Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 27.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 27.02.1932, Blaðsíða 2
2 alÞýðumaðurinn Dýpra og clýpra. í ársbyrjuti 1930, þegar íslands- banki gat ekki lertgur staðið í skil- um af því meih fé' var ekki léngur fáanlept hjá ríkissfóði og Lands- bankanum, í þá hít, bjuggust menn alment við að treysta mætti þeim sem þá fðru með stjórn, að fyrir- byggja það, að slík eða þvílík stofn- un gæti gengið í almannafé eins og : síðustu reklstursár bánkans sýndu, og að þjóðin: hefði nú í stjórn sinni nokkúrt öryggi um þessi mál meir en áður. : I* Fyrstu vikurnar eftir íslandsbanka- »krukkið«' spáðu góðu uhráfgreiðslu þessa máls, því • tveir aðalléiðtogar stjórnarfl. og þéssutan báðir ráð- herrarj gáfu þjóðirtni þá vitneskju um hagmbankans, * að hann væri svo aumur,’ að' ekkert vit væri í fyrir þjóðina að taka á'sig meiri töp en orðin væru, auðvitað hvorki með ábyrgðum - eða beinúrh fjár- styrk. if>að sýjaðisl fljóflega út úr herbúðum stjórnaffl., að innán hans var ágreiningur um hvaöa'tökum ætti að taka málið. Engum heil- vita manni'datt í hug að bændafl., þó um hægri arm hans væri að ræða, gæti tekist að svínbeygja eins rækilega og raun varð á, þá foringjana, Tryggva og Jónas, frá sannfæringu sinni, í jafn þýðin'g- armiklu fjárhags- og stefnumáli fyrir þjóðfélagsheildina og hér var um að ræða. En reynslan vérður því miður önnur, því á þinginu tekur stjórnarfl- og íhaldið á sig á- byrgð á að yfirtaka ísl.banka með öllu saman og lofar að reka hann framvegis'bara undir öðru nafni. n Hrossakaupin milli þessara flokka eru bygð á því að skuldareigendur leggi fram 3 milj. en ríkissj. 3XU milj. hlutafé á móti og ábyrgð fyr- ir öllum töpum bankans. Það fór fyrst að verða alþjóð vitanlegt að rekstur íslandsbanka stæði iihöllum fæti, eftir að hann fór að biðjast griðar um að innleysa seðfa þá, er hann hafði í umferð. Matið 1930 sýnir að bankinn' á minna en ekki neitt. Afgreiðsla - á málum bankans af hálfu þingsins var því augljós að mundi verða bæði honum sjálfum, þó hann hlyti endurskírn, hefndargjöf Það þurfi enga sérstaka fjármálasþekinga til að|myrtda sér hvernig færi í fram- tíðínni um rekstur banka, sem stofn- séttUr væri úr þrotabúi annárs banka, með litlu hlutafé og ætlaði að keppa við Landsbankann, sem hafi ríkisábyrgð fyrir sþarisjóðsfé og mikið betur stæða viðskifta- menn. Þessum málum er því þannig komið, að nú mun Útvegsbankinn vera búinn að tapa öllu hlutafértu og getur ekki innleyst neitt af þeim, seðlum, sem hann á óinnleysta, og mun það um 4 milj. Sparisjóðsfé banksns er nú 1,8 milj. kr. Það hefir því rekið að því, sem búast mátti við í þessum málum, og það var, að hagur gamla íslands- banka væri svo slæmur að vonlaust væri fyrir nokkra menn að ætla sér að draga hann upp úr því feni, er hann var sokkinn í. í stað þess að ganga nú hrein- lega til verks og losa þjóðina við frekari töp á þessari stofnun en orðið er, þá er nú hrapað að því á klukkutíma að sarnþykkja lög um, áð taka ábyrgð á sþari- sjóðsfé bankarts. — Manni verð- ur á að spyrja hvort þetta sé gert til þess, að þeir tapi ekki sem rtú eiga fé í bankanum eðaáf hinu, að þingið álíti landsmenn svo út á þekju í þessu máli, að þeir muni, eftir að ábyrgðín er fengin, þjótá til handa og fóta og leggja inn í hann í von og vissu um, að þurfa að bofga það aftur með nýjum skött- um til ríkissjóðs þegar hann fer að greiðá tap bankans á sparisjóðsfé, sem! nú hefir verið tekin ábyrgð á. Jafnaðarmenn skyldu hættuna 1930, af áð yffrtaka' skuldafen' ís- lartdsbanká, og þeir vara þjóðina enn við" því, sem er að gerast á þinginu í þessu máli. Jafnaðarmaður. Skíflakennarinn fór héðan með ís- landi. Hefír aldrei verið hægt að stíga á skfði þann tíma, sem hann var hér. . • " * ~ * ‘ * • Edisoi ji Eins og^kunnugt er, dó hinn heims- frægi hugyitsmáður, Thomas A. Edi- son, fyrir skömmu, og eins og við var að búast néfir nafn hans verið á næstum því allra vörum um allan hinn siðaða heim. í tilefni af því bendir Svissneska blaðið »Die Freiheit* á eftir- fárandi atriði; Allir, sem þektu Edison virðast vera sammála um að hann hafi nqumast skilið ilistina að lifa* í venjulegri merkingu. Áhugi hans fyrir að finna upp gagnlega hluti var svo mikill, að hann í raun og veru varð að meira eða minna leyti að kæfa öll önnur á- hugamál. Pað virðist líka styrkja þessa staðhæfingu að vitanlegt var að hann kvartaði undan því, að svefnin stæli vinnutímanum frá sér, og lét sér því nægja að leggja sig útaf alklæddur á legubekk, í 3 — 4 kl. tíma á sólarhring, í staðinn fyrir að hátta í rúm og sofa eins og venjulegt fólk. Sitt eigið vinnu- afl notaði hann til þess ýtrasta, og sama mátti segja um vinnuafl aðstoð- armanna hans. Það var þess vegna ekki annað en afleiðing af heilbrigðri hagsýni, þegar hann sagði: »Ég drekk aldrei áfengi. Ég hefi ekki efni á að / eyða skynsemi minni. Að láta áfengi komast í heilann er alveg sama og áð fleyja sandi í vélarnar, af hvorutveggj* hlýtur að leiða, að alt erfiðið verður árangurslaust*. Edison var raunverulega mikilmenni, og ékki einungis >sunnudagsbarn«, sem gæfan leikur við, það skilja menn best, þegar menn lesa um þær óteíjandi til- raúnir, sem hafa gengið á undan hverri úþpfindingu hjá honum. — Að mikil- ménni'ð Edisori, þessi ákafi iðjumaður, sem otlum öðruth tekur fram, ekkí einungis neitar þvi að áfengið auki skaparágáfuna, helifúr hreint og beint stáðhaéfié ‘að það sé eyðileggjandi fyr- ir hæfíleikana, það ér sönnuri úr sjálfu atháfnalííinu fyrir því, sem vísinda- mennirnir þegar hafa sannað í rann- sóknárstöfúm sínuni, að áfengið er hindrún ’fyrír allri vinnu, sem krefst umhugsunar og nakvæmni. v •» **%. í ___________ (Sókn;) .

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.