Alþýðumaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðumaðurinn - 27.02.1932, Qupperneq 4

Alþýðumaðurinn - 27.02.1932, Qupperneq 4
4 alÞýð umáðurinn ÚTVAIÍPIÐ. ;astir liðir dagskrárinnar eru: Svarfdælingamút verður haldið í Samkomuhúsinu' 12. Mars n. k. ef hæg þáfttaka fæst. Aðgang að mótinu hafa allir, sem fæddir eru í S/arfaðar dal, hjón, ef annað er svarfdælskt, og börn þeirra. Áskriftalisíar liggja frammi í Versl. Eyjafjörður, brauðbúð KEA og Hljóðfæra- verslun Gunnars Sigurgeirssonar til 5. Mars. NEFNDIN. Tilkynnin Hinn 28. Janúar síðastl. framkvæmdi notarius publicus á Ak- ureyri útdrátt á skuldabréfum samkvæmt skilmálum um 6^ lán bæjarsjóðs Akureyrar til raforkuveitu fyrir bæinn. Pessi bréf voru dregin út: gtra A. nr. 7, 41, 50, 60, 71, 131, 138. Litra B. nr. 90, 112, 132. Skuldabréf þessi verða greidd gegn afhendingu þeirra 1. Júlí n.k. á skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri. Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. Jan. 1932. Jón Sveinsson. íbúðin í Samkomuhúsi bæjarins, ásamt veitinga- réttindum, er til leigu frá 14. Mai n. k. — Leigutilboðum sé skilað til mín fyrir 12. Mars næstkomandi Bæjarstjórinn á Akureyri, 26. Febr. 1932. Jón Sveinsson, Kl. 10,15, 16.10 og 19,30 Veðurfregnir — 12,10 Tilkynningar, hljóinl., fréttir. — 12,35 Pingfréttir. — 19,05 Pýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fiéttir og tilkynningar. Breytingar á Sunnudögum tilkynt- ar sérstaklega. Sunnudaginn 28. Febr.: Kl. 11 Messa í Dómkirk. B T- — 15,30 Tilkynningar, hljóml. — 18,40 Barnatími, — 19,15 Grammofónhljóml. — 19,35 Erindi, Guðm. G. Hagalín — 20 Erindi, Guðm. Grímsson. — 21 Erindi, Emil Thoroddsen. — 21,15 Grammofónhljóml. og siðan danslög til kl. 24. Mánudaginn 29. Febr.: Kl. 20 Erindi, Guðm. G. Hagalín. — 21 Alþýðulög, útvarpskvart. Einsöngur, Einar Sigurðsson. Gramm of ónhljóm leikar. Priðjudaginn 1. Mars: Kl. 20 Heilbrigðismðl, H. Guðm. — 21 Grammofónhljl., einsöngur. — 21,15 Upplestur, Th. Friðrikss. — 21,35 Grammofónhljómleikar. Ung-l.st. *Sakleysiði nr. 3. Fundur á morgun kl. 1,30 í Skjald- borg. — St- tAkureyrit nr. 137. Fund- ur á Priðjudaginn kemur kl. 8,30 síðd. í Skjaldborg. Kosning fulltrúa 4 Umdæmisstúkuþing. Svo hefir skorturinn þrengt að í- búum nyrstu héraða Finnlands í vetur, að það hefir tekið upp gam- alt þrautaráð í harðindum, sem er að búa til svonefnt barkarbrauð. Er trjábörkur malaður saman við korn og brauð búið til úr blönd- unni. Er þetta í frásögur fært, því á síðari árum var þessi brauðgerð algerlega fallin úr sögunni, og þyk- ir þetla benda á meiri neyð fólks- ins, en lengi hefir þekst. Kosningar í írska fríríkinu eru nýlega afstaðnar. Aðalbaráttan var nú, eins og áður, milli lýðveldis- sinna og stjórnarinnar. Vilja Iýð- veldissinnar skilja við England, en stjórnarsinnar halda sambandinu. — Ófrétt er úr 7 kjördæmum, en talið víst að úrslitin þar geti ekki haft áhrif á heildarúrslitin, en þau eru að lýðveldissinnar hafa fengið 68 þingsæti, stjómarsinnar 53, ó- háðir 12, bændur 5 og verkamenn 7. — Lýðveldissinnar koma því líklega til að mynda stjórn með stuðningi verkamanna. Prentsmiðja Björns Tónssonar. Stríðið í austri. Þar gengur altaf í sama þófinu. — Japanar sækja á en Ktnverjar verjast. Frakkar senda her til Sjanghai, til verndar frönskum þegnum. í gær fóru sendiherrar Englands, Bandaríkj- anna og Ítalíu í Tokio á fund stjórn- arforsetans og tilkynntu honum að þessi ríki mundu taka til sinna ráða, ef lífi þegna þeirra þar eystra yrði teflt í hættu vegna stríðsins. Japanar auka stöðugt fjárframlög til hermál- anna og virðast vera alls annars sinn- is en að hætta þessum leik. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson,

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.