Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 24.01.1933, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 24.01.1933, Blaðsíða 1
4 tbl. III. árg. Akureyri, í’riöjudaginn 24. Janúar, 1932. Reynsla liðins árs. Því var lofað í síðasta blaði, að viðskilnaðar Þorst. Porsteinssonar á Várkamannafélagi Akureytar yrði nánar minst, og var þá aðallega átt við það hvað reynsla síðasta árs hefdi kent verkamönnum á Akuieyri. Verður þetta gert hér í fáum dráttum, eftir því sem við á. En áður en að því veröur snú'ð, verður bent á reynslu verkalýðs í nágrannalöndunum — reynslu haus á forystu kommúnistanna í verklýðs- málum — því vér íslendingar erum nú staddir á sama punkti í verklýðs- roálum og nágrannaþjóðir vorar eru komnar yfir fyrir nokkrum árum, og má því mikið læra á reynslu þeirra. Verkalýður Nforegs, Svíþjóðar, Dan- merkur og (1. landa hefir orðið fyrir árás kommúnistatina fyrir nokkrum árum. Á tímabili fengu þeir áheyrn hjá nokkrum hluta verkalýðsins og náðu í völd innan verklýðshreyfingar- innar. F*að átti sér og stað að fram- gjarnari Alþýðufiokkamenn efndu til samvinnu við þá, ( þeirri trú að með þeim hætti fengi eðlileg framþróun verklýðsmálanna meira skrið í áttina að takmarki sociahsmans, en með hægfarara starfinu á lýðræðisgrund- velli. — En sama sorgarsagan endurtók sig í öllum nágrannalöndum vorum. — Kommúmstarnir reyndust aðeins nið- urrifsraenn á verkiýðssamtökin. Alt fór í kaldakol i höndum þeirra. — Verkalýðurinn vaknaði upp við þann vonda dranm, að hann hafi verið svikinn, Hristi komtnúnistana af sér, og tók að vinna það upp aftur, á hægfara-grundvellinutn, sem tapast hafðt undir stjórn þessara æfintýra- manna. Róttækn socialdemokratarnir hurfu aftur I sinn gamla flokk, og nú eru verklýðsmálin rekin í þessum lörid- utn með hælti hægfara þróunarinnar og miðar vel áfram. En ógæfumenn- irnir, sem sviku þjóð slna, reika um »strálausar strendurc og ílskast við alt og al!a — þeir sem ekki hafa lent I kjatti auðvaldsins, eri það hefir orðið höfn þeirra margra. Rað þarf enginn að ætla að alt annað eigi við hér-á landi en í ná- grannalöndum vorum. Oss er því óhætt að byggja á reynslu frændþjóð- anna í þessum málum. Sú reynsla, sem vér höfum líka fengið hér á larid', bendir öll í sönau átt. Nokkur verk- lýðsfé'ög hafa búið við stjórn komm- tín sta á tímabili og orðið áhrifalaus og starfsvana. Sum þessara félaga eru nú að tétta við undir stjórn hægfara jafnaðarmanna, en önnur eru ekki vöknuð enn. Og þau félög hér á landi, sem minst hafa af kommúnist- unum að segja, og þeir hafa ekki fengið aðstöðu til að hafa áhrif á, lifa bestu lífi og eru heilsteyptust verk- iýðsfélaga. Vér Akureyringar höfum búið við hálf-kommúnistiska stjórn s. I. ár — að tölu stjórnenda til — en al-komm- únistiska í reynd. Hafi það verið ættun Porst. Porsteinssonar að sam- ræma og sam-eina starfskrafta Verka- marinafélagsins með því að taka sam- an við kommúnistana í fyrra, hefir það farið svo greinilega út um þúfur sem hægt var. Fyrst og fremst skorti hann allan manndóm og þekkingu á félagsmálum til að sameina, og svo var það aldrei ætlun samherja hans í stjórninni — kommúnuslanna — að leyfa honum það. Samband þeirra við Þ. P. var ekki stofnað til annars en að koma þeim sjálfum til valda í NYJA BIO Miðvikudagskvöld kl. 9 Eiginmaður drottningarinnar. Heimsfræg tclmynda-óperetta í 12 þíttum. — Tekin af snill- ingnum ERNST LUBITCH. — Aðalhlut^erkín leika; Maurice Chevalier og Jeaneíte Mac Donald. I Stn Frar ci ko var mynd þessi sýnd í 18 vikur samfleytt fyrir fullu húsi, i New York álíka lengi, f Ch cago 16 vikur og sömu söiU er að segja frá fle'tum borgurn Ewópu. Börnum fá ekki aðgang. félaginu, erda varð útkoman sú að P. P. gekk und r kommúnistunnm alt árið, þar til hann í árslokin var orð- inn svo uppgefinn, að hann varð feg- inn að velta bagganum af sér yfir á herðar þeirra manna, sem að sjálfs hans dómi, fyr og síðar, voru og eru alófærir til að stjórna felaginu. Pað er mælt að P. P. hafi bent á Stein- grím í Lyngholti sem eftirmann sisn. Petta verður ekki skilið öðruvísi en svo, að það hafi brunnið í Porsteini hvað félagið var illa komið undir stjórn hans, og hafi bent á Steingrím af því hann visw að félagið myndi fara enn ver í höndum hans. Hvað höfum vér þá lært af sið- asta ári?

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.