Alþýðumaðurinn

Issue

Alþýðumaðurinn - 17.01.1933, Page 1

Alþýðumaðurinn - 17.01.1933, Page 1
ALÞYÐUMAÐ L árg. | Akureyri, Þriðjndaginn 17. Janúar, 1 NYJA BSO Síldarsalan. Treglega gengur með síldarsöluna nú í seinni tíð. Sild sú, sem útvötn- uð hefir \erið og seljast átti til Danz- ig, er nær því öll óseld enn. Er fullt útlit fyrir að hún seijist ekki fyrir. kostnaði, enda eru Norðmenn farnir að bjóða samskoaar si d miklu fægra verði, en búið var að lofa ís- lendingum. — Svo langt fara kaupendur, að þeir standa ekkert við samninga, þótt upp- fylltir séu að öllu leyti frá seljenda hálfu, T.d. var farmur sendur héðan nokkru fyrir áramótin, og var, sam- kvæmt fyrirfram gjörðum samningi, seldur hér frítt um borð. Átti hið síðasta andvirði sfldarinnar að greið- ast — gegn farmskýrtemi — er sk>p- ið væri komið í höfn. En hvað skeð- ur. Kaupendur neita að greiða og heimta 5 krónu lækkun á hverri tutinu, þótt öll framreiðsla síldarinnar og meðferð frá seljenda hálfu væri í besta lagi. — Pessi síðasti þáttur síldarsölunnar í ár, er allt annað en glæsilegur og sýnir vel að kaupendur þykjast (og hafa) öll ráð í hendi sér til að leika oss eins grátt og þeim sýnist. Þegar svo tveir fyrri þættir þessa máls eru athugaðir, með þeim stað- reyndum að mestur hluti síldarinnar var seldur fyrir lægsta framleiðslu- verð og sumt þar langt fyrir neðan, eins og sagt hefír verðið frá hér í blaðinu, fer það að verða augljóst, að það er ekki frjálsa salan á sild- inni, sem bjargaði síldarútveginum frá algerðu hruni s. I. sumar, heldur s(id- bræðslurnar, þótt verð hjá þeim væri lágt. - Nú bíða allir með eftirvæntingu eftir fréttunum frá samningagerð ís- lendinga og Norðmanna. Og þar sem fyrirfram er víst að þaðan er einskis annars en alls hins versta að vænta, virðist útsýnið yfir næstu síldarveitið vera allt annað en biómlegt. Tvær launadeiiur. Launadeilur hafa undanfarið stað- ið yfir á tveim stöðum á landinu. Önnur milii sjómanna og fiskkaup- enda í Vestmannaeyjum, og hin milli félags járniðnaðarmanna og verkstæðiseigenda í Reykjavík. Deilan milli hinna síðamefndu stendur um það, að félag járnrðn- aðarmanna krefst 50 aura lágmarks- kaups um klukkustund handa iðn- nemum fyrsta árið og 10 aura hækkun á límann með hverju ári, en það hefir undanfatið verið 30 aura á klukkustund. Sveinum greiða verkstæðiseigend- ur sama kaup og áður. Hefir verk- fall staðið yfir í járnsmiðjunum síð- an um nýár. Deilan í Vestmannaeyjum snýst um það hvort hásetar fái sama verð fyrir fiskinn og í fyrra. Vildu fiskkaupendur lækka verðið úr 30 aurum ofan í 24 aura fyrir 22. þuml. fisk og minni, en úr 40 aurum ofan í 32 aura fyrir fisk yfir 22. þutnl. Kommúnistar í Vestmannaeyjum hafa látið mjög hátt yfir sér f sam- bandi við þetta mál, og alt þeirra fálm og fjas verið sjómönnum til bölvunar, Fyrst veiktu þeir aðstöðu sjómannafélagsins í Eyjum, með Miöv/kudagskvö/d k/. 9 Laun- farþeginn. Gamantnynd í 10 þáttum. Aðalhutverkin leika: Harold Lloyd og Barbara Kent. Ein keðja af furðulegustu æfintýrum frá upphafi til enda. FUNDUR verður haldii.n í J ifnaðarmannalél. »Akur« Firntudaginn 19. þ.m. í Al- þýðuhú->inu, Sírandgötu 7, kl. 8 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýira félaga. 2. Tunnusmíðið. 3 Aðalfundur Verkamannafél. 1 4. Upplestur (Jón Norðfjörð). • Flokkssfjórar tilkynni fundinn. Akureyri 17. Jan. 1933. Félagsstjórnin. því aö flæma félagið út úr Alþýðu- sambandintt og svifta það þar með þeim eina styrk, sem það átti í vonum f kaupdeilunni- í annán

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.