár-
ferði og verið hefir og er. Alþýðum.
er því þegar orðinn blað norð-
lenskrar alþýðu og verður það
áfram. —
Pegar á allar ástæður íslensks
verkalýðs er litið nú um þessi ára-
mót, sést það best hvort honum
er ekki full þörf á að eiga málgagn
á öllum aðal baráttustöðvunum. —
Alþýðumannsins bíða því næg verk-
efni í náinni framtíð, og hann mun
framvegis vinna að því að sameina
yerkalýðinn undir merkjum Alþýðu-
flokksins, eins og hann hefir gert
þetta fyrsta ár sitt — og hlífa í
engii flugumönnum auðvaldsins,
hvort sem þeir koma fram í gerfi
kommunista eða annara óvina verka-
lýðsins. —
Sá tími er nú framundan, sem
krefst þess að íslenskur verka-
lýður gangi fram í baráftunni —
með gœtni og festu. — Alþýðum.
vill styðja þann baráttuflokk að
verki, eftir því sem hann nær til.
Og hann vonast eftir að hafa á-
stæður til að ynna það verk af hendi
í framtíðinni, án alls afsláttar, en
með fullri gætni þó-
Næsta ár mun útgáfu blaðsins
verða háttað líkt og þetta a'r, og
vænta útgefendur þess að geta
staðið eins vel við loforð sín og
þetta ár,*hvað útgáfuna snertir. —
í byrjun var ekki lofað nema 50
blöðum á þessu ári. Nú eru þau
orðin yfir 80.
Pakkar Alþýðum. svo öllum góð-
an stuðning og velvild á þessu
ári, og í krafti þess að næsta ár
megi verða enn sigursælla og auðnu-
ríkara fyrir ísienska alþýðu, óskar
hann öllum lesendum sinum nær
og fjær, góös komandi £rs.
NYJA BI.O
Mibvikudagskv. kl. 9;
itindum
Þýsk tal- og hljómmynd í 10
þattum. Aðalhlutverkin leika:
Leni Riefenstein.
;Sepp Rest.
-Ernst Udet.
^:.
Myndin gerist á hæstu tind-
4
súm Alpafjalla. Er með a£-
'brjgðum fögur og vel leikin.
9
v
Fylgjast með.
Hér í blaðinu hefir verið skýrt
frá því, að bæði Finnar og Banda-
ríkjamenn hafa gert aðsúg að áfeng-
isbannlögunum bjá sér og ætla að
nota kreppuna til að leggja þau aö
velli. íslenskir andbanningar vilja
fijóta með eins og hrossataðskögl-
arnir, og í haust sendu þeir »Magn-
ús í Storminum< út um land til að
prédika fyrir íyðnum. Ekki hefir
frést um ríkulega uppskeru af sæöi
Magnúsar, en Stúdentafélag Reykja-
víkur virðist hafa fengið nægan
kraft, bæði að austan og vestan, til
að losna við það fóstur, sem það
hefir gengið með í mörg ár, og þaö
er áskorun til Alþingis um aö af-
nema bannlögin íslensku. , Var fæð-
ingin ströng og stóð yfir í tvo daga,